Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 18
111 fFélagsstarf eldri borgara í Reykjavík Jólafagnaður: Félagsstarf eldri borgara i Reykjavik heldur sinn árlega Jólafagnað að Hótei Sögu, Súlnasal, laugardaginn 16. desem- ber. Skemmtunin hefst kl. 14:00. Dagskrá: Kórsöngur, einsöngur: Kór Barnaskóla Keflavikur og nemendur úr Tóniistarskóla Keflavikur, stjórnandi Hreinn Lindal. Dans: nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður, stjórnandi Jónas Ingimundarson Helgileikur: nemendur úr Vogaskóla, skólastjóri Helgi Þorláksson. Fjöldasöngur: frú Sigriður Auðuns annast undirleik. Kaffiveitingar: Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. IMauðungaruppboð Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð á eigum þrotabús Byggingavöruversl. Virkni h.f. að Ármúla 38 laugardaginn 16. desember n.k. kl. 13.30. Seltverður mikið af málningarvörum, veggföðri, gölfdúk, veggdúk, allskonar verkfærum, málningahristarar, blöndunarvélar, penslar, rúllur, fúavarnarefni, rekkar, hiliur, borð, peningakassi, peningaskápur, skrifstofuáhöld og margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara eða gjaldkera. Greiða við hamarshögg Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Reykingavarnir á vinnustöðum Samstarfsnefnd um reykingavarnir óskar að komast i samband við áhugamenn um reykingavarnir á vinnustöðum, m.a. vegna undirbúnings undir reyklausan dag 23. janúar. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir um að setja sig sem fyrst i samband við skrif- stofu nefndarinnar i Lágmúla 9, simi 82531. Samstarfsnefnd um r eykingavarnir Veistu að árgjald flestra styrktarfélaga er sama og verð 1-3ja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald. Ekki allir hafa timann eða sérþekkinguna til að aðstoða og likna. Við höfum samt öll slikar upphæðir til að létta störf fólks er getur. Hefi opnað stofu i Kirkjuhvoli Simi 20288 Starfa utan samlaga Emil AIs læknir Ævintýri popparans (Confessions of a Pop Performer) Bráðskemmtileg ný ensk- amerisk gamanmyndi litum. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Both, Sheila White. Leikstjóri: Norma Cohen. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Bönnuö börnum. A Paramount Release RICHARD LEE BURTON MARVIN “THE KLANSMAN” Klu Klux Klan sýnir klærnar Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný bandarisk kvik- mynd i litum. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vetrarbörn Ný dönsk kvikmynd gerð eft- ir verölaunaskáldsögu Dea Trier Mörch. Leikstjóri: Astrid Henning- Jensen ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Siðasta sinn Hjörtu vestursins Endursýnd kl. 5 3*3-20-75 JOSf PH f LtVINf presenti AN AVCO f MBASSY PICTURf A HAMMfR FILM PRODUCTION A TfRENQ l i'.Hf R Fil IVI Q 19 OQO -salur “T. Dagur höfrungsins Skemmtileg og spennandi bandarisk Panavisionlit- mynd, með George C. Scott — Trish Van Devere. tslenskur texti texti Endursýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. - salur Makleg málagjöld Afar spennandi og viðburða- rik litmynd með: Charles Bronson og Liv Ullrnann. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05- 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. -salur Kóngur í New York Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvikmynd, gerð af Charlie Chaplin. Einhver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin geröi. Höfundur-leikstjóri og aðal- leikari: Charlle Chaplin Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 9.10- 11.10 -------salur 0-------------- VARIST VÆTUNA Sprenghlægileg gamanmynd með Jackie Gleason. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,15-5,15- 7,15—9,15—11.15. LEJONHJARTA En fihnberáttelsc av ASTRID LINDGREN Regi OLLE HELLBOM Bróðir minn Ljóns- hjarta Sænsk úrvals mynd, sagan eftir Astrid Lindgren var lesin i útvarpi 1977. Myndin er aö hluta til tekin á Islandi. Islenskur texti Sýnd kl. 5 og 7. ÁRASIN Á ENT- EBBEFLUGVÖLL- INN Endursýnd kl. 9. Frankensfein og ófreskjan Mjög hrollverkjandi mynd um óhugnanlega tilrauna- starfssemi ungs læknanema og Baróns Frankensteins. Aðalhlutverk: Peter Cusing og Shane Briant. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Karatebræðurnir Hörkuspennandi og skemmtileg mynd. Endursýnd kl. 5 — 7 og 11. Fimmtudagur 14. desember 1978 3*16-444 Afar spennandi og viðburða- rlk alveg ný ensk Pana- vision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerö- ir. Myndin er nú sýnd viða um heim við feikna aösókn. Leikstjóri: Sam Peckinpah tslenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4.50, 7.00, 9.10 og 11.20. 3*1-15-44 DA.VID CARRADINE ICATE JACICSÖN Þrumur og eldingar Hörkuspennandi ný litmynd um bruggara og sprúttsala I suðurríkjum Bandarikjanna, framleidd af Roger Corman. Aðalhlutverk: David Carra- dine og Kate Jackson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. "lonabíó 33-11-82 Draumabíllinn (The Van) Bráðskemmtileg gaman- mynd, gerð i sama stil og Gauragangur i gaggó, sem Tónabió sýndi fyrir skemmstu. Leikstjóri: Sam Grossman. Aðalhlutverk: Stuart Getz, Deborah White, Harry Moses. Synd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.