Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 6
ó AStSRIDIIOGIE nmiuPiBii (Jtgefandi Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Kitstjórar: Þórarinn Þórarinsson og Jón SigurOsson. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framlkvæmdastjórn og auglýsingar Siöumúla 15. Sími 86300. — Kvöldsimar blaöamanna: 86563, 86495. Eftir ki. 20.00: 86387. Verö i lausasöiu kr. 125.00. Áskriftargjald kr. 2.500.00 á mánuöi. Blaöaprent er að styrkjast Efnahagsmálin valda nú mestum vanda Atvinnuöryggið er í hættu Þótt þær efnahagsaðgerðir, sem voru gerðar 1. september og 1. desember, hafi dregið verulega úr þeim kauphækkunum, sem atvinnuvegirnir hefðu ella þurft að greiða, er staða þeirra mjög erfið um þessar mundir og yfirvofandi meiri og minni samdráttur margra greina þeirra að óbreyttu ástandi. Þegar svo horfir, er það meira en óráðlegt að vera að gera kröfur á hendur atvinnuvegunum um auknar skattagreiðslur eða svokallaðar félags- legar úrbætur, ef ekki á að stefna beint i stórfellt atvinnuleysi. Byrðar flestra atvinnugreina eru nú þannig, að þær geta ekki borið meira og margar þeirra geta ekki einu sinni borið það, sem nú er lagt á þær. Þeir leiðtogar, sem nú ráða mestu hjá launþegasamtökunum, virðast engan veginn gera sér ljóst, að atvinnuöryggið er i mikilli hættu að óbreyttum aðstæðum. Þeir eru orðnir svo van- ir þvi, að hér sé næg atvinna, að þeir virðast hættir að trúa þvi. að þetta geti breytzt. Þess vegna sé óhætt að gera nýjar og nýjar kröfur til atvinnuveganna. Það bætir svo ekki úr skák, að bak við þessa forustumenn standa svo pólitiskir leiðtogar, sem alltof mikið ráða ferðinni. Þeir skáka i þvi skjólinu, að margir virðast enn leggja meira upp úr krónutölu kaupsins en hinni raunverulegu kaupgetu. Þá virðist oft auðvelt að telja ýmsum trú umað geta atvinnuveganna sé meiri en hún raunverulega er. Aðrir benda svo á, að enn um stund megi leika gamla leikinn, sem er fólginn i þvi að halda at- vinnuvegunum á floti með gengisfellingum og gengissigi. Sá leikur getur þó ekki leitt til annars en óðaverðbólgu, sem áður en lýkur siglir öllu i strand. Rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar hélt at- vinnulifinu gangandi með þessum hætti og ef til vill verða það örlög núverandi rikisstjórnar að halda honum áfram. En það mun ekki reynast henni neinn auðnuvegur frekar en stjórn Geirs Hallgrimssonar. Það voru ekki ánægjuleg spor, sem fulltrúar launþegasamtakanna i verðlagsnefnd urðu að stiga fyrr á þessum vetri, þegar þeir greiddu at- kvæði með þvi að hækka verðlag á gosdrykkjum og sælgæti um 25%. Við þennan kaleik urðu þeir þó að sætta sig. Ella hefðu hundruð manna, sem starfa við framleiðslu þessara vara, misst at- vinnuna. Af þessu ættu forustumenn launþegasamtak- anna að geta lært mikið. Ef lagt er á atvinnuveg- ina meira en þeir geta borið, getur ekki gerzt nema tvennt. Annað hvort stöðvast þeir og starfs- fólk þeirra missir atvinnuna eða að auka verður verðbólguna og láta hana leika að mestu laus- beizlaða. Þá verður hagnaðurinn oft minni en enginn, af þeirri krónutöluhækkun, sem launþeg- ar hafa fengið og áttu að verða kjarabætur. Þjóðin verður að gera sér þess grein, að at- vinnuöryggið er i vaxandi hættu. Alveg sérstak- lega verða forustumenn launþegasamtakanna að gera sér þessa grein, þvi að félagsmenn þeirra eru i mestri hættu, ef atvinnuöryggið bregzt. Þ.Þ. birzthefur einsogaörar greinar hans I mörgum blööum I Bandarikjunum. Grein þessi birtist I International Herald Tribune 8. þ.m. og var þvl skrifuB áBur en Vance hélt áBurnefnda ræBu sina. Kraft segir þar m.a., aB stjórnmála- menn í Vestur-Evrópu gagnrýni Bandarikin nú minna en oft áBur og stafi þaB m ,a. af þvi, a& öryggiskennd þeirra sé meiri en oft áBur. Þetta stafi m.a. af þvi, aB endumýjun á vopnabúnaBi Nato þyki gera óliklega árás af hálfu Sovétrikjanna enn ólik- legri en áBur. Þessi aukna öryggiskennd stafar einnig af því, aö hernaBarlegur máttur Sovét- rlkjanna er ekki eins almennt ofmetinn eins og áöur. Knut Frydenlund, utanrikisráBherra Norömanna, túlkaöi þetta viöhorf greinilega i viötali viB Seymour Topping, einn af rit- stjórum New York Times, þegar honum fórust orö á þessa leiö: ÞiB Bandaríkjamenn ofinetiö mátt Sovétrlkjanna og vanmetiö vandamál þeirra. (The New York Times Magazine 3. des.) Þaö er vafa- laust rétt hjá Frydenlund, eins og llka kemur fram I málflutn- ingi Kinverja, aö Sovétrlkin eru ekki sllkur risi ogmargir halda. Margar atvinnugreinar þeirra eru f ólestri, efnahagserfiöleik- ar þeirra sízt minni en h já vest- rænurlkjunum.og viö þetta get- ur þá og þegar bætzt uppreisnarhneigö hjá hinum mörgu þjóöernisleguminnihlut- um. lAustur-Asiuþurfaþeir svo aB auka vigbúnaö sinn vegna Klnverja. Þessa aöstöBu þurfa vestrænar þjóöir aö nota til aö koma á friBvænlegra ástandi I Evrópu. Sú stefna Vance’s er þvi rétt, aö jafnframt þvi, sem varú&ar er gætt, veröur aö halda öllum leiöum opnum til bættrar sambúöar. Þ.Þ. Knut Frydenlund utanrlkisrá&herra NÝLEGA er lokiö ráBherra- fundum hjá Atlantshafsbanda- laginu og Varsjárbandalaginu. HefBbundnar yfirlýsingar hafa veriö birtar aö báöum þessum fundum loknum. 1 yfirlýsingum beggja er þvl haldiö fram aö vanda, aB hinn aöilinn keppist viö a& auka vlgbúnaöinn og þvl verBi óhjákvæmilegt aö svara llku llkt. I báöum yfirlýsingun- um er svo lýst mikilli nauösyn á þvl, aö reynt sé aö draga úr spennunni og vlgbúnaöinum. Hvor aöili um sig telursig allan af vilja geröan til aö gera sitt bezta i þessum efnum. Hins vegar gæti tregöu hjá hinum. Flestir fréttaskýrendur eru hættir aB taka þessar heföbundnu yfirlýsingar alvar- lega. Þess vegna gæti fariö fyrir þessum aBilum llkt og stráknum sem hrópaöi svo oft: Olfur, aB menn voru hættir aö hlusta á hann, þegar úlfurinn kom. Af hálfu fréttaskýrenda hefur þessum siöustu yfirlýsingum Atlantshafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins llka veriö fálega tekiö og þeim veittur óæöri sess i fjölmiölum. Alit flestra eöa langflestra viröist þaö, aö striBshætta sé ekki mikil i Evrópu, eins og sakir standa, heldur sé hún meiri á öörum stöBum. Þetta má þakka þvi jafnvægi, sem hernaBarbanda- lögin I Evrópu hafa tryggt. SUMIR fréttaskýrendur benda á þaö sem sönnun um þetta, aö Vance utanrlkisráöherra Bandarlkjanna mætti ekki á ráöherrafundi Atlantshafs- bandalagsins aB þessu sinni, heldur lét Warren Christopher aöstoöarutanrikisráöherra mæta I staöinn fyrir sig. Vance taldi sig hafa þýBingarmeiri málum aö sinna, þar sem eru samningarnir milli tsraels og Egyptalands. Hins vegar lét Vance til sin heyra um þessi mál. Hinn 9. þ.m. flutti hann erindi I London á fundi Royal Institute of International Affairs, en hannvar þá á leiö til Kafró, þar sem hann lét þaö álit I ljós, aö Atlantshafsbandalagiö væri öflugt og væri stööugt aö styrkjast (Nato is strong and going stronger). Vance lýsti þvi jafnframt sem skoöun sinni, aö samstarf milli rikja Atlants- hafsbandalagsins væri gott og færi batnandi og sambúöin viö Austur-Evrópuværi aö komast I eölilegra horf en áöur. Hann sagöi aö mikilvægasta verkefni flestra rlkja Atlantshafsbanda- lagsins væri aö treysta efna- hagsgrundvöll sinn og skapa tiltrú til þess efnahagskerfis, san þau byggju viö. Sitthvaö heföi unnizt I þessa átt á undan- förnum árum og þann árangur, sem þar heföi náöst, þyrfti aö efla og styrkja meö aukinni gagnkvæmri samvinnu. Cyrus R. Vance Þótt Vance teldi þannig, aö efnahagsmálin væru mesta vandamál vestrænna rlkja, yröu þau aö sjálfsögöu aö halda áfram vöku sinni I öryggismál- um. Þau yrðu að vera viöbúin hugsanlegum aögeröum af hálfu Sovétrlkjanna á þvl sviöi, en jafnmikla áherzlu bæri aö leggja á þaö aö halda öllum leiö- um opnum til bættrar sambúö- ar, sem væri sameiginlegur hagur allra. Þá lagöi Vance mikla áherzlu á mikilvægi þess, ef viöræöurnar milli Bandarikj- anna og Sovétrlkjanna um Salt II, þ.e. takmörkun kjarnorku- vígbúnaöar, bæru árangur. ÝMSIR fréttaskýrendur, sem jafnan hafa hvatt til varúöar gagnvart Sovétrikjunum, eins og t.d. bandarlski blaöámaöur- inn Joseph Kraft, hafa látiB i ljós aö undanförnu likt og Vance, aö vestrænu rikjunum stafi nú meiri hætta af efna- hagsöröugleikum en Sovétrikj- unum, þótt sjálfsagt sé aö vera þar áfram á veröi. Þetta kemur t.d. fram í grein, sem Joseph Kraft hefur nýlega skrifaö og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.