Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. desember 1978 ------alþingi------ Fyrirspum frá Stefáni Valgeirssyni: Snjómokstur og hefting landbrots r Stefán Valgeirsson (F) hefur lagt fram á Alþingi tvær fyrir- spurnir. önnur er til samgöngu- ráöherra um snjómokstursregl- Eru ekki fyrirhugaöar breyt- ingar á gildandi reglum um snjó- mokstur á þjóövegum til aö minnka þann aöstööumun, sem menn búa viö i þessum efnum: NÝ ÞINGMAL Seðlabankinn Rikisstjórnin hefur lagt fram frumvarp til laga uni breytingu á lögum um Seölabanka tslands, þessefnis aö svohljóöandi máls- grein bætist viö 15. gr. laganna: „Seölabankanum er heimilt aö endurkaupa af innlánsstofiiunum lán vegna útflutningsframleiöslu, sem framleiöendur og útflytj- endur stofna til viö þær, meö þeim kjörum, að endurgreiösla höfuöstóls og vaxta sé háö breyt- ingum á gengi ákveöins erlends gjaldeyris, breytingu á meðal- gengi islenskrar krónu eöa höfuö- stóll greindur i ákveönum erlend- um gjaldeyri. Sé höfuöstóll greindur i ákveönum erlendum gjaldeyri, skal innlánsstofnun greiöa lántaka lánsfé f Islenskum krónum miðaö viö kaupgengi hins erlenda gjaldeyris á lántökudegi. Seölabankinn ákveöur vexti af lánum þessum svo og öll önnur lánskjör og skal tekiö miö af láns- kjörum erlendis”. I athugasemd við frumvarpiö segir m.a.: ,,Af hálfu rikisstjórnar og framleiöenda hefur veriö lögö áhersla á þaö, aö lán til útflutn- ingsframleiðslu veröi meö hag- stæöari vaxtakjörum, þannig aö framleiöendur búi viö llkan hlut I lánskjörum og erlendir sam- keppnisaöilar. Ein leiö til þess aö gera þetta kleift er, aö lán til framleiöshinnar veröi á gjald- eyrisgrundvelli og vextir sam- bærilegir viö þaö, sem er á er- lendum lánamarkaöi”. Þá segir ennfremur: „Heimild lagasetningar þess- arar til Seölabankans, varöar birgöalán og útflutningslán vegna útflutningsframleiöslu. Lántak- ar, framleiöendur og útflutnings- aöilar skipta I þessu tilliti viö inn- lánsstofnun (I reynd fyrst og fremst viöskiptabanka), en lánin eru slöan endurseld Seölabanka skv. afuröalánareglum hans á ábyrgö viöskiptabankans. tJtgáfa skuldaskjala getur veriö á þrjá vegu, svo sem greint er frá 11. gr. Lánin veröa væntanlega bókfærö I erlendum gjaldeyri I bönkunum, en þó að skuldbinding framleiö- enda eöa útflytjanda sé 1 erlend- um gjaldeyri, veröur útborgun lánsins samt aö vera I krónum”. Landmælingar Rikisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um landmælingar. ! 1. kafla lagafrumvarpsins segir: „Maricmiö þessara laga er aö kveöa á um stjórn landmælinga á Islandi til þess: a) aösamræma störf þeirra, sem vinna aö landmælingum, I þeim tilgangi, aöfé sem til þeirra er variö, nýtist sem best, og aö sem vlötækust not veröi af mælingunum. b) aökoma á samræmdum mæl- ingum á eignum og skráningu þeirra I samræmi viö mæling- ar. a. Umskiptingu snjómoksturs- kostnaöar milli Vegageröar rikisins og sveitarfélaga á snjó- þungum svæöum? b. A leiöinni frá Akureyri til Dal- vlkur og þaöan til Ólafsfjarö- ar? c. A leiöinni frá Húsavlk um Kópasker, Raufarhöfn, Þórs- höfn og þaðan til Vopnafjarö- ar? c) aö hafa skipulag á gerö korta og uppdrátta af íslandi og út- gáfu á þeim. d) aö tryggja söfnun og varö- veislu hvers konar mælinga- fræöilegra gagna, er til eru og til falla o g varöa lsland o g lög- sögu þess”. lathugasemdum viöfrumvarp- iö seir m.a.: „Landmælingar Islands uröu ekki til sem sjálfstæö stofnun fyrr en 1956, eöa 15 árum eftir fulln- aöarskilnaö við Dani. Fram til þesstíma höföuDanirséöum all- ar kortlagningar af landinu, en þær hófust upp úr aldamótunúm 1800, en aöalmælingastörfum Dana ogkortagerö var lokiö áriö 1939. Eftir striö var haldið áfram viö kortageröina á vegum Geo- dætisk Institut i Kaupmannahöfii, en Islendingar kostuöu aöeins hluta af þvi starfi, það er endur- skoöun kortanna. Landmælingar Stefón Valgeirsson Hin fyrirspurnin er til landbún- aöarráöherra um heftingu land- brots og varnir gegn ágangi vatns: Hvernig hefur veriö háttaö framkvæmd laga um heftingu landbrots og varnir gegn ágangi vatns frá 14. mal 1975, og hvaöa ráðstafanir eru fyrirhugaöar til þess aö lög þessi nái tilgangi sin- um? Islands fengu meö sérstökum samningi öll gögn varðandi mæl- ingar á íslandi frá Geodætisk Institut og einkarétt á notkun þeirra. Nú starfa hjá Landmælingum Islands um 20 manns, og er mest- ur hluti starfsliðsins sérhæft fólk á sviöi mælinga, loftmyndatöku, ortomyndakortageröar og korta- teikninga. Landmælingar Islands hafa stööugt haldiö áfram þvl verki sem Danir unnu aö, haldiö áfram grundvallarmælingum á landinu, unniö aö endurskoöun kortanna og kortaútgáfu, unniö aö loft- myndatöku af landinu vegna mælinga og kortageröar og eru eini aöilinn, sem hefur á hendi slika myndatöku. Landmælingar hafa um nokkurt árabil veitt aö- stoö og tæknilega þjónustu viö gerö gróöur- og jaröakorta, sem unniöer aö af Rannsóknastofnun landbúnaöarins”. Samhliöa þessu frumvarpi um landmælingar, hefur rikisstjórnin lagt fram lagafrumvarp „um Framhald á bls. 17. Dauðasök Komin í bókabúðir Dreifing BT útgáfan Síðumúla 15 Sími 86481 Jslen^ta urbals greinar ÍSLENSKAR ÚRVALSGREINAR III Þriðja bindi safnritsins sem Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður og dr. Finnbogi Guðmundsson landsbókavöröur hafa búið til prentunar. Fyrri tvö bindi úrvals- greinanna hafa notið mikilla vin- sælda — og ekki er þetta bindi síðra. ANDVARI1978 Aðalgrein hans er ævisöguþáttur Hermanns Jónassonar fyrrum forsætisráðherra, en að auki flytur tímaritið fjölbreytt efni. Ritstjóri er dr. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður. ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags með ÁRBÓK ÍSLANDS Almanakið er eitthvert fróðlegasta heimildarit sem út er gefið á ís- lensku. Ritstjóri dr. Finnbogi Guðmundsson, en Þorsteinn Sæ- mundsson stjarnfræðingur ann- aðist útreikninga. Höfundur ár- bókarinnar er Ólafur Hansson prófessor. J1 BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS % Skálholtsstíg 7 - Reykjavik - Sími: 13652

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.