Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 14. desember 1978 17 Hverju reiddist o ræöisherra. Stjórn SI fór aB lög- um Fide og geröi sinar samþykktir samkvæmt þeim. Forsetinn nýkjörni leitaði á náöir útlendinga til aö koma s&ium „þrumuleik” á framfæri. Nefnum nú til sögunnar einn af virtustu forustumönnum I finnsku skák- hreyfingunni, Eero Helme, sem á sæti i miöstjórn Fide og hefur veriö fastafulltrúi sins lands hjá Fide á annan áratug. Hann sagöi beinum oröum: „Heföi þurft aö kjósa á milli frambjóöanda Skák- sambands Islands og frambjóö- anda studdum af ööru landi en ls- landi, var máliö mjög einfalt. Fide-þingiö heföi aldrei gengiö gegn tillögum Skáksambands Is- lands”. Svo einfalt er þetta, bæöi okkur. hr. Helme, og öörum sem sækja þing Fide. Siöan má Friö- rik ólafeson spyrja sjálfan sig hverjar heföu oröiö málalyktir ef viö heföum haldiö til streitu lög- formlegri samþykkt stjórnar SI. „Lastaranum likar ei neitt...” Forseti Fide telur orörétt „Eftirtektarvert er aö lesa þaö i ritsmiö SI, hversu mikill er sagö- ur (auökenni HT) hlutur forseta SI...” Siöar i greininni er fariö háöulegum oröum um hlut for- seta St i' framboösvinnu fyrir Friörik ólafsson. Eölileg og mannleg viöhorf til þess starfs, sem stjórn Sí hefur lagt af hendi eru gerö aö háöungarefni. Forset- inn kveöstekki vilja veröa til þess aö „vanmeta” þaö sem unniö hef- ur veriö aö hans framboösmál- um. I öllum viötölum, sem Friö- rik Ólafsson hefur átt viö fjöl- miöia hefur hvergi nokkurs staö- ar komiö fram aö Skáksamband Islands og stjórnarmennþess hafi gert eitt eöa neitt til stuönings hans framboöi, hvaö þá aö slikt hafi veriö þakkaö. Friörik Ólafs- son hefur haft þaö af aö ná kjöri, sem foreti Fide, án þess aö nefna þaö einu aukateknu oröi aö til þess studdu hann margir menn, þeirra á meöal forsetar Sl, sem ekki töldu eftir sér aö leggja dag viönótt til þessaö ná sigri. Þaö er svo kapituli út af fyrir sig hvernig Friörik vann sjálfur aö s&iu framboöi. Gislamál. Friörik Ólafsson gagnrýnir stjórn SI mjög harkalega fyrir aö hafa minnst þáttár Gfela Arna- sonar i hans framboösmálum. Þaö er gott aö eiga þægan ljá i þúfu. Hafi Friörik ólafsson lesiö greinargerö stjórnar Sí, hlýtur hann aö sjá aö hún var ekki aö „vega grðflega” aö Gísla Arna- syni, vegna stuönings hans viö Friörik Ólafsson. Hún var aö áfellast hans félagslegu vinnu- brögö aö hafa staöiö aö ýmsum framkvæmdum i sambandi viö framboö Friöriks ólafssonar i fullkomnu heimildarleysi og algjörlega án samráös viö stjórn SI, forseta þess, þessi maöur þarf hvorki aö tala viö kóng eöa prest. Viröing hans og Friöriks Ólafs- sonar fyrir stjórn SI var ekki meiri en svo aö hvorugur þurfti aönefna þaö viö stjórnarmenn aö hann gæfi kost á sér, enda þótt slikt hefði aldrei komiö til tals hér heima, nema þeirra á milii. Forsetinn lýsir slnu hugarfari og sinni velvild til Gfela Arnasonar i ritgerö sinni á þennan veg „nokkrufyrir forsetakosningu...” ympraöi Einar á þvi viö mig „hvort égværi búinn aö gera upp minn hug um féhirðisembættið. Svaraöi ég þvi til aö ekki væri ástæöa til aö hafa áhyggjur af þvi að svo stöddu, fyrr en úrslit forsetakosninganna lægju fyrir”. (auökennt HT) Enn er veislan i farangrinum. Þaö átti ekki aö bjóöa fram Gisla Arnason fyrr en sýnt væri aö Friörikheföi náö kjöri. Þá átti aö leika „þrumuleiknum”. En hvaöa greiöa heldur Friörik ólafsson aö hann sé aö gera Gisla Arnasyni, hvilikur hollvinur er hann hon- um? Er þaöekkiábyrgöarhlutiaö fara þannig aö velviljuöum manni aö nota hann til þess aö vinna meö klækjum gegn sinum samverkamönnum? Man — Superman. Forsetinn hefur mörg orö um Guömund G. Þórarinsson og hans framlag. Sist situr á mér, sem er aö vinna sjálfboöastarf aö mál- Sföntnn efaum skákhreyfingarinnar, aö vanmeta störf Guömundar G. Þórarinssonar i þágu þeirra hreyfingar. Guömundur er vel- . metinn fyrir sin margháttuöu störf og á viröingu skákhreyfing- arinnar skildafyrir sittframlag til þeirra mála. Þeirrar viröingar nýtur Guömundur G. Þórarinsson þrátt fyrir vafásama liöveishi Friöriks Ólafssonar. Mér er mjög til efe aö Guömundur eöa nokkur annar maöur geti staöiö undir þessari yfirlýsingu forseta Fide I tilvitnaörigrein „einn maöur get- ur fengið meiru áorkaö á einum tlma en margir menn á mörgum vikum”. Hér er aö sjálfsögöu veriö aö gera sem allra minnst úr, ekki margra vikna, heldur hálfs ann- ars árs. starfi stjórnar S1 og forseta þess. Snorri haföi einhver oið um þaö aö oflof væri háö og Guömundi G. Þórarinssyni er enginn greiöi geröur meö þvi aö halda þvf fram aö hann hafi ráöiö örlögum um framboö Friöriks á einni klukkustund. Forsetinn kann ekki viö þaö oröalag Igrg. S1 aöf jármunum til farar Guömundar G. Þórarins- sonar og Gfela Arnasonar heföi getaö veriö betur variö. Þaö er sjálfsagt aö rökstyöja þessa full- yröingu. Löngu áfeir en fariö var til Argentinu var rætt um þaö i stjórn SI aö brýna nauösyn bæri til aö fastafulltrúi S1 hjá Fide færi ekki einn á þingið til aö vinna aö framboöi Friöriks ólafssonar, ásamt meö þeim mörgu störfum, sem vitaö var aö hann myndi veröa aö sinna þar syöra. Stjórn S1 leitaöi allra ráöa til aö gera þaö kleift aö fleiri færu. Þáttur Friöriks Ólafssonar i þvi máli er slikur aö ég kýs aö nefna hann ekki. A sföustu stundu uppgötvar Friðrik Ólafsson aö hann stendur höllum fæti i væntanlegum kosn- ingum og rekur þá upp rama- kvein og leitar sér fulltingis Guö- mundar G. Þórarinssonar. Gott og vel. En heföi ekki mátt hvarfla aö stórmefetaranum aö fjármun- um, sem veittir voru Skáksam- bandi Islands til aö vinna aö framboösmálum hans, heföi veriö betur variö til þess aö fá Guömund til aölegggja fram sina kraft allt frá upphafi? Heföi okk- ur öllum ekki oröiö meira liö í þvi aö hafa okkur til ráöuneytfe og samstarfs þennan frábæra mann þegar I upphafi? Guömundur G. Þórarinsson litur ekki á sig sem neinn „superman”, hann er maö- ur. Vitni að samsæri. Forsetinn sproksetur 5 stjórn- armenn S1 fyrir aö „votta um atburöi, sem skeöu þeim vfös- fjarri..” og talar um aö þaö geti komiö fyrir „beztu menn aö hlaupaá sig ifljótfærni”. Hvaöer forsetinnaösegja meöþessu? Er hann enn aö lesa mönnum lexi- una? Er þetta sá góði vilji, sem hann vill hafa I samskiptum viö sig? Þurfa menn aö vera viö- staddir landhelgisbrot til aö geta dæmt um brotiö? Er forsetinn aö gera þvl skóna aö samstjórnar- menn okkar séu þaö skyni skroK>nir aö þeir láti ekki sina eigin dómgreind ráöa? Þeir uröu áskynja um „samsæri” og drógu sinar ályktanir af atburöaráös- inni, hlutdrægnislaust og eins og þeir voru menn til. Köpuryröi Friöriks Ólafssonar um þá menn, gerir ekki minna úr þeim, en máske úr einhverjum öörum. Friðarboðinn Friörik Ólafsson segir I sfbylju aö hann vilji fá „starfsfriö”. Hann ætlar okkur aö gefa sér sinn friö. Hann ætlar aö höggva á báö- ar hendur og vega aö okkur, sem allra manna mest höfum unniö fyrir hann, aö sliöra sveröin og láta eins og ekkert hafi gerst. Til þess vörum viö reiöubúnir. Eftir að dagblaöiö Vfeir haföi birt rit- stjórnargrein vegna greinargerð- ar stjórnar SI, þar sem sjónarmiö S1 voru hrakalega rangfærö og rangtúlkuö, án þess aö blaöiö heföi birt greinargeröina, tók ég saman greinarkorn til andsvara. Skilvisir menntjáöu mer aö mitt andsvar ætti fyllsta rétt á sér, en höföuöu til þess aö islenskum skákmálum væri enginn greiöi geröur meö frekari skrifum um þessi leiöu deilumál. Ég fór aö þeirra ráöum og var allra manna sáttfúsastur. Er ekki aö orölengja þaö aö ég ræddi viö Friörik Ólafsson og óskaöi eftir þvi aö hann kæmi til fundar meö mér og tveimur valinkunnum sómamönnum utan skákhreyf- ingarinnar, sem gætu oröiö báö- um okkur til trausts og halds. Þar lagöi ég fram eftirfarandi tillögu, sem drög aö samkomulagi, þann- ig aö allir mættu vel viö una. Til- lagan var á þessa leiö: „Friörik Ólafsson, stórmeist- ari, forseti FIDE, og stjórn Skák- sambands íslands hafa komiö sér saman um eftirfarandi: Skáksamband Islands fagnar kjöri Friöriks Ólafssonar til embættis forseta FIDE og óskar honum velfamaöar i starfi. Jafn- framt óskar Skáksamband Is- lands góörar samvinnu viö f orset- ann og alþjóðasamtökin um ókomna framtiö. Friörik ólafsson vill flytja Skáksambandi Islands þakkir fyrir mikiö starf aö framboöi og kjöri hans og þakkar sérstaklega forsetum SI. Báöir aöilar harma þau skrif, sem oiðiö hafa i fjölmiölum i sambandi viö Argentinuförina og FIDE-þingiö, og telja þar ómak- lega aö vegiö, sérstaklega aö Ein- ari S. Einarssyni og Gisla Arna- syni. Lýsa aöilar yfir þvi, aö þeir telji slikar blaöadeilur litt fallnar tíi aö efla gengi skákhreyfingarinn- ar á Islandi og hvetja til aö þær deilur veröi látnar niöur falla, en unniö veröi saman i sátt og sam- lyndi meö velferð skákhreyfing- arinnar allrar aö leiöarljósi”. Viöbrögö forsetans viö þessu vöktu nánast furöu viöstaddra. Hann fleygði frá sér þessum drögum, hann vildi ekki ræöa þau efhislega né gera aö heldur nein- ar tíllögur um oröalags- eöa efnisbreytingar. Hann stóö upp, greip frakka sinn .og skrýddist honum og lét orö falla á þá lund aö hann heföi ekkert lengur aö gera á þessum fundi. Skömmu slöar vék hann af vettvangi og eftir sátu þrir vonsviknir menn. Ég dró til baka mina ádeilugrein vegnaskrifa Vfeis i þeirri von, aö greinargerö Friöriks Ólafssonar yröi þaö stórmannleg, aö hún gæfi ekki tilefni til andsvara. Siöan rann upp laugardagurinn 2. desember og öll mogunblööin höföu fram aö færa hina drengi- legu ritgerð Friðriks Ólafssonar. Lái mér hver sem vill aö ég skuli leita andsvara. Friörik Ólafsson hlýtur aö veröa gera sér grein fyrir þvi aö hann er ekki hafinn yfir gagnrýni, aö hann veröur aö semja sig að siöum félagshyggj- unnar og lögum og „formsatriö- um” sem samfélag okkar byggist á. Hann hefur engan rétt til aö nföa niöur skóinn af einum eöa öörum; hann hefur engan rétt til aö setja sig ofar lögunum. Ný þingmál 0 mælingu og skrásetningu lóöa og landa i lögsagnarumdæmum kaupstaöa og á skipulögöum svæöum utan kaupstaöa”. Vitamál Rikisstjórnin hefur lagt fram frumvarp til laga um vitamál. I athugasemdum viö frumvarp- iö segir m.a.: „Elstu lög um vitamál, sem nú eru I gildi, eru frá árinu 1899, lög um afhendingu lóöar til vitabygg- ingar o.fl. Siöan hafa veriö sett mörg lög og reglugeröir um vita- málefni og eru flest þeirra oröin úrelt og samsvara ekki breyttum timum og viðhorfum”. Þá segir i athugasemdunum um lögin frá 1933 um stjórn vita- mála og vitabyggingar: „Meginuppistaða laganna var upptalning á þeim vitum, er byggja skyldi. A þeim tima, sem iiöinn er siöan, hafa flestír þeir vitar veriö byggöir, eöa aörir á nálægum stöim, er taldir voru heppilegri. Ýmsar breytíngar á útgerðarháttum og tækni hafa auk þess komiö til á timabilinu, og er þvi þessi meginkafli lag- anna oröinn úreltur. 1 gildandi lögum og reglum eru ýmis ákvæði óljós um hlutverka- skiptingu og ábyrgö viö gerö og rekstur vita- og sjómerkja. I frumvarpinu er reynt aö gera þeim málum slik skil, aö ljóst sé, hver skuli annast og bera ábyrgö á hinum ýmsu tegundum sjó- merkja”. Ennfremur segir, aö vita- gjaldiö samkvæmt lögum frá 1972, hafi dregist verulega saman vegna vaxandi veröbólgu: „Þvi er gert ráö fyrir þvi I frumvarpinu, aö vitagjald veröi aö nokkru breytt, þannig aö þaö komi jafnar niöur á alla notendur vitakerffeins, og auk þess sé þaö ákveöiö meö regíugerö I staö laga, sem ættiaö gera auöveldara aö halda gjaldinu eðlilegu”. Sími 86-300 ry Hjartans þakkir til allra þeirra er gerðu mér hinn 10. nóv. s.l. 70 ára afmælisdaginn ógleymanlegan Gleðileg jól Ragnhildur Jónsdóttir Steiná + Elin Dagbjört Einarsdóttir lést hinn 3. þessa mánaöar aö EHiheimilinu Grund. Jarðarförin fór fram I kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Fyrir hönd skyldmenna, Sigriöur M. Gisladóttir, Þórunn Siguröardóttir. Maöurinn minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi Skarphéðinn Pálsson frá Gili I Skagafiröi veröur jarösunginn frá Sauöárkrókskirkju laugardaginn 16. desember kl. 2. Elisabet Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. •:S f JDUM og ISHAFSÆVINTYRI Svífðu seglum þöndum — Ishafsævintýri Þessar bækur Jóhanns Kúld koma nú í einu bindi. Þær voru gefnur út fyrir nærfellt 4 áratugum, seldust fljótlega upp og þóttu afburða- skemmtilegar. Ævintýri Jóhanns eru næsta furðuleg og alltaf er eitthvað að gerast sem kemur manni skemmti- lega á óvart. Það er tæpast fáanleg æskilegri sjómannabók en þessi. ÆGISÚTGAFAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.