Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 15
 Ólöf K. Harftardóttir og Garöar Cortes. • Jólatónleikar — I Krists Kirkju I Landakoti Föstudagskvöldiö 15. desember i.k. heldur Kór Lang- holtskirkju árlega jólatónleika slna og veröa þeir aö þessu sinni haldnir i Kii kju Krists konungs i Landakoti (g hefjast klukkan 23.00. A efnisukránni eru innlend og erlend jólt lög, gömul og ný. Einsöngvari með kórnum verður Ólöf holbrún Harðar- dóttir en hún heiur annast radd- þjálfun kórsins undanfarin ár. Hún mun syngja lög.af hinni ný- útkomnu plötu Hátiðarstund.en á henni koma fran; auk ólafar og Kórs Langholtskirkju, Garöar Cortes og Kór Söngskól- ans i Reykjavik. Vetrarstarf kórsins hófst i september s.l. og nú eftir ára- mótin hefjast æfingar á C-moll messu Mozarts sem flutt verður með vorinu. Stjórnandi Kórs Langholts- kirkju er Jón Stefánsson. Söng- félagar eru um 50 talsins. • Almennur fundur — á vegum Leigjenda- samtakanna t kvöld veröur haldinn al- mennur fundur i Norræna hús- inu á vegum Leigjendasam- takanna og hefst hann klukkan 20.30. Gefið veröur yfirlit yfir starf samtakanna i sumar og haust og Ragnar Aðalsteinsson, hrl., mun flytja erindi: ,,Um réttarstöðu leigjenda”. Fundurinn er opinn öllum leigjendum og öðrum, sem vilja leggja málstað þeirra lið. Leigjendasamtökin voru stofnuð á s.l. vori og eru með- limir þeirra nú á þriðja hundrað. 1 byrjun nóvember opnuöu samtökin skrifstofu að Bókhlöðustig 7 og er hún opin virka daga klukkan 1-5. Starf- semi skrifstofunnar er einkum fólgin I ráðgjafaþjónustu og ieigumiðlun. Þá hafa samtökin látið hanna eyöublöð fyrir húsa- leigusamning þar sem hags- munir beggja viðskiptaaðila eru tryggðir. • Aöventukvöld samkomunnar verða jólaljósin tendruð. ABventukvöld þetta er ætlaö öllum sóknum Melstaðarpresta- kalls og eru sóknarmenn hvattir til þess að mæta vel. Sóknarprestur i Melstaðar prestakalli er sr. Pálmi Matthiasson. • „Straumar 78” — I Gallerf Suðurgötu 7 Laugardaginn 9. desember opnar samsýning fjögurra ungra listamanna, Bjarnar Roth, Indriöa Benediktssonar, Einars Hrafnssonar og Sigurðar Ingólfssonar, i Gallerii Suður- götu 7. Hér eru á ferðinni svo til óþekktir listamenn og er þetta frumraun þeirra I sýningarhaldi. Þeir eru allir sjálfmenntaðir I grein sinni og enginn þeirra hefur list að aðal- starfi. Indriði og Einar stunda nám við Menntaskóla Reykja- vikur, Björn stundar nám við Myndlista- og handiðaskóla íslands en Sigurður hefur ekkert fyrir stafni. A sýningu þessari kennir margra grasa, er hér um að ræða bæöi tvi- og þriviö verk, unnin með svo til öllum þeim aðferðum er nöfnum tjáir að nefna og eru mörg verkanna með nýtiskulegu sniði. Aðstandendur sýningarinnar hafa valiö henni nafniö „STRAUMAR ’78” og er þaö vel við hæfi svo fjölbreytt sem sýn- ingin er. öll eru verkin innan við hálfsmánaðar gömul, flest til söou en nokkur þó i eink'.eign. Sýningin verður opi’. alla daga vikunnar frá kl. 16-22. • Sýning Guðmundar framlengd i Norræna húsinu Kás — Akveðið hefur veriö að framlengja sýningu Guð- mundar Björgvinssonar I Norræna húsir.u, sem ljúka átti á fimmtudag, til sunnudags. A sýningu Guörnunöar eru 50 s þastél- og kólateikníngar og eru ý þær fléstar frá þessu ári. • £ Guðmundur hefur stundað í nám bæði heima og erlendis, og j lagt stund á listsögu og teiknun, svo og listfræði. AB öðru leyti stundar hann nám i mannfræöi. • Soroptimistar selja jólakort Soroptimistaklúbbur Reykja- vikur hefur látið prenta jóla- kort, til aö afla fjár til kaupa á lækningatæki fyrir skurödeild Borgaraspitalans. A kortinu er mynd af listaverki Sigrúnar Jónsdóttur listakonu, „Bæn fyrirfriöi”, sem fékk verðlaun á UNESCO sýningu i Monaco ’73. Kortiö er prentaö hjá Kassagerö Reykjavikur. Verðiö er 120 krónur og er það til sölu i versluninni Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, og hjá félögum klúbbsins. • Stýrimanna- skólanemar Nemendaráð Stýrimanna- skólans I Reykjavik lýsir yfir eindregnum stuðningi viö fyrir- hugaöar aðgerðir Farmanna og fiskimanna sambands tslands og Sjómannasambands Islands 1. janúar 1979 i kjarabáráttu sjómanna og skorar eindregið á alla sjómenn að sýna samstöðu. H V E L L 6 E I R I D R E K I Sprengjuhlaðin tundurskeyti springa á hinu sKorpneska Vörn þess er rofin! Stórar byssurý skjóta út I ioftið, en fálkamennirnir ■%vsa>^'eru flúnirsá,^..^.. Geiri sér hinar stóru Sá möguleiki er ekki til umræðu lengur. opiðað J Ti;” B okkur, Húsiö I Ykkur er vinna með______, ., eða snúa aftur til gaddavirs gestastofunnar. ^girðingunni? En hvort sem / Þannig munið * er erum við» þiö ekki lita I fangar,ekki \ á málið innan satt? ^ tiðar. —, vt: — I Hvamms- tangakirkju SÞ/Hvammstanga — Sunnu- daginn 17. desember verður að- ventukvöld I Hvammstanga- kirkju og hefst það kl. 21. Meðal efnis verður: Upp- lestur — Siguröur H. Þorsteins- son skólastjóri. Hljóðfæra- leikur: Nemendur tónlistar- skóla V-Húnavatnssýslu. Ræða kvöldsins: Brynjólfur Svein- bergsson, mjólkurbússtjóri,- i Kirkjukór Hvammstanga- kirkju syngur undir stjórn Helga S. Ólafssonar og I lok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.