Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 14. desember 1978 ERLENDAR FRETTIR umsjón: Kjartan Jónasson Italir með í gjaldeyr- iskerfið BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR ■ AKUREYRI Róm/Reuter — Allt Utlit var fyririftalska þinginui gær, afi samþykkt yröi aöild aö hinu nýja sameiginlega gjaldeyris- kerfi Efnahagsbandalagsrlkj- anna, þrátt fyrir harövftuga andstööu Kommiinistaflokks- ins. Samþykki ttalir aö ganga til samstarfsins kann þaö aö leiða til þess, aö trland geri siikt hiö sama og Bretland standi þá eitt bandalagsrikj- anna utan gjaldeyriskerfisins. Valgeir Sigurðsson: UM MARGT AÐ SPJALLA ( þessari fjölbreyttu og skemmtilegu bók, birtast 15 viötalsþættir Valgeirs Sigurðssonar blaðamanns við merka, núlifandi Islendinga, sem allir hafa eitthvað sérstakt, fræðandi og skemmtilegt (pokahorninu. Viðmæl- endur Valgeirs eru: Einar Kristjáns- son, Hannes Pétursson, Indriði G. Þorstensson, Kristján frá Djúpalæk, Rósberg G. Snædal, Broddi Jó- hannesson, Eysteinn Jónsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Jakob Bene- diktsson, Sigurður Kr. Árnason, Anna Sigurðardóttir, Auður Eiríks- dóttir, Auöur Jónasdóttir, Stefán Jó- hannsson, Þorkell Bjarnason. I bók- inni birtast myndir af öllum viðmæl- endum Valgeirs, og í bókarlok er mannanafnaskrá. Verð kr. 6.480. Þjóðsagnasafn Odds Björnssonar ÞJÓÐTRÚ OG ÞJÓÐSAGNIR Sígild og góð bók í nýrri og aukinni útgáfu. Bók, sem ætti að vera til á hverju íslenzku heimili, ungum sem öldnum til ánægju. Verð kr. 9.600. Erlingur Davíðsson: NÓI BÁTASMIÐUR Endurminningar Kristjáns Nóa Krist- jánssonar, sem í daglegu tali gengur undir nafninu Nói bátasmiður. Hann er mjög sérstæður persónuleiki sem gaman er aö kynnast. Hér segir Nói bátasmiður frá ýmsum atvikum lið- innar ævi, hefir sérstök orðatiltæki á hraðbergi og kallar ekki allt ömmu sína. Verð kr. 6.840. Sidney Sheldon: ANDLIT f SPEGLINUM (fyrra var það „Fram yflr mlðnættl" og nú kemur „Andllt í speglinum '. Þessi nýja ástarsaga eftir Sidney Sheldon er þrungin hröllvekjandi spennu sem heldur lesandanum hugföngnum allt til óvæntra sögu- loka. Metsöluhöfundurinn Sidney Sheldon kann þá list að gera sögur sínar svo spennandi að lesandinn stendur þvi sem næst á öndinni þegar hámarkinu er náð . . . Hersteinn Pálsson þýddi. Verð kr. 6.600. SKOÐAÐ í SKRfNU EIRfKS A HESTEYRI Jón Kr. ísfeld bjó til prentunar. Eiríkur (sfeld á Hesteyri í Mjóafirði fæddist 8. júlí 1873. Á yngri árum sínum skráði hann mikið af þjóðsög- um og ævintýrum, sem birtast í þessari bók. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: Dularfull fyrirbrigði — Óvættir — Reimleikar, svipir o. fl. — Ævintýri — Sögur ýmiss efnis — Draumar — Slitur úr Dagbók. Þetta er kjörin bók fyrir þá sem unna þjóðlegum, islenskum fróðleik. Verð kr. 6.480. Ragnar Þorsteinsson: SKIPSTJÓRINN OKKAR ER KONA Hér kemur hressileg íslenzk sjó- mannasaga, 10. bókin eftir hinn ágæta rithöfund Ragnar Þorsteins- son, sem kunnur er fyrir sínar raun- sönnu lýsingar á sjómennsku hér við land. Hér segir frá svaðilförum og mannraunum og björgun úr sjávar- háska. En jafnframt er þetta hugljúf ástarsaga. Verð kr. 4.200. Ingibjörg Sigurðardóttir: ÓSKASONURINN Sumir rithöfundar hjóta margvíslegr- ar viðurkenningar og verðlauna fyrir ritstörf sín. Aðrir njóta hylli almenn- ings. Ingibjörg Sigurðardóttir á sér stóran hóp lesenda, sem fagnar hverri nýrri skáldsögu frá hennar hendi. Verð kr. 4.200. Þorbjörg frá Brekkum: STÚLKAN HANDAN VIÐ HAFIÐ Óttar hefur örðið fyrir mikilli ástar- sorg og ætlar sér svo sannarlega ekki að láta ánetjast á ný. En þegar Sandra kemur óvænt eins og nýr sólargeisli inn í líf hans, þá blossar ástin upp. Þau reyna að bæla niður ofsalegar og heitar tilfinningar sínar og verða að berjast við margskonar erfiðleika áður en hin hreina og sanna ást sigrar að lokum. Verð kr. 4.200. — Ferðaáætlun Cyrusar Vance breytt í skyndi og hann snýr aftur heim til Washington fyrr en áætlað var Jerúsalem-Kairó/Reuter — Cyrus Vance utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna átti i gær tveggja stunda fund með Menachem Begin, forsætisráðherra ísraels um möguleika á undirritun friðarsamnings milli israels og Egyptaiands um næstu helgi. Að fundinum loknum sagði Vance við fréttamenn, að ágrein- ingur væri milli hans og Begins varðandi nýjar tillögur sem hann hefði sjálfur komið fram með. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma hefur Sadat Egyptalands- forseti aftur fallist á þessar tillög- Hvað er hann nú að brugga? ur Vance, þvi haft var eftir hon- um I gærdag, er hann var spurður um álit sitt á þvl hvort unnt yrði að undirrita friðarsamning um helgina svo sem ráö er fyrir gert i Camp David sáttmálanum, að hann gæti sagt til um hvort sllkt yrði unnt strax og Vance kæmi til baka frá ísrael. Utanríkisráðherra Israels, Moshe Dayan, sagöi I gær eftir fundinn með Vance, að leiðtogar Israels mundu ræða hinar nýju tillögur sem Vance heföi komið með frá Egyptalandi þá um kvöldið. Þeir mundu siðan eiga annan fund með Vance i dag. Þetta er i fullu samræmi við yfirlýsingar þess efnis, að Vance mundi dveljast I ísrael fram til föstudags, en stuttu siðar var gef- in út tilkynning um að Vance mundi strax I dag hverfa aftur til Egyptalands eftir stuttar viðræð- ur við Begin. Akvörðun þessa efnis var tekin I samráöi eða eftir fyrirskipun Carters Bandarikjaforseta og til- kynnt um hana eftir að Vance hafði átt 15 minútna simtal við forsetann. Mun Vance ræða viö Sadat Egyptalandsforseta I dag og dvelja I Kairó I nótt, en fljúga til Bandarikjanna strax I fyrra- málið. Engar skýringar voru gefnar á þessari breyttu áætlun. I Bandarikjunum var aðeins sagt, að Vance heföi þýðingarmiklum málum að sinna I Washington. Engin svör fengust um, hvort þessa breyttu áætlun mætti taka til marks um .að samkomulag hefði náðst eða að tilraunir til sliks hefðu alveg farið út um þúfur. Líbýumenn vilja hækka olíuverðið Abu Dhabi/Reuter — A fundi arabiskra olIuUtflutningsrlkja I gær lagði ollumálaráöherra Libýu mikla áherslu á að rikin hækkuðu verulega verð á oliu sinni, ogsagði hannaö sUkt væri I fylista samræmi við markaðs- lögmál. Olia hefði lækkað að undanförnu og fengist minna iyrir hana að raunviröi en T janúar 1977 er hún var siðast hækkuð, á sama tima og eftir- spurn hefur aukist, sagði ráð- herrann. Þá er og haft eftir hon- um, að Libýumenn kjósi aö miöa verö oliu viö annan gjald- miðii en dollarann, þar sem gengissig hans hefur haft þau áhrU að raunverð oliunnar hef- ur lækkað að undanförnu. Mesti skaði sem skærulið- ar hafa valdið — sagöi Ian Smith um eyöileggingu hálfs eldsneytisforða landsins Salisbury/Reuter — Ian Smith, forsætisráðherra Ródesiu, viðurkenndi I gær, aö atburöur sá þegar skæruliöar sprengdu I loft upp mikinn hluta eldsneytisbirgða landsins i fyrradag, væri einhver hinn versti fyrir afkomu landsins sem skæruliðar hefðu átt sök á frá upphafi. Sagði Smith, aö vonlaust væri aö fara meö slikt I felur. Hér væri um mikiö áfall aö ræða og nær helmingur gifurlegra olíu- birgða landsins brunnar, en tal- iö er aö þær nemi 78 milljónum litra aö verömæti um 18 milljón bandarískra dala. Enn logaði i gær i oliunni 48 klukkustundum eftir að spreng- ingin varö, og talið er að eldur- inn geti logað enn i nokkrar vik- ur, en slökkviliö haföi þó náð aö hefta útbreiöslu hans og koma i veg fyrir hættu af frekari sprengingum. Eitthvaö seyði í fríðarviðræðunum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.