Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 1
JOLABLAÐ i&____❖ ^ Gagn og gaman fyrir fullorðna — Sjá bls. 13 Fimmtudagur 14. desember 1978 „Engill, held ég ekki” ...hvernig bregst slíkt samfélag viö þegar bók eins og „Eldhúsmellur" kemur á markað? Rætt við Sr. Gunnar Kristjánsson um kirkju/ prestsstarf og sitthvað fleira. Bls. 3. íslensk jól með erlendum augum ... Rættvið þrjá íslendinga af erlendum uppruna um jólahald og lunderni Is- lendinga — Sjá bls. 6 — 7. Nóttin helga eins og hún birtist á hvalbeins- vera frá árinu 1606/ gert af Brynjólfi Jóns útskurði frá kirkjunni i Skarði á Landi. Þetta syni bónda á Skarði. Sjá nánar grein eftir dr, verk sem er i eigu Þjóðminjasafnsins mun Kristján Eldjárn á bls. 6. r ^ Dvöl í húsi skáldsins Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld segir frá veru sinni í húsi Guðmundar Böðvars- ^onar. bls. 10 — 11. Sáðjörð Þessi söngur, hann nálgast og það verður heil- mikið fótatraðk á götunni. Er Olíu-Héðinn kom- inn á stúfana með þá rauðu úr Dagsbrún eða hvaðer eiginlega á seyði? Sjá brot úr óútkominni bók eftir Jón Helgason á bls. 15 —16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.