Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 6
6 Jólablað 1978 Dr. Kristján Eldjárn: Bein- spjöld- in á Skarði í vlsitaslugjörð Brynjólfs biskups Sveinssonar I Skaröi ytra hinn 1. aprll 1641 er hvaö eftir annab minnst á Brynjólf nokkurn, sem meöal annars haföi gefiö kirkjunni stóran tvlarmaöan ljósastjaka, virtan á 9 aura annars hundraös eöa 174 álnir. Enginn vafi er á, aö átt er viö Brynjólf Jónsson, er bóndi var I Skaröi um aldamótin 1600 og liföi eitthvaö fram eftir öldinni, þvl aö getiö er hans á alþingi 1616. 1 vísitaslugjöröinni kemur fram, aö I kirkjunni I Skaröi er undar- lega mikiö af útskornum beinspjöldum: „Beinspjald vænt, smiöaö meö mannllkanir 27, smá- ar og stórar, er Brynjólfur smíö- aöi... Auk þeirra tannstykkja (sem talin voru af gamalli texta- bók) á prédikunarstólnum er eitt langt stykki um þveran stól, slö- an langs eftir stórt og breitt hvalbeinsstykki. Þar næst lltiö stykki eftir fætinum. Allt þetta skoriömeö islensku verki”. Þó aö þess sé hér aöeins getiö um fyrsta spjaldiö, aö Brynjólfur hafi smiöaö þaö, má heita öldungis vlst, aö spiöldin, sem sögö eru á prédikunarstólnum og meö íslensku verki, hafa einnig veriö eftir hann, þvl aö spjöld þessi eru öll eöa flest til enn og eru augljóslega eftir sama mann. 1 safngjöfinni miklu frá Dan- mörku áriö 1930 voru þrjú útskor- in hvalbeinsspjöld, öll úr kirkj- unni I Skaröi á Landi, og höföu veriö gefin safninu I Kaupmanna- höfn á árunum 1830-1836. Eitt spjaldiö er litiö og niöurmjókk- andi og mun vera af fæti prédikunarstólsins eftir lýsingu vlsitazlugjöröarinnar. Annaö er grlöarstórt, 91 sm á hæö, breitt aö ofan og mjókkar niöur eftir, og mun vera þaö stóra og breiöa hvalbeinsstykki, sem sagt er langs eftir prédikunarstólnum. Hiö þriöja er sett saman úr mörg- um stykkjum og mun án efa vera beinspjaldiö, sem nefnt er fyrst I vlsitazíugjöröinni og sagt, aö Brynjólfur hafi smlöaö. A spjald- inu eru einmitt 27 „mannllkan- ir”, ef ekki er talinn meö hvltvoö- ungur, sem þrisvar sést. Aö lok- um skal þess svo getiö, aö til er frá fyrstu árum safnsins brot af beinspjaldi, sem fannst undir bænum I Klausturhólum I Grlms- nesi og er bersýnilega eftir sama mann. 011 til samans veita þessi verk vitneskju um list Brynjólfs I Skaröi. Beinspjöldin frá Skaröi eru öll úr hvalbeini og útskorin aöeins öörumegin. Otskurðurinn er lágt upphleyptur my'ndskuröur og víða gegnskoriö milli mynda, og hefur veriö ætlast til, aö þar skini I gegn litfagur bakgrunnur, helst rauöur eöa grænn, og sjást nokkr- ar leifar þessa sums staöar. Á einu spjaldinu, þvl sem samsett er og fyrst er nefnt I vlsitazlu- gjöröinni, eru miklar áletranir til aö skýra efni myndanna. A þvl er einnig neöst I horni til hægri ártaliö 1606. Annars eru ekki áletranir á spjöldunum, enda mýndir þeirra ekki torráönar. Þaöeru allt helgimyndir og vikja allar aö efnisatriðum úr nýja testámentinu. A minnsta spjald- inu eru hins vegar sýnd mörg dæmi Krists eftir krossfesting- una. Fyrst ofantakan af krossin- um, þá sigur Krists yfir dauöa, himnaförin, heilög þrenning og loks Kristur sem dómari himins og jaröar. A hinu þriöja spjaldi er aftur sýnd fæöing Jesú, umskurn hans og skirn og Jesús aö blessa börnin, og fylgir þessi áletrun: Þá færöu þeir ungbörn til ihs afi hann legöi höndur yfir þaugog til frek- ari skýringar: Þessi flgúra heyrir til Lúk. 18. Á fjórum pilárum I miöju þessu spjaldi eru tildrögin aö llfláti Jóhannesar sklrara leidd fyrir sjónir raanna, fyrst Heródes meö ágæt veisluföng fyrir framan sig, þá Salóme aö dansa fyrir hann, þá hermaöur aö hálshöggva Jóhannes I fangelsinu og loks Salóme meö höfuö Jóhannesar á fati. Beinspjald þetta er meö járnlömum öörum megin eins og skáphurö. Myndin sem þættinum fylgir, er af þessu spjaldi. öll eru verk Brynjólfs I Skaröi gerö af miklum hagleik og eru meir I ætt viö hinn ágæta útskurö á drykkjarhornum siömiöalda en tréskurö. Þau eru þjóöleg og um leið sérkennileg og vekja meiri forvitni sýningargesta en flestir aörir safngripir. (tir bókinni „Hundraö ár á Þjóö- minjasafni”) Óskum landsmönnum öllum gledilegra jóla árs og fridar. bökkum vidskiptin á lidnum árum BRUNABÚTAFÍLAG ÍSLANOS Umbodsmenn um land allt íslensk jól erlendum Hvernig höldum við íslendingar upp á jólin? Hvað er sérkennilegt við jólahald okkar? Flestir eigum við erfitt með að svara þessum spurning- um— nema þá helst þeir sem „lent hafa i ferða- lögum” eins og gamla fólkið sagði hér áður fyrr. Hins vegar má ætla að fólk af erlendum uppruna sem hér hefur búið um tima eigi svör við téðum spurningum. Þvi var það að við tókum þrjá ein- staklinga sem fæddir eru og uppaldir erlendis tali og lögðum fyrir þá þessar spurningar. Einnig báðum við þá um að segja okkur af jólahaldi þaðan sem þeir eru upprunnir — þ.e.a.s. ef um slíkt var að ræða. Benedikta Þorsteinsson: „Viö vorum mörg systkinin og mamma saumaöi alltaf sjálf á okkur öll fötin.” Myndir: Tryggvi „ Jólahald inni- legra á Grænlandi” - segir Benedikta Þorsteinsson Benedikta Þorsteinsson er 28 ára gamall^ Grænlendingur og hefur hún búiö á Islandi s.l. sex ár. Hún er gift Islendingi og vinnur nú hjá Norræna félaginu. Viö spurðum hana um mismun á jólahaldi íslendinga og Græn- lendinga. „Jólahaldiö er innilegra heima — meiri tilhlökkun. Alla vega var þaö þannig þegar ég var krakki”, sagöi Benedikta á svo til lýtalausri Islensku. „Einnig er miklu meira sungiö heima en hér. T.d. var þaö venja að krakkar syngju fyrir utan húsin hjá fólki sem þaö vildi gleðja meö söng. Þetta hefur haldið sér. Krakkarnir koma alltaf og syngja. Svo ganga allir I kringum jólatréö- ekki bara krakkarnir heldur llka fulloröna fólkið. Og þá erusungnir sálmar — raunar finnst mér jólin á Grænlandi vera meiri trúarhátlö. Aö ööru leyti er jólahaldiö á Grænlandi svipað og hér”. Viö báöum Benediktu aö segja okkur eitt- hvaö frá jólunum á hennar bernskuheimili. „Ég ólst upp á bóndabæ I Eiriksfiröi en hann er rétt hjá Bröttuhlið á SV-Grænlandi. Þar gat veður oft oröiö erfitt á vet- urna og við því einangruð svo vikum skipti. Oft var erfitt um aöföng til jólanna og uröum viö þá aö búa til margt heima. Þannig tíndum viö oft Krists- þyrni og höföum fyrir jólatré ef ekki var hægt aö kaupa þaö — svo saumaöi mamma öll fötin á okkur”. Benedikta var spurö hvort Grænlendingum þætti jólin vera hátiö sem Danir heföu þröngvað upp á þá. „Þaö er kannski aöallega ungum Grænlendingum, sem eru á móti Dönum, sem finnst svo”, sagöi hún. ,,En flestir sjá jólin sem trúarhátlð — alla vega llt ég þannig á þau. Hitt er svo annað mál aö mér finnst aö Dönum mætti fækka á Græn- landi”. Aö slöustu báöum viö Bene- diktu aö segja okkur hver henni fyndist vera helsti munurinn á íslendingum og Grænlending- um. „Mér finnst Islendingar vera svo yfirvegaöir. Þaö er léttara yfir Grænlendingum — þeir taka hlutina kannski ekki eins alvarlega og Islendingar”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.