Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 3
Jólablað 1978 mmmB ÞaB er einkennandi fyrir lútherska kirkju,,ekki sist hér á landi aB menn gera heldur lltiB úr þvi aB viBurkenna trú sina og byggja hana upp meB þvi aB sækja kirkju. Þessi afstaBa gerir þaB aB verkum aB kirkjan verBur aldrei starfræn heild. — HeldurBu aB þetta gildi jafnt I þéttbýli sem i sveitum hér á landi? — Ég held aB þaB sé svipuB af- staBa,en þó er ég ekki frá þvi aB menn sýni kirkjunni heldur meira kæruleysi I þéttbýlinu. Þar sitja Biblian og Hallgrimur áreiBan- lega ekki jafnoft i heiBurssæti I bókahillum sem I sveitum. t sveitinni er einnig viss metnaBur fyrir hönd kirkjunnar, enda er kirkjustaBurinn oftast samofinn sögu byggöarinnar langt fram I aldir. Kirkjum er þvi viBa vel viB haldiB og sama er aö segja um kirkjugaröa hérna úti á landi. En hin kirkjulega ræktarsemi kemur einnig fram I þvi aö hinir full- orönu vilja aö börn og unglingar fái kristilega uppfræöslu og kristilegt uppeldi. Veikasti hlekkurinn i okkar kirkjulifi — þaö gildir jafnt i sveitum sem bæjum — er þaö tómlæti sem hinni almennu guBsþjónustu er sýnt. Þaö er bagalegt vegna þess aö þá nær boöskapurinn ekki aö veröa þaö virka og skapandi afl i „Engili, heliég ekki,J samfélaginu/ sem hann ætti aö vera. Hin persónulega trúarafstaöa, einstaklingsins er nauösynleg og góB svo langt sem hún nær,sama er aB segja um umhyggju fyrir trúarlegu uppeldi barna. En kirkjan er i eöli sinu samfélag þeirra sem játa trú á Jesúm Krist og I guösþjónustunni er sú trú byggö upp m.a. Þar meö er hún ekki lengur eingöngu persónuleg trúarafstaöa heldur félagslegt afl, sem hlýtur aB móta samskipti fólks hvers viö annaö. Ekki aö- eins hvaB persónulegt siBferBi snertir, þannig aB bændur ræni hver annan ekki girBingarstaur- um eBa beri ljúgvitni hver um annan,heldur er hér um aö ræöa skapandi menningarlegt afl menningarlega undirstööu sam- félagsins. Hvernig bregst þetta samfélag viö þegar bók eins og t.d. „Eldhúsmellur” kemur á markaö eöa þegar verksmiöja eins og Grundartangi er reist? Mér dettur i hug I þessu sámbandi afstaöa kirkjunnar i Þýskalandi til byggingar kjarnorkuvera, þar sem söfnuöir og kirkjuleiBtogar hafa látiö sig þau mál skipta. Menn hafa tilhneigingu til aö ein- blina á hiö persónulega siöferöi þegar kirkjuna ber á góma,en gleyma hinni menningarlegu undirstööumótun sem fer fram fyrir hennar tilverknaö. — Þú minnist á Grundartanga og kjarnorkuver. A kirkjan þá aö taka upp ákveBna afstööu I þjóö- félagsmálum og pólitik? — Ég held aö þaö gerist ákaf- lega sjaldan aö kirkjan þurfi aö taka af skariö I slikum málum. Þó koma stundum þannig mál upp,aö kirkjan telur sig þurfa aö taka opinbera afstööu, má nefna af- stööu kirkjunnar I Þýskalandi til nasismans á sínum tima, en kirkjan var viB þær aöstæöur helsta vígi andstöBunnar gegn nasismanum. I flestum málum eiga einstaklingarnir sjálfir aö taka afstööu: til Grundartanga eöa klámmynda svo eitthvaö sé nefnt. Þar geta menn veriö meö eBa á móti. Þó eru ýmis mál sem allir kristnir menn geta samein- ast um og má þar nefna mann- réttindamál svo sem afstöBu gegn aöskilnaöarstefnu S-Afriku- stjórnar. — En hefur ekki kirkjan oft tek- iB afstööu meö rikjandi valdhöf- um og stuölaö aö óbreyttu ástandi i þjóöfélagsmálum? — Jú ég er sammála þvi. Kirkj- an hefur oft meö afstööuleysi sinu stutt neikvæöa þjóöfélagsþróun. Mér dettur I hug iBnbyltingin i Evrópu á sinum tima, á okkar timum hefurhún ekki alltaf gegnt nægilega sinu spámannlega hlut- verki aö verja litilmagnann,hinn undirokaöa minnihlutahóp o.s.frv. ViB stöndum aö sumu leyti I sömu sporum gagnvart Is- lenskri verkalýöshreyfingu og kirkjur Evrópu á iönbyltingar- timanum, i þeim efnum hefur kirkjan — einkum fyrr á þessari öld — oft túlkaö visst ihald. Viö megum ekki halda aB kirkjan sé alvitur,hún gerir oft skyssur. Þaö er sérstakt hlutverk kirkjunnar aö styöja litilmagnana i þjóö- félaginu.vera rödd þeirra og sam herji. Nær illa eyrum fólks — Finnst þér kirkjan hér á Is- landi ná eyrum fólks? — Ég held aö hún nái þeim ekki sem skyldi. Kirkjan á ákaflega fá tæki til aö ná til fólks. Hún hefur ekkert nema predikunarstólinn, fermingarundirbúninginn og ýmsar embættisathafnir prest- anna. Hún hefur hvorki bóka- né blaBaútgáfu, hvorki útvarps- né sjónvarpsstúdió og ekki aBstööu til ráöstefnuhalds. I Þýskalandi hefur kirkjan aka- demiu I hverju sambandslandi þar sem haldin eru námskeiB, staöiö fyrir umræöum milli óllkra aöila.milli presta og leikmanna, guöfræöinga og stjórnmála- manna, listamanna,rithöfunda og ótal fleiri. Okkur vantar slikar umræBur á fræöilegum og mál- efnalegum grundvelli. Þá vantar okkurútgáfu á skýringarritum og guöfræBiritum fyrir almenning, bækur um kristna trúfræöi og siö- fræöi. Einnig miklu betri aöstööu I útvarpi og sjónvarpi. í Þýska- landi sér kirkjan um hugleiöingu i útvarpi, tvisvar til þrisvar á hverjum morgni — hér er ekki aö-1 Yiðtal við séra Gunnar Kristjánsson Reynivöllum í Kjós Nú eru jólin mesta trúarhátíö kristninnar skammt undan. Þá dusta flestir rykiö af trúrækni sinni og fara I kirkju ef vera má aö jólasteikin renni samvisku- samlegar niöur. A jólunum standa prestarnir i ströngu og at- hygli manna beinist aö þeim venju fremur. En hvernig er aö vera prestur og hvernig lita þeir á starf sitt og starf kirkjunnar? Til aB fá svör viö þessum spurningum leituBum viB á fund sr. Gunnars Kristjáns- onar sóknarprests aö Reynivöll- um f Kjós. Hann er nýkominn heim frá Þýskalandi en þar dvaldi hann i þrjú ár viö fram- haldsnám. Lagöi hann m.a. stund á bókmenntarýni l ljósi guöfræöi og auk þess starfaöi hann þar ytra i sex mánuöi sem sóknarprestur. Aöur en hann fór utan var hann sóknarprestur á Egilsstööum. Okkur fýsti aö leggja nokkrar spurningar fyrir sr. Gunnar og báöum hann fyrst aB segja okkur, hvernig hann kynni þvi aö vera prestur úti i sveit. — Mér llst vel á mig hérna og jarövegur fyrir kirkjuna viröist vera mjög góöur. Þaö er rótgró- inn kristindómur hér,heföbundinn Islenskur kristindómur. Þess hef ég oröiö var i samskiptum mlnum viö börn og unglinga en einnig I samtölum viö fulloröiö fólk. Þar meö er ekki sagt, aö kirkjan komi fram sem lifandi hreyfing — a.m.k. ef miöaö er viö kirkjusókn. Nú er ég ekki aö tala eingöngu um þaö prestakall sem ég er nýtekinn viö þjónustu I. — Attu þá viö aö menn haldi trú sinni út af fyrir sig? — Já menn halda sinni trúaraf- stööu/eiga slna persónulegu trú en yirkni I kirkjulegu starfi er ekki svo mikil. Þetta gildir hér á landi og skilur kirkjuna hér frá kirkju- samfélögum I Evrópu og Ame- riku. „Margt má setja út á predikanir prestanna, t.d. þennan dapurlega „hátiöleika” „Menn gera heldur lltiö úr þvi aö viöurkenna trú sina og byggja hana upp meö þvl aö sækja kirkju.” Texti: Halldór Reynisson Myndir: Sigurður Árni Þórðarson ^mmmmmmmmmmmmá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.