Tíminn - 14.12.1978, Qupperneq 7

Tíminn - 14.12.1978, Qupperneq 7
Jólablað 1978 7 'MÍk/rÍf/fil Ihniseríur • Útiseríur • Skrautljós FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 Reykjavík • Sími .8-46-70 Útsöiustaðir víða úm latu mmm fliZiXMlí. Rollur meö lögmáli Gyöinga, Torah. Letriö er hebreskt — les- iö frá hægri til vinstri. Fyrir of- an kórónuna stendur: lögmál fullkomnunarinnar en fyrir neö- an, blessaöur sé sá sem flytur lögmáliö til lýös hans israels. „Jólin skemmtileg hátíð” — segir Henný Ottósson Siguröur Svanur: „Ajóiunum þarf ég alltaf aö lesa fyrir próf.” fólk Henný Ottósson er Gyöingur að uppruna en hefur btiiö hér á landi allt frá árinu 1934. HUn kom hingað til Islands vegna Gyðingaofsóknanna i Þýska- landi, en i þeim mistti hún fyrri mann sinn svo og flesta ætt- ingja. Seinni maður hennar var Hendrik Ottósson. Við spjölluð- um við hana um jólin og sam- bærilegt hátiðarhald á meðal Gyðinga. Fyrst spuröum við hana um afstöðu Gyðinga til jólahalds kristinna manna. „Sérhver hefur sinn rétt til að hafa þá trU sem hann vill og á þannhátt sem honum sýnist. Ég læt annarra trú i friði á sama hátt og ég vil hafa mina trú i friði. Annars finnst mér jólin vera skemmtileg hátið t jafnvel þótt þau gangi stundum Ut i versl- unarmennsku. Mér finnst gaman að gefa gjafir ef þær eru gefnar með réttu hugarfari, — af gleði en ekki bara að þaö sé hugsaö um verðgildi gjafarinn- ar. Annars höldum við Gyðingar einnig ljósahátið eins og jólin og nefnist hún Kanúkkah-hátiðin. Tilefni hennar er kraftaverk á tlmum Júdasar Makkabeusar. Þannig var að ljós áttu jafnan að loga yfir ölturum I sam- kunduhúsum Gyðing a,en i einu þeirra var olia að þrotum komin og óhægtum aðföng. Ljósið lifði þó f átta daga eða þangað til meiri olia barst. Þess vegna stendur KanUkkah-hátfðin i átta daga og fer hUn eftir tungli. NUna i ár ber hana upp á 25. desember. A KanUkkah-hátiðinni eru gefnar gjafir, en ég man eftir þvfaðsemkrakkifékkég minar gjafir stundum miklu fyrr en krakkarnir sem voru kristnir. Þá varð ég oft dálltiö öfund- sjUk”, segir Henný og hlær. Við báðum hana nU að segja okkur hvernig það' væri að vera Gyðingur á Islandi. „Islendingar hafa alltaf tekiö. mig fyrir það sem ég er — ekki fyrir það sérstaklega að ég er Gyöingatrúar. Annars erhérá Islandi enginn Gyðingasöfnuður, en það þurfa að vera tólf menn til þess að hægt sé að stofna söfnuð. Viö vorum þó með guðsþjónustur á striðsárunum.þvi þá voru hér margir Gyðingar i liði banda- manna. Þær voru haldnar i gamla GóðtemplarahUsinu en það stóð þar sem nU er bilastæði Alþingis. Þar fór fram eina gyðinglega „fermingin” eða BarMitzvah sem farið hefur fram á Islandi og var þaö sonur minn sem gekkst undir þá vígslu”. „Á jólunum eru alltaf próf” — segir Sigurður Svanur Sveinsson erlendum uppruna um jólahald á íslandi Henný Ottósson: „Viö héldum alltaf upp á tvenn hátiðarhöld, jólin fyrir manninn minn og kanúkkahhátföina fyrir mig.” „Jú, kristnir menn i Persiu eru fremur fáir og þvi eru jólin ekki svo stór hátiö þar. öll fjöl- skylda min var múhameðstrúar og ég einnig fram að 13 ára aldri en þá varð ég kristinn. Samt hélt ég minu gamla nafni sem var Muhamed Shafi”. Lyndiseinkunn Islandinga og Persa var næst á dagskrá. „Mér finnst íslendingar vera hreinir og beinir. Þegar vel gengur þá eru þeir i góðu skapi, en þegará móti blæs, t.d. þegar rignir — þá eru þeir I vondu skapi ogeruekkertaðleyna þvi. 1 Persiu eru menn ailtaf að þykjast. Ef menn eru i vondu skapi þá reyna þeir samt aö brosa”. Sigurður sagði okkur aö lok- um eina stutta lifsreynslusögu af kynnum sinum af Islending- um. „Þegar ég kom hingaö kynnt- ist ég manni einum. Daginn eftir hitti éghann aftur og heils- aði honum en hann tók ekki undirkveðju mina. Þá spurði ég mig: „Hvaö hef ég gert af mér?” Kunningi hanssagöi mér þá að hann væri bara I vondu skapi — siðan var allt I lagi”. „Þegar það eru jól hér á Is- landi þá eru alltaf próf”, sagði Sigurður Svanur Sveinsson 52 ára háskólanemi þegar við hitt- um hann að máli. Hann er upp- runninn austan úr Persiu eða Iran en hefur dvaliö hérlendis siöustu 11 árin og er nú orðinn islenskur rikisborgari. Viö báð- um hann að segja álit sitt á is- lensku jólahaldi. „islendingar eru mjög kátir á jólunum — þá eru flestir i góðu skapi og allir fá þá gott að borða. Islenskur jólamatur er lika mjög góður — ekki slst hangikjötiö”. Talið barst nú aö jólahaldi aústur f iran. „Það eralveg eins og i Bret- landi því að þeir iranar sem eru kristnir uröu það fyrir starf breskra kristniboða. Mér finnst raunar ósköp litill munur á jóla- haldinu hér og i Persiu. Menn fara í kirkju — alveg eins I Per- siu. Menn gefa gjafir — alveg eins og i Persiu, og syngja jafn- vel „Heims um ból” á persn- esku. Við spurðum Sigurð hvort flestir Palestinumenn væru ekki múhameðstrúar. með iugum — spjallað við

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.