Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 18
18 Jólablað 1978 ÓVINUR FRAKKLANDS NR. EITT Hann er bófi úr stétt efnaðra borgara, hataður vegna glæpaverka, dáður vegna hæfileika — og stundum líkt við Hróa hött Hann heitir Jacques Mesrine, 41 árs gamall, og var mjög I sviösljósinu i Frakklandi á ár- inu. Hann flUöi Ur einhverju traustasta fangelsi landsins i mai. í jUlI birtist svo viötal viö hann i „Paris Match” og allt fór á annan endann. Blaöiö var kært fyrir aö fegra glæpi og þaö athæfi aö taka viötal viö glæpa- mann þar sem ekki var taliö geta samræmst borgaralegri skyldu hvers og eins aö ljóstra upp um glæpamenn. Höfundur viötalsins, Isabelle de Wangen, hefur mjög veriö 1 fréttum af þessum sökum. En glæpamaöurinn, Mesrine, hefur játaö á sig 39 alvarlega glæpi, þar af Qölmörg morö. Hann er fæddur og uppalinn meöal efnaöra borgara en segir sjálfur svof rá i ævisögu sinni aö strax i æsku hafi hann veriö staöráöinn i aö gerast glæpa- maöur. Sér hafi þótt þaö jafn sjálfsagt og jafnöldrum hans aö veröa brunaliösmenn, lögreglu- menn eöa álika. Mesrine hefur þó nokkrum sinnum reynt aö snUa viö á glæpabrautinni og eftir fyrstu kynni sin af fangavist tók hann upp borgaralega atvinnu, kvæntist og eignaöist börn. En þrátt fyrir þaö sem aörir mundu kalla velgengni og lofa góöu, þrátt fyrir konu og börn, hvarf ■ hann aftur inn á braut glæpa- verkanna. Sföast er hann var handtek- inn, áriö 1974, var vitaö um fjöl- marga glæpi er hann heföi framiö og hann hefur gengist viö i ævisögu. Þar á meöal voru morö, nokkur á lögreglumönn- um, fjölmörg innbrot og banka- rán auk þess sem hann haföi nokkrum sinnum brostist Ur varöhaldi meö valdbeitingu, einu sinni viö réttarhöld meö þvl aö miöa byssu aö dómaranum. Kristján frá Djúpalæk / myrkri nætur Reifabarnið sefur rótt í móðurfangi. Bera vöggusöngvar i brjóstið dulda þrá. Brosir það í draumi, blítt eins og það gangi i dans á rósum landsins, sem Ijóðið segir frá. Reifabarnið umlar, andar þyngra, stynur. Hvort eru líka þyrnar á undralandsins jurt? Rumskar það og grætur sem gengið hafi vinur á laun, til annars betri úr leikjum draumsins burt. Þó syngur móðir barnsins þann söng, er hefur fróað um aldir hverju hjarta, er óskablómið kól... — Það er vakað yfir öllu, þú átt vin, sem geð þitt róar. Og myrkri nætur eyðir hin morgunbjarta sól. Traustur og hugrakkur Mesrine er einkum dáöur fyrir hugrekki sitt, á moröunum hafa menn almennt andUÖ. Hug- rekki hans er aftur annálaö og áhrif þau er hann hefur á konur. Lögfræöingur hans, sem er kona, hefur sagt aö persónuleiki hans gjörsamlega töfri konur, og eftir flótta Mesrine i mai féll jaftivel grunur á hana og hUn lenti i yfirheyrshi í aö minnsta kosti tvo sólarhringa. Niöur- staöan varö sU aö hUn sagöi upp störfum eftir 25ára dygga þjón- ustu viö sakadóminn. Samkvæmt vitnisburöi henn- ar og ævisögu Mesrine er hann vinur vina sinna og hann mundi ekki hika viö aö drepa til aö hefna vina sinna eöa vegna heiöurs konu. Lögreglan vitnar um aö hann er oröheldinn og býst viö þvi sama af öörum. Annars er heldur ekki aö vita hvernig fariö getur fyrir þeim. Bankaránsin afsakar hann meö því aö vitna til óréttláts þjóö- skipulags þar sem fáir sitja aö auö sem margir hafa skapaö. Auk þess fullyröir hann aö kon- ur og börn mundi hann aldrei beita haröræöum. En kjarkur hans er ótrúlegur og hannhefurstrákslegagaman af aö striöa lögreglunni og jafn- vel aö skjóta á hana. Eftir ævi- sögu hans aö dæma hefur hann iöulega veriö aö vasast i' kring- um lögregluna eftirlýstur af henni ogþá i dulargervi. Þannig segist hann hafa heimsótt fööur sinn á banabeö, dulbóinn sem læknir, en lögregla haföi einmitt eftirlit meö sjúkrahúsinu vegna möguleikans á aö Mesrine kæmi þar. Eftir flóttann úr rikisfangels- inufranska I mal á hann aö hafa komiö á lögreglustööina i París, eftirlýstur aö sjálfsögöu, heimt- aö aö taka viö yfirmanninn og kvaöst komaafturer honum var tjáö aö sá væri ekki viö. Aö svo búnustrunsaöi hann út á götuna Jacques Mesrlne á ný. Enginn þekkti óvin Frakk- lands númer eitt. Mundi gera allt fyrir Frakkland „Fólk dáir kjark hans” segir háttsettur lögregluforingi i Parls. „En þaö mundi ekki dá hann. Þaö yröi hrætt I návist hans”. ,,Hann er ólikur öllum öör- um”, segir fyrrverandi kven- lögfræöingur hans, frú Giletti. Henni barst eftir flóttann i mai skilaboö frá Mesrine um aö hitta hann á tilteknum tima viö járnbrautarstöö i Paris. Hann vildi biöjahana afsökunar á þvi ónæöi sem flótti hans haföi valdiö henni. Mesrine hefur gaman af félagsskap og átveislum. Hann hefur franska siöi, kveikir I sígarettum fyrir kvenfólk og opnar fyrir þvi allar dyr. Bros hans eru sögö heilla hvern sem er og einkum kvenfólk. Og siö- ast en ekki sist er hann fööur- landsvinur á sinn hátt. Fyrir Frakkland mundi hann vaöa eld. Viötaliö sem de Wangen tók viö Mesrine seldi blaöiö sem þaö birtist 11 metsöluupplagi. Fyrir viötaliö fékk blaöamaöurinn svo litla sex þúsund dollara. Henni var ekiö á fund Mesrine meö bundiö fyrir bæöi augu. I fehi- staö sinum tók hann de Wangen aftur meö kostum og kynjum, eldaöi fyrir hana finan mat og bar fram vin. Hann haföi auö- sjáanlega gaman af. De Wangen hefur siöan sagt aö þrátt fyrir heillandi þætti i fari hans séu aörir óttalegir og þá ekki sist hversu gaman hann hefur af þvi aö fitla viö vopn. Hún segir, aö hann hafi miöaö aö sér byssu I miöjum samræöum, hlaöinni byssu aö sjálfsögöu. Hæfileikar til spillis Flestirsemtilþekkjasegja aö meö þvi lifi seta Mesrine hafi lifaö hafi miklir hæfileikar fariö til spillis. Hann er sagöur mjög liötækur myndlistarmaöur og sjálfsævisaga hans þykir vitna um umtalsveröa rithöfundar- hæfileika. Hinn frægi Jean-Paul Belmondo hefur keypt kvik- myndunarréttinn af sögunni fyrir meira en 100 þúsund Bandarikjadollara. Þar meö er ekki sagt aö Mesrine hafi fengiö peninga, þeir hafa veriö frystir á bankareikningi. Margir hafa spurt sig hvers vegna svohæfileikarikur maöur feti refilstigu glæpaverkanna. I ævisögu hans er litlar upplýs- ingar eöa svör aö finna viö þeirri spurningu. Mesrine segir þetta eölilegt,þó sálfræöingar taki slikum skýringum fálega. En kannski svörin komi i næstu bók sem er væntanleg eöa kom- in út. A meöan biöa menn eftir þvi hvar Mesrine ber næst niöur. Hann veröur aö ræna einhvern eöa einhverju, þaö er efiiahags- leg nauösyn. Sé hann enn i Frakklandi er ekki óliklegt aö næstu kynni hans af lögreglunni endi meö ósköpum. Mesrine hefur sagtaöi fangelsi fari hann ekki framar, allt annaö fremur. „Goösögn sigurvegarans hlýtur aö svikja fyrr seinna”, sagöi Mesrine I viötalinu viö de Wangen. „Ég veit þaö fer illa. Ég veit aö ég mun deyja, aö ég verö drepinn á morgun, eftir tvær vikur eöa eftir ár ef ég er heppinn. Mér er sama”. Þýtt og endursagt/KE J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.