Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 13
 Jólablað 1978 1 ... Jólanóttin Þaö hefur mér veriö sagt þá cmbættaö var á jóianóttum, aö á einum bæ liafi þaö tilboriö aö sá kvenmaöur, sem lieima var látin ein vera,þvi fólkiö fór allt af bænum, ungir sem gamiir sem siöur var tii, aö allir fóru af bæjum þá ndtt til aö liiýöa á tiö- ir, en skiiinn eftir einn kven- maöur til aö gæta lieima, — þessi kvenmaöur á bænum var galinn oröin þá fólkiö lieim kom. Fór svo fram nokkrar jólanætur á þeim bæ, en ei mátti af vana bregöa, aö allt fólkiö færi ei tii tiöanna. Viklu fáar sig til gefa heima aö vera: þó varö þar altiö cinlivertilþaöaögöra. Nú liaföi veriö um vor eitt tekin vinnu- kona. Barst nú aö henni heima aö vera þá fyrstu jóianótt er liún var þar. Hún vissihvérnig fariö haföi fyrir liinum er áöur heima höföu veriö. Nú þá fólkiö var á staö komiö kveikir hún ljós og setur hér og hvar um bæinn: siöan fer hún á rúm sitt og fer aö lesa meö sjálfri sér 1 bókinni: stúlkan var vel aö sér og guöhrædd. Þá hún haföi litla stund setiö kemur i bæinn margt fólk, karlmenn, kvenfólk og börn. Þetta fólk tók allt tii aö dansa meö ýmis- iegum dansieikjum. Þaö taiaöi til stúikunnar og biöur liana aö koma I hópinn og dansa meö sér, en hún þegir og situr kyrr, lesandi i bókinni. Þaö biöur hana aö koma og býöur henni eitt og annaö til þess aö hún kæmi til þess. En hún svarar engu og situr kyrr sem fyrr. Þetta gekk einatt, aö þaö var aö dansa ogbiöjáhana til sfn aö koma. En þaö tjáöi ekki: hún sat kyrr þó þaö biöi lienni aö gefa stórar gjafir, gekk þetta aila nóttina, en þá komiö var aö degi fór þaö á burt, en heima- fóikiö kom: bjóst þaö viö, aöhún mundi galin oröinsem hinar. En þá þaö kom sá þaö liana vera eins og þaö viö iiana skildist. Þaö spuröi hana Iivort ei heföi neitt fyrir hanaboriö. Sagöi hún þá frá livernigtil haföi gegiö um nótt þessa: liún sagöist og hafa vitaö þaö, aöheföiliún gefiösig í danshin meö þvi þá mundi iiún liafa oröiö sem hinar er lieima heföu áöur veriö. Var hún svo látin lieima vera hverja jólanótt meöan hún var þar og alltiö haföi i sama gengiö. (Þjóösögur Jóns Arnasonar) Föndur Hérna eru skemmtilegar jóla- kerlingar og jólakarlar. Viö not- um föndurpappir i likamann, en efnisafganga eöa filt i föt, og garn i hár og skegg. Viö brjótum pappirinn eins og harmónikku og teiknum sniöiö á. Klippum siöan út, en pössum aö klippa ekki milli strikanna á liöndum og fótum. Viö limum svo efniö á eins og föt og garniö eins og liár og skegg. Ef vel til tekst er þetta tilvaliö skraut á jólaboröiö. I Hérna kemur sprelli-jóiasveinn. Þiö teikniö hann á stifan pappir, litiö liann og festiö saman meö pappirsnálum (þœr fást f bókabúöum), setjiöihann band (sjá mynd) og þá spriklar liann fjörlega. Ef þiö viljiö gera liann sér- lega fallegan þá skul- uö þiö nota filt eöa efnisbúta i föt, og garn eöa bómull i hár og skegg. Þá berib þiö svolitiö iim á flötinn sem þiö ætliö aö klæöa og ieggib efniö eöa garniö á. En þiö veröiö aö vera búin aö snlöa fötin fyrst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.