Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 9
Jólablað 1978 S'ifS'i' 9 Hver skyldi trúa þvi að átján hundruð skiptu nokkru máli Átján hundruð er ekki umtalsverð upphæð i dag. En það er ekki langt síðan eitt til tvö þúsund skiptu þó nokkru máli. Það er nú svo að ein eftirminni- legasta endurminning min er bundin við þessa tölu — 1800 krónur. Atián hundruð |*OllTTir — AKúst Vigfússon 1*•'------ segir hér frá merkilegum atburði úr æsku sinni Ég er or&inn gamall ma&ur og mantimana tvenna. Ég ætla nii aöhverfa 65árafturí tímann — svo langt man ég greinilega. — Ég var 11 ára er þetta geröist. Faöir minn bjtí á frekar rýru býli — f jallajörö. Hann var örfá- tækur leiguliöi. Hann bjarga&ist þannig aö ekki var beint um matarskort aö ræða. Þröngt var oft um matföng en ekki man ég beinlínis eftir aö hafa veriö svangur. En nýtni og sparsemi var ákaflega mikil. Engu mátti kasta, sem nýtilegt var til ein- hvers. Fjölskyldan var stór, átta manns i heimili. En svo kom aö þvi aö pabba var sagt upp jarðnæ&inu. Eigandi var efnabóndi i næstu sveit. Hann haföi ákve&iö aö selja jöröina. Söluveröiö var 1800 kr. Mönnum finnst þetta vafa- laust hlægilega lág tala nii. Heil jörö á aöeins 1800 kr! En menn veröa aö hafa 1 huga aö verölag og kaupgjald var þá allt annaö. Atján hundruö krónur voru stór- fé á þeirra tfma mælikvar&a. Einnig veröa menn aö athuga hvaö erfitt var aö fá lán. Lána- stofnanir voru fáar og peninga- velta lttfl. Ég man enn hve pabbi var dapur og þungbíúnn er hann fékk þessi tiðindi. Þaö var eins og einhver skuggi félli yfir heimiliö. Jarönæöi lá ekki á lausu. Ég heyr&i foreldra mina oft tala um hvaö nú skyldi taka til bragös. Hvernig áttu þau að ráöa fram úr þessum vanda? Eitthvaö mun fa&ir minn hafa leitað fyrir sér aö fá lán, þvi aö hann þráöi aö vera kyrr. Hann haföi forgangsrétt um kaup á jörðinni. En þaö var hvergi hægt að fá lán. Hann leitaöi einnig fyrir sér um að fá jarö- næti leigt — en þaö vár hvergi að fá. Ég heyröi pabba oft segja viö mömmu: ,,Ég sé bókstaf- lega engin úrræöi. Liklega veröum viö aö fara I hús- mennsku og reyna aö koma eldri börnunum fyrir einhvers staöar.” Viö skildum þaö eldri börnin aö liklega yröum viö aö fara frá foreldrum okkar. Þaö var ekki skemmtileg tilhugsun. Fleiri menn skal nefna sem koma viö þessa sögu. A næsta bæ bjó aldraður bóndi talinn allvel efnaður,átti jöröina sem talin var meö betri jöröum sveitarinnar og gott bú. Gamli maðurinn varnúað mestu hætt- ur vinnu, en sonur hans sem var einbirni tekinn aö mestu viö búsforráöum. Þetta var mesti myndarmaöur og drengur góður, skynsamur, hægur i framkomu en fámáll og dulur. Þótti það helst ljóöur á rá&i hans, aö hann hafði ekki enn staðfest ráö sitt.en þaö taldi al- menningur honum bráö- nauösynlegt, ef hann ætla&i a& halda áfram búskap, þar sem foreldrar hans voru or&nir litt færir til allra umsvifa. Talinn var hann allvel efnaöur eftir þvi sem þá geröist. Hann átti margt fé og afuröirnar af þvi lagði hann fyrir. Skattar og útgjöld voru nánast engin. Pabbi og þessi maður voru miklir vinir, enda samgangur mikill á milli bæjanna. Pabbi mun hafa tjáö honum fyrstum manna vand- ræöi sin meö jarönæöisleysiö og spurt hann ráöa, þvi aö hann treysti honum manna best. En hann sá engin úrræöi. Dagarnir liðu I þrúgandi övissu. Alltaf var pabbi aö leita fyrir sér um vi&unandi jarðnæöi en ekkert gekk. Þaö var meira um bréfaskriftir I þá daga. Sim- inn var ekki kominn nema á ör- fáa staöi og Utiö notaöur. Þaö þótti þó jafnan tlöindum sæta, I fásinnu sveitalffsins þeg- ar bréf barst. Égmanenn þegar bréfið barst frá jarðareiganda. Ég man innihald þess vel. Ég man rithöndina. Hún var fögur og uppsetning glæsileg svo auö- séð var aö þaö var þjálfuö hönd sem haldiö haföi á pennanum þeim. En innihaldiö var ekki nein gleöitiöindi. Þar var fööur minum tjáö aö hann yröi aö segja til innan viku hvort hann ætlaði aö neyta forkaupsréttar eöa ekki. Þaö eins og dimmdi yfir öllu I litlu baöstofunni. Þó var eins og einhver dulin von væri um, aö jarðareigandinn mundi hætta viö aö selja og viö fengjum aö vera kyrr. En nú var síöasta vonin brostin. Lengur þurfti ekki aö vera I neinum vafa. Ég hygg aö for- eldrar minir hafi lttiö sofiö næstu nótt. Eftir hádegi næsta dag fór pabbi aö finna vin sinn vinnu- manninn. Ég hygg aö hann hafi vænst einhverrar hughreysting- ar frá honum og helst búist við aö hann gæti ráölagt sér eitt- hvaösem a&gagni mætti veröa. En vitanlega haföi hann engar úrlausnir á reiöum höndum. Þó var það svo aö pabba fannst alltaf einhver léttir I þvi aö tala við hann. Hann fann hjá honum hlýju og samúö. En vitanlega haföi hann engar úrlausnir á reiðum höndum. Þó var það svo að pabbi fór alltaf glaöari af fundi þessa vinar slns. Svo var þaö nokkrum dögum áöur en endanlegt svar átti aö berast jaröareiganda aö vinur pabba kom I heimsókn. Hann var fámáll eins og venjulega, dulur og lét litiö yfir sér. Heilsaði þurrlega gekk hægum skrefum inn I baöstof- una gömlu settist á rúmiö hjá pabba og þeir hófu tal saman nokkuð slitrótt eins og venja þeirra oft var. Ég hef stundum slöar þegar ég hugsa um þessa vini dottiö i hug þaö sem Stefán G. segir — „þó viö bara þegðum saman.” Já, þó þeir bara þegöu saman þaö fannst þeim nokkur bót. „Þetta er öll sagan” Það vakti athygli okkar krakkanna a& gesturinn var meö töskugarm, þvi var hann ekki vanur. Égman aö ég fór aö hugsa um og hugleiöa hvers vegna hann væri meö þessa tösku. Eftir nokkra stund opnaöi hann töskuna og tók upp úr henni stórt blað og fékk pabba þaö. Viö krakkarnir fýlgdumst meö þvi sem geröist, skildum ekki neitt I neinu. Hugsuöum helstaö hér væri um eitthvaö aö ræða viövlkjandi sveitarmál- efnum. Brátt tókum viö eftir svipbrigöum á andliti fööur okk- ar. Fyrst staröi hann á blaöiö eins og I lei&slu — sótroönaöi — og þaö var eins og annarlegu bliki slægi I augun. Þaö var eins og hann gæti ekki fyllilega áttaö sig á þvi sem var aö gerast. — Skjaliö var afsalsbréf. — Þar stóð þaö svart á hvltu aö faðir minn væri löglegur eigandi jaröarinnarogheföi greitt hana að fullu. Kaupveröiö krónur 1800.- Pabbi starði lengi á vin sinn. Þaö var eins og hann ætti bágt meðaökomaoröum aö þvisem hann ætlaöi aö segja. Lokssagöi hann: ,,Hvernig á ég eiginlega að skilja þetta?” Vinur hans brosti og sagöi: „Ekki öðruvisi en aö nú ert þú réttur eigandi jaröarinnar og þarft ekki aö hafa vistaskipti þetta ár.” ,,En hvernig gat þetta gerst?” „Þaö geröist ósköp venjulega. Jöröin var greidd. Gefiö afsal — búiö. Við þurfum ekki aö tala meira um þetta. Viö skulum nú tala um eitthvaö annaö.” Nú varö pabba ljóst aö vinur hans haföi keypt jöröina og jafnframt gefiö honum hana. Enn þag&i pabbi nokkra stund. Stóö si&an á fætur faöma&i vin sinnaö sér og sagöi siöan: „Mig skortir orö til aö tjá hugsanir minar. Hvernig á ég aö tjá þér þakklæti mitt?” Vinur hans svaraöi: „Þaö er engin þörf aö tala meira um þetta. Ég gat ekki hugsaö mér aö lifa hér I dalnum án þin. Ég mátti ekki hugsa til þess aö þú færir. Þetta er öll sagan.” Enn þá ef tir 60 ár er mér þessi atburður sem geröist I litlu gömlu torfbaðstofunni þetta vorkvöld minnisstæöari en allir aörir atburðir sem fyrir mig hafa borið á lifsleiöinni og enn hef ég ekki hitt neinn mann sem mér hefur þótt stórbrotnari en þessi fámálugi einræni vinur okkar. Ein rænn vinur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.