Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.12.1978, Blaðsíða 10
10 Jólablað 1978 Jólablað 1978 11 Guðmundur Ingi Kristjánsson frá Kirkjubóli: Dvöl í skáldhúsi Tildrög og tilgangur Eitt er þaB hús hér á landi sem ég veit a6 til þess er ætlaö aB vera rithöfundum skjól og hvfldar- heimili, ekki þó á sama hátt og Unuhús forBum, heldur þannig aB einn rithöfundur búi þar f senn og geti þá haft meB sér fjölskyldu sina eöa annaB lagsfólk. Leita sumir þangaö þegar þeir þreytast i ys og volki veraldarinnar, en aörirsækjasteftir góöunæöi til aö semja rit eöa ganga frá þeim til prentunar. Dveljast þeir I húsinu eina viku eöa fleiri eftir sam- komulagi. Þessi bústaöur er hús Guömundar Böövarssonar skálds og konu hans Ingibjargar Siguröardóttur. Þaö stendur á Kirkjubóli i' Hvítársiöu þar sem þau h jón bjuggu lengi og dvöldust þau i þessu húsi sföustu æviárin. Eigandi hússins er Minningar- sjóöur Guömundar Böövarssonar skálds og bónda aö Kirkjubóli og konu hans Ingibjargar Siguröar- dóttur, en svo heitir sjóöurinn fullu nafiii. Stofnendur sjóösins voru erfingjar þeirra hjóna ásamt Ungmennasambandi Borgarfjaröar, Sambandi borg- firskra kvenna, Búnaöarsam- bandi Borgarfjaröar og Rithöf- undasambandi Islands. Þessir aöilar lögöu fram sem stofnfé sjóösins hús skáldsins og innan- stokksmuni þar. En fjár til þess að eignast hús og innbú var aö nokkru aflað meö f rjálsum fram- lögum héraösbúa i Borgarfiröi og annarra, bæöi stofnana, félaga- samtaka og einstaklinga. Komið i hlað Nú var þaö á mánudágskvöldi f október i haust aö ég var kominn i hlaö á Kirkjubóli f Hvitársiöu ásamt konu minni til aö búa þar um hálfs mánaöar skeiö. Gengum viö þá fyrst aö húsi Siguröar bónda til aö fá þar lykil aö húsinu og kynna okkur umsjónarmanni þess, en Rannveig Agústsdóttir hjá Rithöfundasambandinu haföi áöur boöaö komu okkar þennan dag. Meö okkur var bilstjórinn sem ók okkur frá Reykjavik, stjúpsonur minn úr Stýrimanna- skólanum. Vel var okkur tekiö á Kirkjubóli og ekki var annaö tekiö f mál en viö settumst þar inn og þægjum góögeröir aö islenskum sveitasiö. Og furöuoft var þaö þennan hálfa mánuö, aö viö drukkum kaffi viö borö þeirra Siguröar og Erlu Ragnarsdóttur konu hans. Ekki höföum viö lengi setiö þegar Vestfiröir vitjuöu okkar þarna i stofunni. Kom þaö á daginn aö Erla er vestfirsk, alin upp i Súg- andafiröi og haföi á barnsaldri verið f sumardvöl f Dýrafiröi á næsta bæ viö Þuriöi konu mína. Voru þá næg umræðuefni. Ekki var þó nauösyn aö ræöa um Vest- firöinga eina, þvi aö gott reyndist aötala viöþauhjónhvortsem var um búskap, bókmenntir eöa aör- ar greinar mannlffsins. Erla fylgdi okkur sföan aö húsi Minningarsjóösins, opnaöi þaö og leit eftir aö allt væri nú i fyllsta Guömundur Böövarsson á efri árum. lagi, þegar nýir Ibúar settust aö I húsrnu. Ég haföi um langan aldur haft miklar mætur á ljóöum Guömundar Böövarssonar og sett hann viö hliö Davfös Stefánsson- ar, Jóhannesar ur Kötlum og Tómasar Guömundssonar sem hinn fjóröa snilling fornrar ljóöheföar meö nútfmabrag. Hlakkaöi ég þvf til aö sitja nokkra daga I sæti hans. Haföi ég meömér allmörgkvæöi f handriti i þvf skyni aö ganga frá þeim til prentunar í ljóöabók. Haustiö valdi ég sem dvalartfma til þess að keppa ekki viö rithöfunda þétt- býlisins um eftirsóttustu árstiö- irnar, voriö og sumariö. Sál hússins Þegar opnaöar eru dyrnar á húsi Guðmundar Böövarssonar blasa viö augum fomir munir og áhöld úr búskaparsögu staöarins. Er þeim snyrtilega fyrir komiö i hliöarskáp í anddyrinu og mynda þar viöfefldiö og eftirminnilegt safn, sem ber vott um hiröusemi og hugulsemi. Hverfur hugur gestsins til fyrri tfma o g horfinna vinnubragöa þegar slegið var meö orfi og baggar bundnir f reipi. Inni á ganginum hanga nokkrar myndir af Guömundi Böövars- syni og fjölskyldu hans á fyrri árum. Ýmsar þeirra eru lika tengdar gömlum vinnubrögöum svo sem handunnum heyskap og ullarþvotti. Þær eru órækt vitni þess, hve ein mannsævi spannar yfir miklar breytingar og fram- farir á þessari öld. Enn er þó ótaliö það sem er sérkennilegast I þessu húsi. Þaö er tréskuröur Guömundar BöövarssonáT. Segja má aö hann gleðji augun hvert sem litið er, i bókahillum og skápum, glugga- tjaldabúnaöi, ljósafestingum og arinstoöum. Ber hann vitni mikl- um hagleik, iöjusemi og smekkvfsi. Húsiö er rúmgott lftilli fjölskyldu, allt á einni hæö meö nútima þægindum, þótt saga fyrri tima liggi I loftinu. Þar er skrif- stofa skáldsins, ekki stór en vel búin meö bókahillu til hliöar. Þar er lftiö bókasafn, fjölbreytilegt og skipar ritsafn Guömundar önd- vegiö. En í ganginum framan viö skrifstofudyrnar stendur prjóna- vél Ingibjargar undir gluggan- um.Hún er nú eins og annaö I þessu húsiþögult vitni menningar og iðju. Og þá vitum viö um sál þessa húss. Eftir að Guömundur Böövars- son hætti búskap bjóhann nokkur ár f Hafnarfiröi og var þar bóka- vöröur. En hann festi þar ekki yndi og hvarf aftur heim aö Kirkjubóli. Hvítársföan átti hann og dró hann til sfn, þennan viðsýna mann sem hugsaöi um heim allan. Eitt af þeim skáldum sem bjó góöan vetrartima f þessu húsi setti þar saman hálfa ljóöabók. Þaövar Hannes Sigfússon, löngu þjóökunnur maöur. Bókin heitir Orvamælir, gefin út hjá Máli og menningu á þessuári. Eitt kvæöiö heitir Hús Guömundar Böövars- sonar. Þaö byrjar svo: Ég bý f ljóöiskálds sem fór burt og kom aftur til aö festa aö nýju rætur i átthögunum. Siöari hluti ljoösins er á þessa leiö: Ég bý I draumi skáldsins sem rættist á bernskustöövunum, f á tthögum s jálf s mf n. Veruleiki hans lýkur upp dyrum og ég geng inn milli iöinna handa sem klæöa veggina og bera liti á viöinn. Blóö hans hamrar I eyrum minum viö hamarslögin og sagarhvininn sem stundum fær ym hástemmdrar fiölu. Ljóö hans syngur i laufaskuröinum á hillunum. Ég get þreifaö á þvi. Hann er allsstaöar nálægur. A morgnana hvfslar hann aö mér: Horföu út um gluggann! 1 góöu skyggni séröu jökulinn. HannesSigfússson dvaldi sér til heilla f húsinu. Haust i Hvítársiðu Viö liföum rólegu lífi. Þaö var lesiö og skrifaö, prjónaö og mat- reitt til daglegra þarfa. Þaö skal þó tekiB fram aö ég snerti hvorki á prjónum né matreiðslu en fékk bróöurpartinn af skriftunum. Þó sá konan um dagbókarfærslurn- ar. Lestrinum sinntum viö bæöi. Matarins naut ég vel aö venju. Þótt bókasafn hússins væri litið var þar margt forvitnilegt aö finna. Tilviljun virtist aö mestu ráöa þvf hvaöa bækur voru þarna. Isafiröi var hann boðinn og búinn að vera leiösögumaöur hverjum þeim sem lagöi út á höfunda- brautina. Mér er föst i minni kvöldstund sú er ég kom fyrst á heimili Guö- mundar á Isafiröi ásamt fleiri ungmennafélögum. Þar var glatt á hjalla og margar sögur sagöar. Guömundi var þaö gefiö að læra svo vel tungiiak manna aö setn- ingar hans voru eins og sagðar af vörum þeirra sjálfra. Enn var glatt h já Guömundi og góöra kosta völ hjá honum og Unni konu hans. Leit hann á handrit mitt og bauöst til aö gera þaö betur siðar. Endurminninga- handritihans brá aöeins fyrir, en margar smásögur og endurminn- ingar hrutu af vörum hans. Svo sem vasnta mátti varödvöl- in löng hjá Guömundi ogekkert til sparaö aö hún yröi sem ánægju- legust. Gestabókin Húsiö á auövitaö sfna gestabók. Þar skrifa dvalargestir nöfn sin og fleira ef þeim sýnist. Sumir gleyma aö skrifa nöfnin. Aörir minnast þess vel og lýsa ánægju sinni og þökkum. Sumir yrkja vísur. Þarna er mikiö um þakkir til Siguröar og Erlu. Nokkrir lýsa áhrifum dvalarinnar á sig eöa börn sfn. Einn fer þaöan alltaf heldur skárri maöur en hann kom. Annar vekur athygli á lffs- reynslu barna sinna um sauö- buröinn, þau sjá lamb fæöast og lamb deyja. Pétur Gunnarsson lýsir hug- myndum sonar sins fjögurra ára. Þetta borgarbarn veit aö náttúra landsins er ævintýra- heimur. Drengurinn er sannfærö- ur um aö tröllaskessa búi i þess- um fjöllum. Hvar ætti hún annars aö vera? Hann beygir sig ekki fyrir þeim fullyröingum aö nú séu engar tröllskessur til. Og hann finnur sönnunargagniö, gamla tunnugjörö. Hann veit aö þetta er eyrnalokkur skessunnar. Fyrir þennan dreng þarf ekki aö semja furöusögur. Hann gerir þaö sjálfur. Hálfur mánuöur er fljótur aö llöa á þessum staö. Brottfarar- dagurinn er sunnudagur. Þá sitj- um viö hádegisveröarboö hjá Erlu og Siguröi. Siðan á aö gera upp ýmsan kostnaö. Þaö gengur illa. Mér tekst ekki einu sinni aö borga mjólkina sem „keypt” var i fjósinu. Sföasta verkið er aö skrifa i gestabókina í húsi Guömundar Böövarssonar og konu hans. Sú kveöja var reyndar formuö nokkrum dögum áöur og færist óbreytt i bókhaldiö sem viöur- kenning á gildi þessa húss og hlutverki. best, aö minnsta kosti af nýjustu sögunum. Hanna er kona sem lætur ekki basliö smækka sig. Hún heldur glaðlyndi sinu og hjáipsemi þrátt fyrir annir og erfiðleika, þeásum mannkostum sem gera ltfiö ekki aöeins bæri- legt heldur þannig aö hægt er aö njóta þess þrátt fyrir öfug- streymiö. Þarna er samúö les- andans ekki lengi aö vakna, enda er eins og viö höfum þekkt þessa konu og lengi verið kunningjar hennar. Eins höfundar saknaöi ég sér- staklega viö lestur bókarinnar. Það er Guöný Siguröardóttir. AUGLYSINGASTOFA SAMBANDSfNS Margar góöar sögur eru I bók- inni og fjölbreytt er úrvaliö. Sumar sagnanna kann ég ekki aö meta en lasta þær ekki fyrir þaö. Mér fannst sagan Systur eftir Jakobínu Siguröardóttur vera Ýmsar smásögur hennar heföu sómt sér vel I þessu safni vegna þess hve lýsingar hennar eru sannar og athyglisveröar. Þaö má nefna sögurnar „Tapaö, fundiö”, „Bíóferö”, og „Þrfr stafir” en sú saga er sérstaklega vel gerö og lýsir ákveöinni fórn- fýsi ungrar stúlku, sennilega af sömu gerö og Hanna hjá Jakobfnu. Þó hefði sagan „Ann- riki” liklega átt mest erindi i kvennasögurnar. Þar er sýnt af miklu látleysi hversu einstæö amman er þrátt fyrir velvilja Hús Guömundar Böövarssonar á Kirkjubóli Þó voru þar allar bækur Hörpuútgáfunnar á Akranesi, gefnar af henni. Meöal þeirra var ritsafn Guömundar Böðvarsson- ar. Rithöfundasambandiö haföi gefiö húsinu allmörg bindi. Nokkrir þeirra rithöfunda sem bjuggu í húsinu lengur eöa skem- ur skildu þar eftir bækur sem þeir höföu samiö eöa þýtt. Þar var þvl m.a. aö finna ýmsan nýgræöing islenskra bókmennta. Eitt af þvi sem við höföum ætlaö okkur aö gera þegar dvölin I Hvftársföu og ákveöin var aö heimsækja Sigurð Snorrason á Gilsbakka. Hann var okkur aö góðu kunnur: ég haföi veriö sam- starfsmaöur hans á mörgum bændafundum og viö hjónin höfö- um notiö gestrisni hans og konu hans á Gilsbakka og gist þar I góöu yfirlæti. En nú var sköpum skipt. Siguröur veiktist og dó og var jarösettur laugardaginn áöur en viö komum I Borgarfjörö. Nú var hann horfinn úr héraöi, þessi vaski, vinsæli maöur, foringinn sem bar aldurinn svo vel, aldamótamaöurinn, sem varöveitti hugsjónir ungmenna- félaganna betur en flestir aörir, bindindismaöur og f hvivetna fulltrúi heilbrigörar lffsstefnu. sannmenntaöur unnandi þeirrar siömenningar sem fegurst er og hollust í mannheimi. Þessi léttfætti bóndi var hættur aö gæta hjaröar sinnar, þessi fróöi maöur hættur aö segja frá, þessi vitri foringi hættur aö leggja orö I belg um vandamál Islenskra bænda og framfarir þjóöarinnar. Sannarlega var haust i Hvi'társi"öu og ég setti þaö á blaö I skrifstofunni hans Guðmundar Böövarssonar, meöan laufiö féll af trjánum I kring, fagurlitaö, bleikt og rautt og gult. Haust i Hvitársiðu Hvítársiöu á góöu sumri ég gekk. Gilsbakka dýröar naut ég aö þvf sinni. Siguröar skyn og fræöshi þar ég fékk. Fagnaöarræður geymast enn i i minni. Nú er mér sárt aö heyra haustsinslög, horfa með trega fram á döggvaöanveginn. Siguröur horfinn, Sföunni brugöiömjög. — Sé ég aö Gullteigur hefur veriösleginn. Höfundur og Hagalfn skeggræöa málin. Lítið i bækur Auk þeirra bóka sem húsiö sjálft hefur á boöstólum ásamt kassanum mínum fáum við bæk- ur aö láni hjá Erlu og Sigurði. Einstakar bækur biö ég um en yfirleitt eru þær boðnar. Meðal þeirra er sagan Eldhúsmellur,ný- komin út sem verðlaunasaga, vekjandi mikla athygli. Ekki dæmi ég gildi þeirrar bókar ai ekki langar mig til að lesa hana^ aftur þótt hún sé lipurlega skrifuö. Engin sögupersónan gat vakiö samúö mfna. Onnur lánsbók frá þeim hjónum var Draumur um veruleika, is- og eftir konur, Kress. Hún hefur einnig skrifaö inngang aö bókinni og er þar margt vel og viturlega sagt. Helga er þó nokkuö einsýn I sumum efiium en baráttan er þörf gegn vanmati á konum f bók- menntum. t skáldhúsi er ég til skammtima seztur við skriftir og lestur. i ljóöum er auöur þess allra mestur. Aratugum saman voru þau vinir mfnir, veittu mér unaö, gáfu mér sýnir, auölegö sem enginn týnir. Hér er ég seztur I hússins ró þar sem höfundur ljóöanna bjó, gestur i húsi hans, liorfins manns. Hans anda og orö ég sé. Hann orti lika meö hnff i tré. Sá liandskuröur fagur er hér i sveigum og rööum f hilium og uppistööum og sæmir hans bókablööum. Hér fagna ég svip þessa fágæta manns. Og framan viö dyrnar er prjónavél konu hans, sem liún sé liér enn f húsi minu og liafi rétt skroppiö frá verki sinu. Hún vakir lika meö lffi og anda f ljóöunum sem i hillunni standa 1 Jónsmessunóttinni 1971 er lifi liennar varanieg minning veitt og ástinni yfirleitt. t húsi þessara lijóna er dögunum lyft meö hógværö og andagift. sonar og tengdadóttur og hálf- vöxnu barnabörnin. Þar er þó ekki hallaö á neinn. Þaö er hvergi sagt, en lesandanum dettur f hug að þaö sé þjóöfélagsvandi sem veldur þvf aö kötturinn veröur nauðsynlegur einkavinur gömlu konunnar. t bókahillunni standa sögur eftir Guöberg Bergsson. A einni kápunni er vakin athygli á þvi aö lýsingar Guöbergs á okkar auma og öfugsnúna þjóöfélagi hljóti aö vekja hjá lesandanum sterka þrá eftir öröu betra. Vel má vera aö svo sé. En ég kann alltaf betur viö aö höfundar bregöi jafnframt upp lýsingum á fólki sem hefur þá innviði sem geta boriö betra þjóö- félag. Gott samfélag veröur ekki til af sjálfu sér. Dickens varö frægur á öldinni sem leiö fyrir ádeilur sinar á dökkar hliöar á ensku þjóöfélagi, uppeldisstofnunum þess o.fl. En sögur hans sýndu jafnframt þaö fólk sem treystandi var til aö standa aö betra lifi, betra samfé- lagi. Ekki grunaöi mig aö Vestfiröir myndu tala til mfn úr sæng Dala- drottningar. En þaö geröu þeir þó mjög skemmtilega. Þorsteinn frá Hamri haföi sett saman örnefna- skrá úr Skutuls firöi og stendur sú skrá i ljóöabók hans Fiöriö úr sæng Daladrottningar. Þar segir svo: Land þar sem lág fjöll heita hnifar land þar sem hvassir tindar heita þjófar land þar sem maöur litur á sigsem ránsfeing: lamb sem er stoliö. I kvöld gleymir lambiö aö kofi þess stendur á dagveröardal: i kvöld sýngur mig i svefii lækurinn úlfsá. Gamall Vestfiröingur leggur þaö á sig aö læra þessa örnefna- skrá, þótt hún sé órimuö. Eigin- lega veröur hann aö eiga bókina því aö fleira er þar vel sagt. Hagalin sóttur heim Guömundur Hagalín rithöf- undur býr á Mýrum I Reykholts- dal. Hann geröi okkur heimboö og sóttu þau hjónin okkur á bfl sinum. Vissulega er frændsemi meö okkur Guömundi en hún hefur lftt veriö rækt enda ekki meiri en svo aö Guömundur afi hans og Guömundur afi minn voru þremenningar. Hins vegar erum viö nafnar kunnugir aö fornu fari,því aö þegar hann sat á Á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.