Fréttablaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 21
ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS VOOT STARFSMANNAMIÐLUN HAFNARGATA 90 • 230 REYKJANESBÆR SÍMI 581 2222 • FAX 581 2223 WWW.VOOT.IS • VOOT@VOOT.IS Voot starfsmannamiðlun hefur milligöngu um að útvega innlenda sem erlenda starfsmenn fyrir ýmsar greinar atvinnulífsins. Ráðningaferli Voot er árangursríkt og sparar atvinnurekendum tíma, fyrirhöfn og fjármuni þegar finna þarf hæfasta starfsfólkið sem völ er á hverju sinni. Fullkomið skráningarkerfi, sem hefur verið sérstaklega hannað fyrir Voot, auðveldar leiðina að settu markmiði. Hafðu samband við þjónustufulltrúa í síma 581 2222 eða leitaðu nánari upplýsinga á www.voot.is MARKVISS LEIT TIL ÁRANGURS VANTAR ÞIG STARFSFÓLK? Sviðsstjóri Skipulags- og byggingarsviðs Skipulags- og byggingarsvið fer með yfirstjórn skipulags- og byggingarmála Reykjavíkurborgar. Á sviðinu starfa skipulagsfulltrúi og byggingarfulltrúi. Hlutverk skipulags- og byggingarsviðs er að veita borgarbúum, borgarfulltrúum, ráðgjöfum, hönnuðum, byggingarverktökum og öðrum þeim sem á þurfa að halda, góða þjónustu, ráðgjöf og upplýsingar um skipulags- og byggingarmál. Sviðið er jafnframt stefnumótandi í skipulags- og byggingarmálum borgarinnar í samvinnu við skipulagsráð. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra Skipulags- og byggingarsviðs Hlutverk og ábyrgðarsvið • Dagleg yfirstjórn sviðsins og ábyrgð á framkvæmd stefnu borgaryfirvalda í málaflokknum • Samræming starfa innan sviðsins og við önnur svið borgarinnar eftir því sem við á • Ábyrgð á fjármálum þ.m.t. fjárhags- og starfsáætlunum • Ábyrgð á starfsmannamálum • Þátttaka í og frumkvæði að undirbúningi stefnumót unar og framtíðarsýnar á sviði skipulags- og byggingarmála • Samstarf við aðila utan og innan borgarkerfisins sem sinna verkefnum á sviði skipulags- og byggingarmála • Þátttaka í samstarfi í yfirstjórn borgarinnar Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði skipulags- eða byggingarmála • Þekking á skipulags- og byggingarmálum og stjórnsýslu þeirra • Þekking/reynsla af stjórnun • Þekking og reynsla af stefnumótunarvinnu • Þekking á stjórnsýslu og sveitarstjórnarstiginu er æskileg • Forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar • Tungumálakunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Borgarráð ræður í starfið að fenginni tillögu borgarstjóra. Borgarstjóri er yfirmaður sviðsstjóra. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt reglum um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg og ákvörðun kjaranefnd- ar Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað til skrifstofu borgarstjóra í síðasta lagi 15. september n.k. Upplýsingar um starfið veita Helga Jónsdóttir, sviðsstjóri Stjórnsýslu- og starfsmannasviðs eða Magnús Þór Gylfason, skrif- stofustjóri skrifstofu borgarstjóra, í síma 411 1111. www.kaffitar.is Við leitum að kröftugu og skemmtilegu fólki til starfa á kaffihús Kaffitárs í Reykjavík. Störfin: Kaffibarþjónar í fullt starf, hlutastörf, og í helgar og afleysingastörf. Starfssvið: Sala á úrvalskaffi, kaffivörum og meðlæti. Hæfniskröfur: Við leitum að áhugasömum og þjónustuljúfum einstaklingum. Starfsmenn munu fá ómetanlega starfsþjálfun og kennslu í fagi kaffibarþjónsins. Skilafrestur umsókna er til föstudagsins 1.september. Skriflegum umsóknum má skila með tölvupósti á lilja@kaffitar.is eða á kaffihús Kaffitárs.Frekari upplýsingar veitir Lilja Pétursdóttir í síma 696-8805. Kaffitár ehf., stofnsett árið 1990, rekur kaffibrennslu og kaffihús í aðalstöðvum sínum í Njarðvík. Auk þess má finna kaffibúðir/kaffihús í Bankastræti, Kringlunni, í Þjóðminjasafninu í Reykjavík, Listasafni Íslands og í Leifsstöð. Kaffitár er reyklaus vinnustaður án vínveitinga. -leggur heiminn að vörum þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.