Fréttablaðið - 27.08.2006, Page 27

Fréttablaðið - 27.08.2006, Page 27
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. ágúst 2006 7 » RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Áhugasamir eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu HH Ráðgjafar, www.hhr.is » Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Hæfniskröfur: • Þekking og áhugi á raftækjum • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður í starfi • Skipulögð og vönduð vinnubrögð Reynsla af sölu- og þjónustustörfum æskileg. Menntun á sviði rafiðna- og/eða tæknisviði, stúdentspróf eða önnur sambærileg framhaldsmenntun æskileg en ekki skilyrði. Aldurstakmark er 22 ára Sölumenn hlutastörf Sony Center leitar að hæfum og áhugasömum sölumönnum í hlutastörf. Tilvalið starf með skóla. Unnið er aðra hvora helgi og virka daga eftir því sem viðkomandi hefur tök á. IPTV kerfisstjóri í Gagnaveitu OR ÍS L E N S K A A U G L † S IN G A S T O F A N E H F ./ S IA .I S - O R K 3 3 8 7 7 0 8 /2 0 0 6 Orkuveita Reykjavíkur er framsækið þjónustufyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri orku sem framleidd er úr endur- nýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks við að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Fyrirtækið er sveigjanlegt, það lagar sig að breyttum aðstæðum. Það sýnir frumkvæði og er opið fyrir nýjungum Það sækir fram af eldmóði. Það er traust og starfar í sátt við umhverfið. Gagnaveita OR óskar að ráða IPTV kerfisstjóra Gagnaveita OR er sjálfstætt starfandi svið innan Orkuveitu Reykjavíkur (OR) sem hefur umsjón með rekstri ljósleiðaranets Orkuveitunnar. Gagnaveita OR vinnur að því að ljósleiðaravæða heimili á veitusvæðum OR undir vörumerkinu SAMBAND OR. Gagnaveitan rekur einnig dreifikerfi fyrir Internet-, síma- og sjónvarpsdreifingu, byggt á IP samskiptatækni yfir ljósleiðara. Sjálfstæðir þjónustuaðilar á markaði nýta sér dreifikerfi OR til miðlunar á efnis- og þjónustuframboði sínu til heimila. Starfs- og ábyrgðarsvið: Starfið felst í rekstri og áframhaldandi uppbyggingu á IPTV kerfi Gagnaveitunnar og er mikil áhersla lögð á öguð vinnubrögð, nákvæmni og áreiðanleika. Leitað er að áhugasömum og drífandi aðila með þekkingu á eftirfarandi tækni: · MPEG streaming/multicast / unicast · RTSP streaming · Apache/Tomcat · TCP/IP samskiptum · Red Hat Enterprise Linux · Windows 2000/2003 Server Menntunar- og hæfnikröfur: · Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða öðrum skyldum greinum æskileg · Reynsla af rekstri tölvukerfa skilyrði · Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Öllum umsóknum verður svarað. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á: · Solaris · Shell scripting · Perl Scripting · OpenSSL · Javascript og PHP Upplýsingar Þeim sem vilja spyrjast nánar fyrir um þetta starf er velkomið að hafa samband við Þórð S. Óskarsson hjá Intellecta í síma 511 1225 eða í netfangi thordur@intellecta.is. Umsókn sendist til Intellecta á neðangreint heimilisfang eða til thordur@intellecta.is eigi síðar en 4. september 2006. Umsókn þarf að greina frá menntun og fyrri störfum, ennfremur frá helstu verkefnum sem umsækjandi hefur tekist á við á undanförnum árum og sem hann telur að koma muni að gagni í þessu starfi. Lágmúla 6 • 108 Reykjavík • Sími 511 1225 intellecta@intellecta.is • www.intellecta.is » » RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Áhugasamir eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu HH Ráðgjafar, www.hhr.is » Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Helstu verkefni: • Stjórn dreifingar og tiltektar • Mannaforráð Hæfniskröfur: • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla af verkstjórn æskileg Verkstjóri Framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki á höfuðborgar-svæðinu leitar að verkstjóra í dreifingardeild. Lagerstarfsmaður Leitum einnig að lagerstarfsmanni fyrir sama aðila. Helstu verkefni eru afgreiðsla pantana og vörumóttaka. Óskum eftir starfsfólki Vegna mikilla aukningar viðskiptavina í fyrirtækja- þjónustu Kerfi s leitum við að hressu starfsfólki sem er til í að vinna með okkur í ört vaxandi fyrirtæki. Við óskum eftir starfsfólki í eftirfarandi störf - Starfmanni á skrifstofu. Almenn skrifstofustörf reikningagerð o.fl . (tölvukunnátta) - Öfl ugum sölumanni í sölu á kaffi vélum, vatnsvélum og tengdum vörum ásamt rekstrarvörum fyrir kaffi stofuna. - Þjónustufulltrúum í útkeyrslu á ýmsum vörum fyrir kaffi stofuna t.d. kaffi , rekstrarvörum, drykkjarvatni o.fl . ásamt tilfallandi lagerstörfum. Helstu kröfur í þessi störf - Aldur 18-45. - Snyrtimennska og heiðarleiki. - Frumkvæði og jákvæðni. - Reyklaust fyrirtæki Lögð er mikil áhersla að fólk eigi auðvelt með mannleg samskipti. Við bjóðum uppá góðan starfsanda í góðu fyrirtæki í mikilli stækkun Kerfi er þjónustufyrirtæki sem sérhæfi r sig í leigu og sölu á kaffi -og vatnsvélum. Kerfi selur einnig allar aðrar rekstrar- vörur sem tilheyra kaffi stofunni Vinsamlegast sendið umsókn með mynd á netfangið bjarni@kerfi ehf.is Umsóknir berist fyrir 1. september. Annan stýrimann óskast Annan stýrimann óskast á Hoffell SU 80 sem gerir út frá Fáskrúðsfi rði. Skipið stundar uppsjávarveiðar í nót og fl ottroll. Upplýsingar gefur útgerðarstjóri í síma 893 3009. Hjúkrunarheimilið Fellsendi, Miðdölum í Dalasýslu. Stöður sjúkraliða og starfs- fólks við aðhlynningu. Óskum eftir starfsfólki til framtíðarstarfa. Á Fellsenda er verið að byggja nýtt hjúkrunarheimili samkvæmt nýjustu kröfum. Heimilið er byggt fyrir 28 heimilismenn þar sem allir munu búa í einbýli og verður tekið í notkun í byrjun september. Hjúkrunarheimilið Fellsendi er sjálfseignarstofnun og he- fur núverandi heimili verið starfrækt frá árinu 1968 og er staðsett í fallegu umhverfi og býr yfi r góðum heimilisbrag um 20 km frá Búðardal. Óskað er eftir starfsfólki sem er tilbúið að starfa með núverandi starfsmönnum að skipulagningu og þróun nýs heimilis. Húsnæði í boði. Vinnutími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Ásta S. Sigurðardóttir, hjúkrunar- forstjóri í síma 434 1230, netfang asta@fellsendi.is eða Theódór S. Halldórsson framkvæmdastjóri í síma 896

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.