Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2006, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 27.08.2006, Qupperneq 52
ATVINNA 27. ágúst 2006 SUNNUDAGUR32 Ferðaskrifstofustarf – Hvataferðadeild Vegna aukinna umsvifa erum við hjá Atlantik að leita að starfsmanni í framtíðarstarf í hvataferðadeild skrifstofu okkar. Við erum að leita að starfsmanni með mjög góða tungu- málakunnáttu, einkum í ensku bæði talaðri og ritaðri. Starfsmaðurinn þarf að búa yfi r eldmóði og metnaði í öllu því sem tekist er á hendur. Viðkomandi þarf einnig að geta unnið vel undir álagi, hafa góða skipulagshæfi leika og mikla þjónustulund. Starfsmaðurinn þarf að geta unn- ið langan vinnudag og yfi rvinnu á álagstímum. Menntun á sviði ferðaþjónustu eða önnur menntun á háskólastigi er æskileg. Hjá Atlantik er starfsumhverfi ð spennandi, sérstaklega fjölbreytt, krefjandi og í sífelldri mótun. Í dag starfa 13 manns hjá fyrirtækinu. Starfsmannastefna Atlantik Markmið Atlantik er að virkja eldmóð og keppnisanda hjá hæfu, traustu og áhugasömu starfsfólki. Starfsfólk Atlantik sýnir frum- kvæði, þjónustulund og tekur virkan þátt í því að efl a þjónustu og heildarhag fyrirtækisins með því að skara fram úr en styðja jafnframt hvert við annað og vinna saman. Skrifl egar umsóknir ásamt lífshlaupi sendist Fréttablaðinu eða á box@frett.is merkt “atlantik – starf 06.” fyrir 6. sept- ember 2006. Tölvunarfræðingur Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn óskar eftir að ráða starfsmann með háskóla- menntun í tölvunarfræði eða reynslu af hugbúnaðarþróun. Starfið felst í • metnaðarfullum verkefnum sem meðal annars eru unnin í fjölþjóðlegri samvinnu • uppbyggingu stafræns þjóðbókasafns sem einkum tekur til vefsíðna, blaða, bóka, handrita og korta • langtímavarðveislu stafrænna gagna í öruggum gagnahirslum og vensluðum gagnagrunnum • að veita víðtækan aðgang að stafræna þjóðbókasafninu um Þjóðbókagátt með tilheyrandi leitar- og samskiptaforritum Menntunar- og hæfniskröfur • háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærileg reynsla • reynsla af forritun í Java eða C# • þekking á vefforitun og SQL gagnagrunnum • sjálfstæð vinnubrögð ásamt færni til að vinna í samhentu teymi Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er þekkingarveita í þágu íslensks vísinda- og fræðasam- félags. Landsbókasafn safnar öllu hefðbundnu og stafrænu útgefnu íslensku efni og varðveitir það til framtíðar. Unnið er að því að byggja upp stafrænt þjóðbókasafn sem aðgangur verður að um eina gátt – Þjóðbókagátt. Í stafræna safninu verða allar íslenskar vefsíður, allt annað útgefið stafrænt efni ásamt stafrænum endurgerðum blaða, tímarita, bóka, handrita og korta. Umsóknarfrestur er til 3. september. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að finna á heimasíðu safnins: Landsbokasafn.is. hlutastarf 1. september nk. hlutastarf Smiðum vönum útiklæðningum og einnig smiðum í almenna smíðavinnu. Mikil mælingavinna framundan. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562-2991 eða 693-7305 Guðjón og 693-7310 Gunnar Byggingafélag Gylfa og Gunnars óska eftir Smiðum vönum útiklæðningum og einnig smiðum í almenna smíðavinnu. Mikil mælingavinna framundan. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562-2991 eða 693-7305 Guðjón og 693-7310 Gunnar Leitum að duglegum og jákvæðum einstaklingi í hlutastarf. Upplýsingar í síma: 551-9380. Smiðum vönum útiklæðningum og einnig smiðum í almenna smíðavinnu. Mikil mælingavinna framundan. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562-2991 eða 693-7305 Guðjón og 693-7310 Gunnar Byggingafélag Gylfa og Gunnars óska eftir Smiðum vönum útiklæðningum og einnig smiðum í almenna smíðavinnu. Mikil mælingavinna framundan. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562-2991 eða 693-7305 Guðjón og 693-7310 Gunnar Múrari Byggingafélag Gylfa og Gunnars auglýsir eftir vönum manni í múrdeild fyrirtækisins. Leitað er eftir manni sem sér um plötusteypu, gólfílagnir og verkstjórn í múraradeild fyrirtækisins. Viðkoma di þarf að hafa óða þekki gu á úrverki og geta stjórnað mis unandi verkþáttu . Nánari uppl á skrifstofu í síma 562-2991 einnig í síma 693-7305 Guðjón eða 693-7300 Gylfi Ert þú einn af þeim bestu í bransanum? Þá áttu að vera að vinna með okkur! Miracle er eitt öflugasta ráðgjafafyrirtæki landsins á sviði upplýsingatækni. Við bjóðum upp á krefjandi og metnaðarfullt starfsumhverfi en umfram allt skemmtilegt, þar sem endurmenntun og yfirburðar þekking starfsmanna er í fyrirrúmi. Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingum sem skara fram úr á eftirfarandi sviðum: Skilyrði er að umsækjendur hafi menntun á háskólastigi, mikla reynslu og gott orðspor. Umsóknir sendist á: betri-framtid@miracle.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Stýrikerfi Gagnagrunnskerfi Hugbúnaðargerð Viðskiptagreind Vöruhús gagna Samþætting gagna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.