Fréttablaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 51
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. ágúst 2006 31 DHL á Íslandi er leiðandi fyrirtæki í flutningum. Nýjir þjónustuþættir hafa mælst vel fyrir undanfarið og nú er þörf á því að auka enn í hópi hins öfluga starfsfólks DHL. Staða: Óskað er eftir einstaklingi, 18 ára eða eldri, í 100% stöðu. Vinnutími er frá 0800-1600 eða 0900-1700 alla virka daga. Starfið felst í aðstoð við tollskýrslugerð, samskipti við viðskiptavini og tollgæslu. Einnig þarf viðkomandi að geta unnið önnur tilfallandi skrifstofustörf. Kröfur: Nákvæmni, hæfileiki til að starfa í hópi og gott skipulag eru nauðsynlegir eiginleikar. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku og jafnframt að geta unnið sjálfstætt. Hreint sakavottorð er skilyrði. Góður og skemmtilegur vinnustaður í boði fyrir réttan aðila. Áhugasamir sendi tölvupóst á Sverrir.Audunsson@dhl.com eða linda.kristin.palsdottir@dhl.com. Aðrar nánari upplýsingar veitir: Sverrir Auðunsson Sími: 862-2573 Sverrir.audunsson@dhl.com Linda Kristín Pálsdóttir Sími: 5351138 Linda.kristin.palsdottir@dhl.com Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann í Húsadal í Þórsmörk í september og október 2006. Um er að ræða skálavörslu, þrif, þvotta og eldamennsku. Hæfniskröfur: • snyrtimennska og kurteisi • íslensku- og enskukunnátta • búðarkassatækni • samskiptahæfileikar Umsækjendur eru beðnir að hafa samband við Sigríði Ástu Hallgrímsdóttur í síma 8600-308 eða senda umsóknir á netfangið sigridur@re.is. Styrktarfélag vangefi nna Búseta Þroskaþjálfar, félagsliðar og stuðningsfulltrúar óskast til starfa á heimili í Barðavogi. Um er að ræða hlutastörf á kvöldin og um helgar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafi ð störf sem fyrst. Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að leiðbeina og styðja íbúa í daglegu lífi . Nánari upplýsingar veitir Þóra Þórisdóttir í síma 5531726 og 822-0158. Ofangreind störf taka laun samkvæmt gildandi kjarasamningum. Starfssvið: � Sala og samningagerð � Viðhald og öflun viðskiptatengsla � Kynning á vörum fyrirtækisins � Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: � Þekking og reynsla á sviði byggingariðnaðarins er nauðsynleg � Iðnmenntun æskileg � Tungumálakunnátta � Tölvufærni � Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð � Færni í mannlegum samskiptum � Metnaður til að ná árangri Í boði eru: � Samkeppnishæf laun � Góður starfsandi � Góð vinnuaðstaða � Traustur vinnuveitandi Vinnutími er frá kl. 8:00-17:00 alla virka daga. Formaco ehf. var stofnað í október 1997 með það að markmiði að þjónusta byggingariðnaðinn með gæðavöru á hagkvæmu verði. Á árinu 2004 keypti Formaco allan rekstur fyrirtækjanna Idex ehf. Reykjavík og Idex A/S Danmörku, með það að markmiði að auka vöruúrval og veita viðskiptavinum enn betri þjónustu. Idex hefur boðið upp á breitt úrval byggingavara og sérhæft sig í sölu á gluggum og hurðum. Í mars 2004 flutti Formaco í nýtt og glæsilegt húsnæði við Fossaleyni 8 í Reykjavík. Starfsmenn fyrirtækisins eru 33 í dag. Umsóknir fást á skrifstofu Formaco ehf. og á heimasíðu www.formaco.is. Einnig er hægt að senda umsóknir og ferilskrár á hanna@formaco.is Formaco — Söluráðgjafi Söluráðgjafi óskast Styrktarfélag vangefi nna Skemmtilegt og krefjandi starf með börnum og unglingum Dagheimilið Lyngás óskar eftir þroskaþjálfum, félagsliðum og stuðningsfull- trúum til að starfa. Um er að ræða hlutastörf eftir hádegi sem henta t.d. vel með námi. Æskilegt er að umsækendur geti hafi ð störf sem fyrst. Lyngás er sérhæft dagheimili, staðsett í Safamýri 5 og er opið frá 8.00-16.30 á virkum dögum. Þangað sækja börn og unglingar á aldrinum 1-18 ára þjónustu. Upplýsingar veitir Hrefna Þórarinsdóttir í síma 553-8228 og 553-3890. Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrktarfé- lagið á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. og hlutastarf 1. september nk. MEÐEIGANDI ÓSKAST AÐ EIGNARHALDSFÉLAGI Lítið eignarhaldsfélag með eignir á góðum stöðum á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir meðeiganda. Áhugasamir sendi nafn og síma á jonas@hive.is. VÆNLEGUR KOSTUR FYRIR FJÁRFESTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.