Fréttablaðið - 29.10.2006, Side 21

Fréttablaðið - 29.10.2006, Side 21
ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Markaðsstjóri Við hjá IKEA leitum að metnaðarfullum og röggsömum markaðsstjóra sem býr yfir góðri skipulagshæfni og framúrskarandi samskiptahæfileikum. Starfssvið: ● Markaðsrannsóknir og greiningar ● Samskipti við aðila tengda markaðsmálum ● Gerð vörulista IKEA í samstarfi við vöru- og söludeild ● Samskipti við erlenda aðila ● Yfirumsjón með auglýsingum og birtingu ● Almannatengsl ● Markaðssetning Hæfniskröfur: ● Háskólamenntun og/eða viðeigandi starfsreynsla ● Áhugi á IKEA og hönnun og húsbúnaði ● Mjög góð íslensku- og enskukunnátta ● Góð skipulagshæfni ● Góðir samskiptahæfileikar ● Sjálfstæð vinnubrögð Í starfinu felast ferðir til útlanda, s.s. á námskeið og ráðstefnur, sem varað geta allt að tvær vikur í senn. Um spennandi og krefjandi starf er að ræða hjá ört stækkandi fyrirtæki sem staðsett er í nýjum húsakynnum í Garðabæ og hefur á að skipa fjölbreyttum og samhentum hópi starfsmanna. Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember n.k. Áhugasamir beini fyrirspurnum til Ábendis. Nánari upplýsingar veitir Elsa Heimisdóttir ráðgjafi hjá Ábendi, elsa@abendi.is eða í síma 517-5050. Sótt er um starfið á heimasíðu Ábendis, www.abendi.is Félagsráðgjafi - afl eysing Sveitarfélagið Álftanes óskar eftir að ráða félagsráðgjafa, eða einstakling með sambærilega menntun, til afl eysinga vegna fæðingarorlofs. Ráðið verður í starfi ð frá og með 1.desember 2006 til 1. október 2007. Um 50% starf er að ræða. Starfi ð felst m.a. í almennri félagslegri ráðgjöf, fjárhagsað- stoð og barnavernd. Laun eru greidd skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfé- lags við Launanefnd sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2006. Nánari upplýsingar veita Ásta K. Benediktsdóttir, félags- málastjóri og Soffía Ólafsdóttir, félagsráðgjafi í síma 550 2300 eða með tölvupósti á netföngin asta@alftanes.is og soffi a@alftanes.is Leitum að lífsglöðu hæfi leikafólki til að sinna: tónlistarsmiðju, tölvusmiðju og mótorsmiðju. Öll tæki og tól til staðar. Um er að ræða 50% stöðu á hverju sviði. Vinnutími eftir hádegi alla virka daga . Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15 til 20 ára með vímuefnavanda og er staðsett á Akurhóli í Rangárþingi rétt aust- an við Hellu. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 566-6100 milli 9 og 17 alla virka daga. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á mummi@gotusmidjan.is Skólaliði - 50-100% starf Óskum eftir að ráða í 50-100% starf skólaliða sem fyrst. Skólaliðar starfa m.a. við gæslu og ræstingar. Nánari upplýsingar hjá umsjónarmanni skóla, Jóni Gunnari Harðarsyni, í síma 664 8182. FoldaskóliKÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Bókasafn Kópavogs: • Bókavörður Fræðsluskrifstofa: • Afgreiðsla, símsvörun Íþróttamiðstöðin Versalir: • Afgr./baðvarsla kvenna Félagsþjónusta Kópavogs: • Starfsm. þjónustuíbúðak. geðfatlaðra • Aðstoð við heimilisstörf • Liðveisla, tilsjón og persónuleg ráðgjöf • Stuðningsfjölskyldur • Matráður Roðasölum 80-100% GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Hjallaskóli: • Umsjónarkennari á yngsta stig Kársnesskóli: • Dægradvöl/stuðningsfulltrúi 50% • Dægradvöl/starfsmaður 50% • Tónmenntak. yngsta st. til áram. 14 st. • Umsjónark. 4. bekk til áramóta Kópavogsskóli: • Dægradvöl/starfsmaður 50% • Danskennari Lindaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 50% Salaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl • Aðstoð í eldhús • Stuðningsfulltrúi Vatnsendaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 50% • Matráður starfsmanna 60% LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Álfatún: 564 6266 • Leikskólakenn/þroskaþjálfi • Deildarstjóri Dalur: 554 5740 • Deildarstjóri 50% • Leikskólakennari 100% Efstihjalli: 554 6150 • Leikskólakennari • Sérkennsla Fagrabrekka: 554 2560 • Leikskólakennari Kópasteinn: 564 1565 • Leikskólakennari v/afleysinga Marbakki: 564 1112 • Leikskólakennari Núpur: 554 7020 • Leikskólakennarar Rjúpnahæð: 570 4240 • Leikskólakennarar • Starfsmaður í sérkennslu Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.