Fréttablaðið - 29.10.2006, Síða 27

Fréttablaðið - 29.10.2006, Síða 27
ATVINNA SUNNUDAGUR 29. október 2006 7 Leitað er að hugmyndaríkum og kraftmiklum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi. Um er að ræða spennandi starf fyrir réttan aðila í frjóu umhverfi hjá traustu fyrirtæki. Fyrirtæki skráð í Kauphöll Íslands óskar eftir að ráða öflugan grafískan hönnuð til starfa. Starfið felst í hönnun alls markaðsefnis fyrirtækisins, m.a. þátttöku í stærri og smærri auglýsingaherferðum og hönnun á kynningarefni og vefsíðu. Mikil tengsl eru við auglýsingastofur, prentsmiðjur og ljósmyndara. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk. Umsjón með starfinu hefur Ragnheiður Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is Góð starfsreynsla sem Grafískur hönnuður Reynsla af skilum verkefna og samskiptum við fjölmiðla og prentmiðjur Reynsla af frágangi og á verkum fyrir prent, vef og sjónvarp Reynsla af bæði MAC og PC umhverfi Adobe Photoshop Adobe Illustrator Adobe InDesign Flash + vefborðagerð Kunnátta á HTML + vefsíðugerð + virkni vefsíðna Teiknihæfileikar Grunnskilningur á þrívíddarforritum Færni í mannlegum samskiptum LEIKSKÓLAKENNARAR OG FÓLK MEÐ REYNSLU Náttúruleikskólinn Hvarf er sex deilda einkarekinn skóli. Hann er staðsettur við Álfkonuhvarf í Vatnsendahverfum í Kópavogi og er rekinn af ÓB ráðgjöf. Einvala starfsfólk starfar í leikskólanum og er mikil jákvæðni og áhugi í hópnum. Ábyrgð leikskólans hvað varðar heilbrigði er mikil og er lögð áhersla á græn- meti og ávexti í mataruppeldi barnanna. Grunntónninn í starfsmannastefnu leikskólans er hlýja og faglegur stuðningur. Sjá nánar í umfjöllun um leikskólann í Mbl. á www.obradgjof.is (Opnuviðtal 2. júní sl.). Þeir sem hafa áhuga á að sækja um starf vinsamlegast hafið samband við Áslaugu Helgu Daníelsdóttur leikskólastjóra eða Kristínu Auði Harðardóttur aðstoðarleikskólastjóra í síma 570 4900 eða með því að senda tölvupóst í leikskolinn@obradgjof.is. Laus er til umsóknar staða leikskóla- kennara. Einnig óskum við eftir fólki með sambærilega menntun eða reynslu. Heilsdags- og hlutastarf er í boði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.