Fréttablaðið - 29.10.2006, Síða 29

Fréttablaðið - 29.10.2006, Síða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 29. október 2006 9 Curves Líkamsræktarstöð fyrir konur vantar hressar konur til starfa í hlutastörf aðallega seinni part dags Um er að ræða móttöku og þjálfun í tækjasal, reynsla eða þekking á líkamsþjálfun æskileg. Umsóknir með mynd sendist á curves@simnet.is fyrir 3.11.06 Viltu líflega og gefandi aukavinnu hjá traustu fyrirtæki? SPRON leitar að dugmiklum og traustum einstaklingum til starfa hjá úthringiveri SPRON. Vinnutími er frá kl. 17:30-21:30 og er hægt að vinna 2-4 kvöld í viku – allt eftir því sem hentar hverjum og einum! Frábær vinnuaðstaða, góður starfsandi og frekari atvinnumöguleikar eru í boði hjá SPRON fyrir þá sem standa sig vel! Starfið felst í þátttöku í skemmtilegum átaksverkefnum hjá SPRON þar sem góð laun fást fyrir góðan árangur. Hvetjum fólk á öllum aldri til að sækja um starfið (lágmarksaldur 20 ára). Hæfniskröfur: Reynsla og/eða áhugi á sölu Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið starfsmannathjonusta@spron.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Óli Sigurðsson, verkefnastjóri úthringivers, á netfanginu jonoli@spron.is. SPRON er handhafi viðurkenningar Jafnréttisráðs 2006. AR G U S / 0 6- 05 85 Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Kvennaskólinn í Reykjavík vill ráða starfsmann til aðstoðar í mötuneyti kennara og nemenda skólans. Um er að ræða 70% starf (gæti jafnvel orðið fullt starf síðar með öðrum verkefnum). Umsóknarfrestur er til 3. nóv. n.k. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf berist skólanum að Fríkirkju- vegi 9. Ekki þarf sérstakt umsóknareyðublað. Launakjör eru skv. Stofnanasamningi Kvennaskólans og SFR. Skólameistari eða aðstoðarskólameistari veita nánari upplýs- ingar í síma 580-7600. Skólameistari MatreiðslumaðurVelferðarsvið Reykjavíkurborgar Óskað er eftir samstarfsaðilum vegna reksturs Gistiskýlis fyrir heimilislausa Reykvíkinga Borgaryfi rvöld í Reykjavík hafa ákveðið að leita eftir samstarfs- aðilum til að reka Gistiskýli fyrir heimilislausa Reykvíkinga. Markmið með rekstri Gistiskýlisins er að veita heimilislausum Reykvíkingum næturgistingu og samastað í skamman tíma. Lögð er áhersla á: • Aðgengilega og góða þjónustu • Ráðgjöf og stuðning við þá sem eftir þjónustunni leita • Náið samstarf með starfsmönnum Velferðarsviðs • Góða samvinnu við áfengis- og vímuefnameðferðarstöðvar, lögreglu og aðra sem koma að málefnum heimilislausra Varðandi samstarfsaðila er einkum horft til einstaklinga/félaga- samtaka sem hafa reynslu af þjónustu við einstaklinga sem eiga við margháttaða félagslega erfi ðleika að stríða með sérststakri áherslu á reynslu af vinnu með einstaklinga sem eiga við áfengis- og vímuefnavanda að stríða. Gerður verður sérstakur þjónustu- samningur vegna rekstursins. Nánari upplýsingar veitir Ellý A. Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri á Velferðarsviði í síma 411-9000. Netfang: elly.alda.thorsteinsdottir@reykjavik.is. Umsóknir sendist Ellý A. Þorsteinsdóttur skrifstofustjóra á Velferðarsviði, Tryggvagötu 17 101 Reykjavík, merkt “Gistiskýli” fyrir 10. nóvember 2006. Velferðarsvið fer með ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar þ.m.t. barnavernd og félagsþjónustu. Það ber ábyrgð á að framfylgt sé stefnumótun og áætlanagerð í velferðarmálum, eftirliti og mati á árangri, samhæfi ngu og samþættingu í málafl okknun. Þróun á mati á gæðum velferðarþjónustu, tengslum rannsókna og þjónustu, nýsköpun og þróun nýrra úrræða í velferðarþjónustu. Að auki annast Velferðarsvið rekstur ýmissa úrræða. Tæknimenn við jarðgangagerð Metrostav - Háfell ehf. óskar eftir að ráða tæknimenn til starfa við gerð Héðinsfjarðarganga. Aðilar með jarð- fræðimenntun koma einnig til greina. Um er að ræða störf á Siglufi rði og Ólafsfi rði. Nánari upplýsingar veitir Magnús Jónsson Verkefnisstjóri í síma 863 9968 netfang: magnus@hafell.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.