Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 30
ATVINNA 29. október 2006 SUNNUDAGUR10 Hverfisgata 26 · 101 Reykjavík · Sími 562 5020 · Fax 562 5086 Kaupangur v. Mýrarveg · 600 Akureyri · Sími 462 6727 · Fax 461 1507 Víkurbraut 13 · 230 Reykjanesbæ · Sími 421 5020 www.arkitektur.is arkitektur.is er öflugt fyrirtæki á sviði hönnunar, skipulags- & mannvirkjaframkvæmda. Arkitektar fyrirtækisins búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu, jafnt á sviði hönnunar, teikni- og tölvuvinnslu sem og verkefnastjórnunar og áætlanagerðar. arkitektur.is leitar að öflugu og framsæknu starfsfólki til að takast á við spennandi verkefni. Verksvið: • Alhliða hönnun mannvirkja. • Skipulagsgerð. • Verkefna- og hönnunarstjórnun og áætlanagerð. Menntun: • Lokapróf í arkitektúr, skipulags- eða byggingafræðum nauðsynlegt. Hæfniskröfur: • Nokkurra ára reynsla á teiknistofu æskileg. • Færni í notkun helstu hönnunarforrita skilyrði. • Reynsla af verkefnastjórnun æskileg. • Geta sýnt frumkvæði og hafa skipulagshæfni. • Sjálfstæð vinnubrögð, þróun verkefna og góð enskukunnátta æskileg. • Eiga auðvelt með að leiðbeina og vinna með fólki. Umsóknum skal skila til Helgu Benediktsdóttur framkvæmdastjóra á netfangið: helga@arkitektur.is Fullum trúnaði heitið í meðferð umsókna. Upplýsingar veitir Helga í síma 821-5024 Arkitektar og byggingafræðingar óskast til starfa í Reykjavík, Akureyri og Reykjanesbæ KÓPAVOGSBÆR Réttu hjálparhönd • Heimilislegt og notalegt hjúkrunar- heimili fyrir minnissjúka aldraða í Roðasölum 1 í Kópavogi, óskar eftir að ráða áhugasaman og skipulagðan matráð til starfa. Vinnutími er frá kl. 8.00-16.00 (eða eftir sam- komulagi). Starfið felst í innkaupum aðfanga og matseld/bakstri fyrir heimilismenn ásamt tilheyrandi störfum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Eflingar og Launanefndar sveitarfélaga. Allar nánari upplýsingar veitir Ída Atladóttir, forstöðumaður í Roðasölum í síma 564 2490 eða 570 1482. Einnig má senda fyrirspurn í tölvupósti á netfangið ida@kopavogur.is Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. www.kopavogur.is - www.job.is ���������� ������������������������������� ��������������������� ����������������������� ���������������������������� ������������������ ���������������� ������������������������������������ ��������������� ���������������������� �������������������������������� ������������������������� ����������������������� �������������������� �������������������� ������������������������� ��������������������������������������������� ��������������������� ������������ Sviðsstjóri Skipulags- og byggingarsviðs Skipulags- og byggingarsvið fer með yfirstjórn skipulags- og byggingarmála Reykjavíkurborgar. Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra Skipulags- og byggingarsviðs Hlutverk og ábyrgðarsvið • Dagleg yfirstjórn sviðsins og ábyrgð á framkvæmd stefnu borgaryfirvalda í málaflokknum • Samræming starfa innan sviðsins og við önnur svið borgarinnar eftir því sem við á • Ábyrgð á fjármálum þ.m.t. fjárhags- og starfsáætlunum • Ábyrgð á starfsmannamálum • Þátttaka í og frumkvæði að undirbúningi stefnumót unar og framtíðarsýnar á sviði skipulags- og byggingarmála • Samstarf við aðila utan og innan borgarkerfisins sem sinna verkefnum á sviði skipulags- og byggingarmála • Þátttaka í samstarfi í yfirstjórn borgarinnar Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði skipulags- eða byggingarmála • Þekking á skipulags- og byggingarmálum og stjórnsýslu þeirra • Þekking/reynsla af stjórnun • Þekking og reynsla af stefnumótunarvinnu • Þekking á stjórnsýslu og sveitarstjórnarstiginu er æskileg • Forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar • Tungumálakunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Borgarráð ræður í starfið að fenginni tillögu borgarstjóra. Borgarstjóri er yfirmaður sviðsstjóra. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt reglum um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg og ákvörðun kjaranefnd- ar Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað til skrifstofu borgarstjóra í síðasta lagi 15. september n.k. Upplýsingar um starfið veita Helga Jónsdóttir, sviðsstjóri Stjórnsýslu- og starfsmannasviðs eða Magnús Þór Gylfason, skrif- stofustjóri skrifstofu borgarstjóra, í síma 411 1111. Fjármálastjóri á nýju Leikskólasviði Reykjavíkurborgar Laus er staða fjármálastjóra á nýju Leikskólasviði hjá Reykjavíkurborg. Starfssvið fjármáladeildar er m.a. að annast fjárhags- og rekstraráætlanir, fjármálalega ráðgjöf til leikskólastjóra og fjárhagseftirlit, innheimtu, úttektir, samningagerð og uppgjör. Leikskólasvið þjónustar um 80 leikskóla auk skrifstofu sviðsins. Starfssvið fjármálastjóra: (eða helstu verkefni) · Ábyrgð á daglegri stýringu deildarinnar · Fjárhags-og rekstraráætlanagerð · Fjármálaleg ráðgjöf til leikskólastjórnenda · Fj rhagseftirlit · Umsjón með i heimtumálum Menntunar- og hæfniskröfur: · Viðskiptafræði á háskólastigi eða sambærilegt nám · Framhaldsmenntun er kostur · Reynsla af fjármálaumsýslu nauðsynleg · Stjórnunarhæfni · Lipurð í samskiptum og færni til að starfa í hópi Leikskólasvið annast starfsemi og rekstur leikskóla. Í því felst þróun leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörku- nar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir leikskólaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Upplýsingar um starfi ð veita Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri, ingunn.gisladottir@reykjavik.is og Ragnhildur Erla Bjarnadóttir, sviðsstjóri Leikskólasviðs, ragnhildur.erla.bjarnadottir@reykjavik.is, í síma 411-7000. Umsóknarfrestur er til og með 13. nóvember n.k. Umsókn fylgi yfi rlit yfi r nám og störf og sendist til Menntasviðs, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Laun eru skv. kjarasa ningu Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heima síðu Reykjavíkurborgar: www.reykja vik.is/storf Hjá síma veri Reykja vík ur borg ar, 4 11 11 11, færð þú all ar upp lýs ing ar um þjón ustu og starf semi borg ar inn ar og sam band við þá starfs menn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjórn, fjármögnun Fjölhæfur maður leitar að stjórnunarstarfi í verslun, iðnaði eða á byggingarvörusviði. Er vanur verkstjórn, starfsmannahaldi, erlendum samskiptum, skipulagn- ingu, tilboðsgerð, bókhaldi, framleiðslu og sölustörfum. Einnig kemur til greina fjármögnun eða aðstoð vegna áhugaverðra viðskiptatækifæra. Áhugasamir sendi tölvupóst á antonsig@simnet.is og ég mun hafa samband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.