Fréttablaðið - 29.10.2006, Qupperneq 31
ATVINNA
SUNNUDAGUR 29. október 2006 11
» Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík
Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ert þú í
atvinnuleit?
Skrifstofustörf
Lagerstörf
Verslunarstörf
Bókhaldsstörf
Ræstingarstörf
Sérfræðistörf
Útkeyrslustörf
Sölustörf
Stjórnunarstörf
Störf við kerfisstjórn
Störf við forritun
Framleiðslustörf
Iðnstörf
Þjónustustörf
Fjöldi starfa í boði.
» Kannaðu málið á
www.hhr.is
Landhelgisgæsla Íslands leitar eftir
áhugasömu og traustu starfsfólki
til starfa í Vaktstöð siglinga
Starfssvið:
• Vöktun sjálfvirkra tilkynningakerfa skipa
• Fjarskiptaþjónusta við skip. Móttaka, greining og miðlun
neyðarkalla auk tilkynninga um óhöpp eða slys
• Samhæfi ng verkefna Landhelgisgæslu Íslands vegna leitar
og björgunar, löggæslu og fi skveiðieftirlits
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Góð almenn menntun
• Gott vald á íslensku og ensku
• Samskiptahæfi leikar, sjálfstæði og metnaður til faglegra
starfa
• Reynsla af störfum tengdum sjó, siglingafræðiþekking,
þekking og reynsla af fj arskiptum ásamt staðkunnáttu
æskileg
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFR og fj ármálaráðherra.
Unnið er á vöktum.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu,
ásamt sakavottorði, skal skilað til Landhelgisgæslu Íslands,
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík fyrir 13. nóvember nk., merktar
“Umsókn - VSS”
Nánari upplýsingar veita Ásgrímur Ásgrímsson yfi rmaður
Vaktstöðvar siglinga (asgrimur@lhg.is) sími 860-2622 og
Svanhildur Sverrisdóttir starfsmannastjóri (svanhildur@lhg.is)
sími 545-2000.
Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfsmönnum,
með reynslu af akstri og góða hæfni til mannlegra samskipta.
Um er að ræða akstur meiraprófsbifreiða, gámaakstur og
sendibílaakstur í Reykjavík.
> Vinnutími
8.00-16.00
> Hæfniskröfur
Umsækjendur skulu hafa lokið meiraprófi og eru ADR réttindi
æskileg en ekki skilyrði. Frumkvæði, nákvæm og sjálfstæð
vinnubrögð. Umsækjandi skal hafa fágaða framkomu, geta
unnið undir álagi, lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustu-
lund. Umsækjandi skal hafa hreint sakavottorð og engan
fíkniefnaferil.
> Áhugasamir
Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa
(www.samskip.is) og veljið „Bílstjórar – auglýst staða 29.10.06”
fyrir 3. nóvember nk. Gunnar Jónsson, rekstrarstjóri, veitir allar
nánari upplýsingar í síma 458 8660.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem
trúnaðarmál.
> Fyrirtækið
Samskip hf. er ört vaxandi flutningafyrirtæki
sem býður viðskiptavinum sínum upp á al-
hliða flutninga og tengda þjónustu hvert sem
er og hvaðan sem er í heiminum. Samskip
starfrækja skrifstofur og dótturfélög beggja
vegna Atlantshafsins og starfa þannig á
alþjóðlegum flutningamarkaði. Hjá fyrir-
tækinu starfa nú um 1400 manns á 59 skrif-
stofum í 23 löndum.
> BÍLSTJÓRAR - óskast til Samskipa
Saman náum við árangri
Afleysingar
Læknablaðið óskar eftir starfskrafti til afleysinga. Um er að
ræða 50% starf og viðkomandi þarf að geta hafið störf 15.
nóvember næstkomandi og starfi allt fram til 1. júlí í sumar.
Starfið felst í auglýsingaöflun, vefumsýslu blaðsins og
almennum verkefnum ritara.
Vinsamlegast sendið umsóknir um starfið til blaðsins ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 1. nóvember
nk. rafrænt: vedis@lis.is eða í pósti: Læknablaðið, v/ starfs-
umsóknar, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi.
Hringdu í 550 5600 ef blaðið berst ekki
- mest lesið