Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 53
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign
210 Garðabær
Stærð: 426 fm.
Fjöldi herbergja: 7
Byggingarár: 1978
Brunabótamat: 49,5 millj
Bílskúr: 58 fm.
Glæsilegt einbýli með hellulagðri verönd, afgirtum garði, einstaklega fallegu útsýni á frábærum stað.
Efsta hæð: Tvö opin rými. Miðhæð: Anddyri. Hjónaherbergi með góðu skápaplássi, tvö góð
svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu. Eldhús er með
viðarinnréttingu, háfi og góðum borðkrók. Björt og stór stofa með arin og útgengi út í afgirtan suðurgarð.
Borðstofa. Neðri hæð: Sérinngangur. Eldhús. Þrjú rými. Baðherbergi. Þvottahús. Má gera auka íbúð
Karl Daníelsson
Sölufulltrúi
karl@remax.is
Ingibjörg
Sölufulltrúi
ingibjorg@remax.is
Rúnar S.
Gíslason hdl.
lögg. fasteignasali
105 Reykjavík
Stærð: 122 fm.
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1957
Brunabótamat: 15,7 millj
Bílskúr: bíls.rétt
Falleg 4 r a - 5 herbergja sér hæð með bílskúrsrétt í grónu hverfi. Stutt í alla þjónustu. Anddyri með
fatahengi. Ágæt geymsla (þvottahús). Eldhús er með nýlega endurnýjaðri innréttingu, flísum á milli skápa
og góðum borðkrók. Nýlega endurnýjað baðherbergi með flísum í hólf og gólf, innréttingu, baðkari og
glugga. Stofa er rúmgóð og björt með útgengi út á suðursvalir. Hjónaherbergi er rúmgott með góðu
skápaplássi. Svefnherbergi eru þrjú. Nýlega var skipt um skolplögn. Góður garður.
Karl Daníelsson
Sölufulltrúi
karl@remax.is
Ingibjörg
Sölufulltrúi
ingibjorg@remax.is
Rúnar S.
Gíslason hdl.
lögg. fasteignasali
Grafarholt
Stærð: 93,6
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2003
Brunabótamat: 16.385.000
RE/MAX Stjarnan kynnir: Fallega 3ja herbergja íbúð á 2-hæð með suður svölum við Andrésbrunn í
Grafarholti. Íbúðin er rúmgóð og velskipulögð Nánari lýsing: 2 góð herbergi,fallega flísalagt baðherbergi
með baðkari, rúmgóð stofa og opið eldhús, þvottaherbergi og geymsla. Eikar innréttingar og eikarparket
á gólfi. Bílastæði í bílastæðahúsi fylgir. ***Nánari upplýsingar veita sölufulltrúarnir Óli í gsm 892-9804
og Anton í gsm 699-4431***
Óli Laxdal
Sölufulltrúi
oli@remax.is
Anton
Sölufulltrúi
anton@remax.is
Rúnar S.
Gíslason hdl.
lögg. fasteignasali
220 Hafnarfirði
Stærð: 164
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1955
Brunabótamat: 18.800.000
Bílskúr: já
Góða nýuppgerða 133 fm. efri sérhæð og ris ásamt 31 fm. bílskúr á góðum stað í suðurbæ
Hafnarfjarðar. Bílskúrinn er innréttaður sem íbúð og leigður út á 55.000 á mánuði. Íbúðin er laus við
kaupsamning.Frábært útsýni ! Hæðin skiptist í: Nýuppgert eldhús með eikarinnréttingu, borðkrók og
háf. Stóra tvöfalda stofu með fallegum gluggum stórkostlegu útsýni, gott hjónaherbergi með fataskápum
og útgengi út á svalir, nýuppgert baðherbergi,2 barnaherbergi. Rúmgott þvottaherbergi.
Óli Laxdal
Sölufulltrúi
oli@remax.is
Rúnar S.
Gíslason hdl.
lögg. fasteignasali
Stærð: 70,7
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1930
Brunabótamat: 9.169.000
101 Reykjavík
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
Jóhann
Sölufulltrúi
johann@remax.is
Falleg og snyrtileg 70 fm, 3ja herbergja kjallaraíbúð gegnt
Þjóðminjasafninu. Örstutt er í Háskólann, Hljómskálagarðinn og
Tjörnina og skammt í miðbæinn. Aðalinngangur frá Hringbraut
en einnig innangengt úr garði/porti frá Tjarnargötu. Húsið var gert
upp fyrir þremur árum og voru gluggar m.a. endurnýjaðir. Boga-
gluggar með þreföldu gleri eru í stofu og stærra svefnherbergi.
Eldhús er rúmgott með flísar á milli skápa. Stórskemmtileg stað-
setning við gatnamót Tjarnargötu.