Tíminn - 06.01.1979, Síða 10

Tíminn - 06.01.1979, Síða 10
10 Laugardagur 6. janúar 1979 Laugardagur 6. janúar 1979 11 mmm Alfreö Eliasson og örn O. Johnson ræfta vift Sicola flugstjóra, frá flugféiaginu ONA. Undanþága erlendu fiugmannanna er um sinn til 20. janúar. tslenskir flugmenn munu aö likindum taka viö stjórn þotunnar I april, aö afloknu námskeifti. Kristinn Olsen flugstjóri I farþegarýminu. Hann man tlmana tvenna I flugferftum til New Vork. (Tfmamynd GE) Enn ný tímamót í íslenskri flugsögu „Einu sinni vorum við 20 klukkustundir til New York á gamla Skymaster” sagði Kristinn Olsen um borð í DC-10 þotunni í gærmorgun AM — Tilkynning um ,,flug 200 frá New York”, kom hreyfingu á þann hóp, sem f gærmorgun haffti beftift drjúga stund komu DC-10 þotu Flugleifta á Keflavikurflug- velfi. Þotan lenti i fyrsta sinn á fs- lenskum flugvelli kl. 7.45, eftir 4 klukkustunda og 20 mfnútna ffug. Voru margir komnir suftur eftir aft fagna henni, þar á meftal stjórn Flugleifta og gamlar kemp- ur úr hópi flugmanna. Hvasst var og kalt, þegar far- þegar byrjuftu aft tínast út úr vél- inni, sem tók talsverftan tfma, þvl þeir voru ekki færri en 359 i þessari ferft. Þó eru þrir útgangar á þotunni og viö hvern var reistur tveggja mannhæfta stigi, þvi nýja þotan er ekki nein smásmiöi, — hún er 55 metrar á lengd, hefur 50 metra vænghaf og flugþol hennar er 11200 kilómetrar. Gott færi gafst til þess aft meta stærft hennar, þar sem rétt aftan vift hana stóft þota af geröinni Boeing 727 og var hún likust folaldi aft baki móftur sinni þarna á hlafti flugstöftvarinnar. Enn hefur þot- unni ekki verift valift nafn, en hún er merkt meft hinu nýja merki Flugleifta, bláu á hvitum grunni, og orftunum „ICELANDIC- Icelandair”, eins og samkomulag varft um fyrir skömmu. Merkur áfangi Ahöfn vélarinnar er 12 manns, 9 flugfreyjur I farþegarými og 3 flugmenn, en þeir eru frá ONA flugfélaginu, sem áftur átti þot- una, og er flugstjórinn hr. Sicola, sem vift sjáum á mynd hér áopn- unni ásamt þeim Alfreö Elíassyni og Erni O. Johnsen. Sem vænta má er hægt aft koma ýmsum þægindum fyrir I þessari flugvél og má nefna bæfti sjón- varpstæki og kvikmyndasýn- ingarútbúnaft. Eldhús er á neftri hæft og þangaft niftur er farift i lyftu, sem ber tvo menn I senn. örn O. Johnsen, forstjóri Flug- leiöa, sagfti aft hér væri vissulega miklum áfanga náö og meiri en hann og félagar hans hefftu látift sig dreyma um I upphafi. 1 eldhúsinu á neftri hæft DC-10 þotunnar. Hér er maturinn geymdur I hitahólfum. Lyftan er nýkomin nift- ur meft tvo menn. (Tlmamynd GE) Ingvar Þorgilsson var erlendu flugmönnunum til ráftuneytis. (Timamynd GE) „Gripurinn er óneitanlega fallegur”, sagöi örn, „og þessar vélar hafa getift sér gott orft erlendis”. Aætlaft er aft 329 slíkar þotur verfti smlöaftar alls og hafa þegar verift afgreiddar 254, en 75 eru i smiftum eöa óafgreiddar. örn sagöi aft til greina kæmi vift frekari endurnýjun flugflota Flugleifta, aft hugleifta Boeing 727- 200 þotur efta fleiri af þessari gerft, DC-10. „Nú er aöeins aft vona aft reksturinn gangi vel”, sagfti örn enn og bætti vift aft vélin heffti verift fullsetin nú enda bæri aft lita á aft mikift væri um flutn- inga á þessum árstima, þótt ein- kennilegt mætti viröast. 40 mínútum á undan áætlun Ingvar Þorgilsson var erlendu flugstjórunum til ráftuneytis I þessari ferö frá New York til Keflavikur og vift spuröum hann um ferftalagift. „Þetta var alveg ágætt, hreinasti lúxus. Þetta er allt svo fágaft og nýtt og ég tók eftir aft varla var byrjaft aft nota öskubakkana. Nei, vift þurftum ekki aft segja þeim neitt til um flugift, mönnunum frá ONA. Okkar hlutverk var fyrst og fremst aft hafa hönd i bagga meft ýmissi skýrslugerft. Vift munum fljúga meft þeim fyrst um sinn. Þaft er Hilmar Leósson, sem flýg- ur meft þeim héftan til Luxem- borgar. Vift urftum 40 minútum á undan áætlun hingaö, en höföum lika 150 hnúta meftvind, sem þykir gott. Sennilega ætti þessi flugvél aft verfta svo sem 10 minútum fljótari i förum þessa leift en DC-8 þotan vift venjulegar kringumstæöur”. Erfið vinna „Is it really true?” hrópafti brosleit frú i hópi farþega, þegar vift sögftum henni aft þetta væri fyrsta ferft þotunnar á „heima- völl”, en hún haffti orftift vör vift óvenjulegt tilstand vift komuna á Keflavíkurflugvöll, og haffti orö á hve gaman væri aft vera farþegi i slikri ferft. Meiri áhyggjur munu hafa hvilt á flugfreyjunum i ferft- Framhald á bls. 19. „Auftvitaft Htur þetta allt prýftilega út...” sögftu flugfreyjurnar hér á myndinni, sem áttu fyrstu ferft sina meft þotunni fyrir höndum. Kannski voru þær dálitift kviftnar, en varla vegna ótta um verkefnaleysi. (Timamynd GE) Hreyflar DC-10 þotunnar sýnast Hklegir til afreka. Þeir eru af nýrri gerft frá General Electric. (Tlma- mynd GE) Af hveriu Spenna — leikur — málefnið - vonin Hæstu vinningar nema nú — um þann stóra. Svörin eru af ýmsu tæi þegar spurt er hvers vegna menn spili í happdrætti. Happdrætti SÍBS sameinar góðar vinningsvonir og stuðning við gott málefni. Hér er lögð áhersla á marga vinninga sem munar þó um. Og fjórði hver miði hlýtur vinning. 2 milljónum Og milljón er dregin út mánaðarlega. Aukavinningur dreginn út í júní er Rovcr 3500 Bíll ársins í Evrópu 1977 — óskabfll í alla staði. Eiginlega framtíðarbifreið. SIBS — vegna þess að það gefur góðar vonir. Happdrætti SÍBS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.