Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.01.1979, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 6. jantiar 1979 ^ Munið hraðborðið i hádeginu alla daga ™ Diskótekið Dísa leikur í kvöld til kl. 2 Komið á Borg, borðið á Borg.“ Búið á Borg. /fe Útvarpsvirki óskast Stórt innflutningsfyrirtæki á sviði sjón- varps og hljómtækja óskar eftir að ráða útvarpsvirkja. Upplýsingar um fyrri störf og launakröfur sendist Timanum fyrir 14.01.79 Merkt „sjálfstætt starf”. Hey óskast Óskum eftir 8-10 tonnum af heyi. Upp- lýsingar i sima 53734. SólaÓir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR Á FÓLKSBlLA. ARMÚLA 7 SlMI 30501 ÍÁ • i Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 24. desember 1978 Aðalvinningur FORD MUSTANG nr. 35656 99 vinningar (vöruúttekt) kr. 20.000.- hver. 1205 7792 15478 21121 31465 35656 1361 8056 16697 21276 31502 billinn 1500 8593 16859 21998 31703 35719 1541 8706 17465 22207 31951 38264 1658 8725 17501 22607 32000 39050 2166 9465 17546 22302 32070 39780 2167 10828 17749 99717 32489 39835 2207 11816 18612 00070 32490 40425 2809 12407 18776 L/Sol L 32587 41378 2901 12281 18809 23002 32602 41656 3016 13469 18842 23251 33644 41871 4704 14357 18975 24480 43654 42002 5841 14381 19773 24783 34066 42448 6695 14908 19790 25874 34683 43656 7014 10686 20582 27821 34938 44042 7374 13669 20822 30065 34952 44066 7512 13939 20834 30330 35100 44933 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, Reykjavik. Islenskt tónlistarfólk fær lofsamlega dóma i Kaumnannahnfn „Þaö var sama hvað þær léku... — allt var unaður í eyra” Sunnudaginn 26. nóv. s.l. gekkst hús Jóns Sigurössonar fyrir tónleikum hér I Kaup- mannahöfn, er haldnir voru i hátiöasal Borgarminjasafns Kaupmannahafnar. Flytjendur á tónleikunum voru þær Manuela Wiesler, flautuleikari og Helga Ingólfs- dóttir, semballeikari, en Helga hefur dvalist i fræöimánnsibúö húss Jóns Sigurössonar undan- farna þ-já mánuöi. A tónleikaskrá þeirra Manu- elu og Helgu voru 18. aldar verk eftir Bach, Hándel og Quantz, nýlegt verk eftir Norömanninn Egil Hovland og þrjú islensk verk: sembalverkiö „Frum- skógar” eftir Atla Heimi Sveinsson fláutuverkiö „Calais” eftir Þorkel Sigur- björnsson og „Sumarmál” eftir Leif Þórarinsson en þaö er til- einkaö þeim Manuelu og Helgu og frumflutt á „Sumartónleik- um í Skálholtskirkju” á s.l. sumri. Húsfyllir var á tónleikunum og undirtektir áheyrenda mjög góöar. Gagnrýni hefur birst um tón- leikana i Kaupmannahafnar- blööunum Berlingske Tidende og Politiken og er hún afarlof- samleg. Þannigkallar gagnrýn- andi Berlingske Tidende þær Manuelu og Helgu „frábært dúó”, ogeftir aö hafa rakiöhina fjölbreyttu efnisskrá segir hann: ,,Og þaö var sama hvaö þær lékualltvarunaöurl eyra”. Aö ööru leyti takmarkar hann umsögn sina viö þau þrjú verk er hann telur viöamest. 1 sónötu Bachs f e-moll fyrir flautu og sembal hafi tónmál flautunnar (fraseringar) veriö fléttaö djarflega saman viö hljómræna áhershi á byggingu verksins og viö hvetjandi hljóö- fall semballeiksins. „Höfgi og vanisem stundum er viöloöa viö barokksónötur feyktist I burtu fyrir lifiglæddumleikaö tónum og formum”. HELGA INGOLFSDÓTT- IR....sambaHeikari Af tónverkum úr samtiöinni telur gagnrýnandinn einkum verk Leifs og Þorkels áhrifa- sterk. Um „Sumarmál” Leifs segir hann aö þaö kunni aö vera dálitiö losaralegt aö gerö, en þar takist „aö koma hughrifum komandi sumars til skiia á allt aö þvi impresslóniskan hátt. „Verkiö er skáldlegt, litrikt, fullt aö góöu skapi og^pinlægni, þegar þaö er leikiö svo sannfær- andi og blátt áfram sem þær Manuela og Helga gera”. „Þaö var alveg ótrúlegt, hvaö Manuela Wíesler gat töfraö fram af dularfullum og óvænt- um hljóögerningum i „Calais” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Söngur, smellir, blástrar, kjams og más i samfelldri eggj- andi framrás hljóms og hrynj- andi....” Gagnrýnandinn lýkur máli slnu um leik Manuelu á þessa leiö: „Hljómrænt hug- myndaflug og afburöa vald yfir hljóöfærinu voru borin fram af þokka og tóngáfu (musikalitet) sem engar varnir eru gegn. Ekki annaö hægt en aö gefa sig þvi á vald”. Fleming Weis skrifar gagn- MANUELA WIESLER....flautuleikari rýni i Politiken og segir m.a. I inngangi aö tónmenning viröist dafna hiö besta á Islandi, bæöi hin túlkandiogskapandi list. Þá rifjar hann upp fyrri kynni af leik Manuelu „sem óhætt muni aö kalla einstæöa i flaututækni, og til allrar hamingju búi hún yfir tóngáfu (musikalitet) i sama mæli, þannig aö túlkun hennar á verkum gömlu meist- aranna Quantz, Bachs og Hánd- els varö óviöjafnanleg aö hljóm- fegurö, fraseringu og tónrænu lifi”. „1 samleikara sinum, Helgu Ingólfsdóttur átti hún ein- stilltan og samlifan félaga viö sembalinn, og þess vegna varö allt unun og gleöi”. „Tónævintyri Atla Heimis Sveinssonar „Frumskógar” fyrir sembal, veitti Helgu tæki- færi til stórbrotins einleiks”. „Sumarmál” Leifs Þórarins- sonar nefnir gagnrýnandinn fr jóa tónlist. Verki Þorkels Sig- urbjörnssonar likir hann viö kviksjármyndir (kalejodskop), möguleikar flautunnar séu þar nýttir til hins ýtrasta....” og þar sem flutningurinn var á hinu hæsta listræna stigi varö árang- urinn óvæntur og spennandi”. Horfin tíð og síðari villan Hugrún Agúst i Asi Skáldsaga II útgáfa Útgefandi: Bókamiöstööin. Þaö mun naumast teljast mikill bókmenntaviöburöur þó aö út komi önnur útgáfa þessarar sögu. Þó er hún ef til vill liklegri ýmsum öörum bók- um til aö vekja lesendur til um- hugsunar, vegna þess hve hún er gamaldags skulum viö segja. Artöl eru engin i þessari sögu en viö getum hugsaö okkur aö Agúst f Asi sé fæddur um 1890. Hann gæti þvi veriö langafi þeirra sem nú eru aö taka út þroska sinn á æskuskeiöi. 1 sögu Agústs er sagt frá tveimur hjónaböndum þar sem eiginkonurnar iörast ráöahags- ins jafnvel meöan þær sitja i festum. Hins vegar finnst þeim sómi sinn liggja viö aö þær standi viö orö sln og þvi veröur ekki aftur snúiö. Skilnaöur eöa heitrof kemur ekki til greina, en framhaldiö getur oröiö erfitt. Núer þessu mjög á annan veg fariö. Hjónaskilnaöir þykja eng- in stórtiöindi en engar skýrslur ná yfir hitt,hve oft er stofnaö til sambúöar eöa sambands sem veröur endasleppt. Vist er þetta á ýmsan hátt þægilegra, en þegar athuguö er öll sú upp- lausn heimila og rof fjölskyldu- tengsla sem þessufylgir, sýnist ýmsum aö siöari villan sé jafn- vel verri hinni fyrri. 1 sögu Agústs I Asi leysast þessi mál svo aö annar eigin- maöurinn stekkur aö heiman meö ölfrum kvenmanni en hinn fer sér aö voöa á rjúpnaveiöum. Viö þaöer ekkert ósennilegt þvi aö sliks eru nóg dæmi. Stundum eru slysin til þæginda aö vissu leyti. Eitt af þvi sem fylgir sjálf- ræöiskröfum siöustu tímaersú krafa aö mega láta eftir sér og segjast eiga rétt á hamingju. I sambandi viö þaö er þvi neitaö aö menn séu bundnir af skyld- um. Þetta er allt annar hugs- unarháttur og lifsviöhorf en hér er sagt frá. Þó er þessum tveim viöhorfum ekki teflt hvoru gegn ööru þvi aö þessi saga gerist áöur en frjálsræöiskröfur okkar tima geröu sig gildandi. En nú- timalesendur þekkja þær af eigin raun. Hins vegar hefur hiö nýja lifsmynstur ekki skapaö neitt sælurlki ennþá. Ég býst viö aö höfundi hafi veriö einna rikast i huga þegar sagan var aö mótast aö láta koma fram gildi trúarlifsins. Fulltrúar þess eru þeir Kome- lius og Agúst sjálfur. Komeliús er eftirminnileg persóna og vist er þaö trúboö hans sem skiptir sköpum fyrir Agúst. Þó finnst mér aö bresti á aö tekist hafi aö gera þvi efni þau skil sem stefnt var aö, en slikt er auövitaö al- gengt I sögum. H.Kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.