Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. febrúar 1979 5 Þar sem öfgarnar mætast Raquel Welch brá sér til Parisar á dögunum til þess að velja sér nokkra kjóla hjá kjólameistaranum Loris Azzaro. Þetta er Ut af fyrir sig ekkert merkilegt, en þaö sem vekur athygli er, aö kjólarnir falla allir svo þétt að likama leikkonunnar að hún getur ekki einu sinni verið i nærföt- um. „Hún er dýrleg i vexti, segir Azzaro, „með hæðir og lægðir á réttum stöðum”. Kjólarnir, sem Raquel valdi voru allir idiskóstil ogkostuðu frá 500 þúsund krónum og upp i milljón. Tólf saumakonur voru að verki i heila viku fyrir Raquel og Azzaro er harð- ánægður með auglýsinguna, sem hann fær út á það, að aðalkyntákn Hollywood skipti við hann. Brooke litla Shields á ef til vill eftir að verða kyntákn i Hollywood, en eftir „Pretty Baby”, þar sem hún leikur unga gleðikonu hefur hún li'tið fengið að hreyfa sig fyrir móð- ur sinni, Teri. En það er einmitt móðir hennar, sem hefur otað henni út i þetta fyrirsætu- og leikkonu starf og græðir kella sjálfsagt vel á þvi. Þær Teri og Brooke eru fluttar i 16 herbergja hús á New Jersey. Það má geta þess, að fyrir siðasta auglýs- ingaþátt sinn, sem tekur eina minútu i flutningi fékk Brooke 49 milljónir. Klukkutímataxt- inn hjá Brooke fyrir framan ljósmyndara eru 525 þúsund krónur.En frægðin er ekki allt og haft er að viðkvæði að Brooke sé rik, fræg og — nú Hér er engu ofaukiö hjá Raquel Welch Brooke Shields er aö fá kvenlegu þegar — einmana. Það er þessi venjulegi harmleikur, ekki satt? En það eru misjöfn örlög kvenna eftir þvi hvar þær fæðast á jarðarkringlunni og er ekki úr vegi aö taka Anissu, linurnar. ekkju Boumediens i Alsir, sem dæmi. Boumediene lokaöi hana inni í húsi þvi, sem hann hélt sem þjóðhöfðingi Alsir og sást hún mjög lltið við hlið hans. Hann elskaði hana, en skammaðist sin jafnframt dá- litið fyrir hana, þvi að móðir hennar var Gyðingur. 1 Alsir var hún kölluð útlendingurinn, þó aðhún hefði algjörlega alist þar upp. Er álitið að óvinir hennar, geri henni lifið leitt nú þegar Boumediene er látinn. á f læóiskeri staddur? ÍSLENSK FYRIRTÆKI Ármúla 18 Símar 82300 og 82302 Nei, þú ert ekki á flædiskeri staddur ef þú hefur ÍSLENSK FYRIRTÆKI á borðinu hjá þér. I lilefni af 10 ára afmæli „IS- LENSKRA FYRIRTÆKJA" hefur útgafa bokarinnar enn veriö bætt og efmsvai fullkomnaó. Þar koma meöal annars fram mun fleiri vöruflokkar en nokkru smm fyrr og bar er sama viðskipta- og þjónustuskrá fyrir allt landið. I „ISLENSKUM FYRIRTÆKJUM" er logð áhersla a aö hafa merki og firmaskriftir viókomandi fyrirtækja ennfremur eru i bókinm að linna oll starfandí fyrirtæki landsins með til- heyrandi breytingum frá ári til árs. ISLENSK FYRIRTÆKI" innihalda vióskiptalegar upplýsingar á ensku meö skrá yfir útflutningsvörur. út- flytjendur, innflutningsvörur, inn- flyt)endur, framleiðendur og þjón- ustuaðila.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.