Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. febrúar 1979 þeir sem aö framan eru nefndir látiö þau frá sér fara, heföu þau ef til vill veriö talin jaöra viö of- lof og skrum. Hóf er best i hverjum hlut. — En ef þessir dómar hinna læröustu manna nálgast i veru- legum atriöum sannleikann, eöa eru hann allur, eru þessar gömlu sögur þá ekki einungis eitt af undrum Islands, heldur eitt af mestu undrum veraldar. En þaö er annaö sem gerir þessa bók verulega merkilega og eigulega. Máliö á henni er óvenjulega tilgerðarlaust og fallegt, og fellur dæmalaust vel aö efninu. Þaö er eins og best gerist á Þjóösögum Jóns Arna- sonar og er þá mikiö sagt. Kjartan bóndi hlýtur að hafa þaullesið þær, og kann senni- lega mikið af þeim utan bókar. Sú þekking hefur komið honum i góöar þarfir viö ritstörfin. Mér komu oft I hug meðan ég las bókina hin fornu sannindi: — Ofter þaö i koti karls sem kóngs er ekki i ranni. Bókin er snyrtilega gefin út, eins og aörar bækur sem Iöunn lætur frá sér fara. Heyrt og munaö var næsta bók sem ég las, eftir Guðmund Eyjólfsson, mann af þvi lands- horni sem ég hef aldrei fótum á stigið. En gaman þótti mér aö bókinni eigi aö siöur, og klár hefur höfundurinn veriö i koll- sinni, og lætur hvern hafa sitt. Þó minnist ég ekki, aö þar séu niörandi ummæli um nokkurn mann. Samt þarf enginn aö velta þvi lengi fyrir sér, hvar hann hefur veriö i pólitikinni. Bestur þykir mér fyrri hluti bókarinnar. Er þaö i samræmi viö aörar sjálfsævisögur sem ég hef lesið. Mönnum sem komnir eru á efri ár, lætur betur aö segja frá þeim viöburöum æv- innar sem komnir eru i nokkurn fjarska. Telja sig þá liklega ekki jafn bundna af viðhorfum lið- andi stundar, og fara þvi frjáls- legar meö efniö. — Og óþarflega magur þykir mér kaflinn um veru hans I Stykkishólmi nær bókarlokum. Þar er litiö annaö aö finna, en nafn á einu togaraskrifli, nokkrar nafnarunur og löngu úr sér gengna alkunna brandara. Sérstæðasta manngeröin i þeim hópi sem Þorleifur nafn- greinir, er eflaust Arni Helga- son póstmeistari. Austfiröingur aö ætt og uppruna, en löngu orö- inn góöur Breiöfiröingur. Og mikiö setti Stykkishólmur ofan ef Arni hyrfi þaðan. Brandararnir a.m.k. sumir, hafa verið betur sagðir áöur, enda hafa þá ekki allir eins, eins og gengur. Og mikill vandi mun vera að bregöa þeim svo á loft i prentuöu máli, aö þeir njóti sin vel. Brandarinn og lausavisan Húsmóðír sýnír á Akureyri HS — Iðunn Ágústsdóttir/ 16. febrúar/ sína fyrstu og pennateikningar. Sýn- húsmóðir á Akureyri# einkasýningu á 75 mynd- ingu þessa, sem er að Há- opnaði föstudagskvöldið um, sem eru oastelmvndir, hól á Akureyri, opnar hún á afmælisdegi móður sinnar Elísabetar Geirmunds- dóttur sem var velþekkt listakona á Akureyri. Myndefni Iöunnar er í höfuö- dráttum landslag, trú, og tákn- rænar myndir, en þaö siöasttalda er mjög sérstætt og eftirminni- legt. Eins og áður segir þá er þetta fyrsta einkasýning Iöunnar en hún hefur áöur tekiö þátt I einni samsýningu, og er þess vert aö hvetja Akureyringa til þess aö sjá þess sýningu, þvi eins og einn velþekktur listmálari á Akureyri lét sér um munn fara: „Þetta er óvenju góö byrjunarsýning.” Um helgar er sýningin opin frá kl. 15-22.00, virka daga frá kl. 20- 22.00, og hún stendur til 25. febrú- ar Iöunn viö eina mynd sinna. Mynd Hjáimar Jóhannesson. Meö bók I hljóölátu horni. inum fram á efri ár. — Og nú langar mig meira en áöur til aö sjá þær slóöir sem Guömundur Eyjólfsson fetaöi i lifinu. Ef einhvern tima veröur rituö samfelld atvinnusaga þjóöar- innar frá landnámsöld til vorra daga, má sækja feiknamikinn og traustan fróöleik I minninga- bækur áþekkar þeim sem Guö- mundur Eyjólfsson og hans likar hafa eftir sig látiö. 1 þeim felst gildur þáttur hinnar al- mennu raunsönnu sögu, og þær spegla betur en flest annað þann aöbúnaö og kjör sem allur þorri fólksátti viöaö búa. Aö atvinnu- málunum ætti einhver hinna mörgu sagnfræöinga okkar aö snúa sér af alvöru I staö þess aö skrifa hnausþykka doröranta um einstaka menn, sem fæstir endast til að lesa. — Einar Bragi hefur búiö bókina undir prentun, af smekkvisi sem vænta mátti, og Eysteinn Jónsson fyrrum ráöherra gefið henni góö meömæli. — Einar Bragi hefur áöur skrifaö a.m.k. þrjár bækur um þjóöleg fræöi og nefnt, ,,Þá var öldin önnur”. Þaö starf virðist láta honum vel, og sist mun hann skorta verk- efni á þvi sviði. Geröi minna til þótt hann slakaöi eitthvaö á skáldskapnum. Ævisaga Skálateigsstráksins — Þorleifs Jónssonar — er frá- bærlega skemmtileg i meöferö Jóhannesar Helga rithöfundar. Þaö leiöist engum meöan hann les hana. Þorleifur er léttur I máli og hefur bersýnilega gaman af aö segja frá viöburöarrfkri ævi eru skyld. Tjáningarform aö- eins fáum hent og verður ekki lært. Nýtur sln aöeins á liöandi stund, likt og brugöiö sé upp eld- spýtu I myrkri. Hún lýsir skamma stund og kemur oftast að tilætluöum notum. Svo er hennar dýrö úti I flestum til- fellum. Minnisstæðust af þeim gamansögum sem þarna eru sagöar, hygg ég veröi oröaskipti þeirra öölingsmannanna og ræðuskörunganna, Bjarna ráö- herra Benediktssonar og séra Sigurðar prófasts Lárussonar I Stykkishólmi, viö skilaréttina á Skildi I Helgafellssveit. — Jóhannes Helgi er auösjáan- lega vanur aö taka menn tali og á lipran penna. Nú er aö vita hversu heppinn hann verður meö næsta viömælanda. Hann mun ekki skorta lesendur. Vonarlander merkileg sjálfs- ævisaga sérstæös hæfileika- manns, sem ólániö elti svo á röndum aö mun minna varö úr honum en efni stóðu til. Allt bregst honum: — Landiö, tiöar- fariö, mennirnir sem hann treysti best, vonin um aö komast alfarinn burt úr landinu svikurhann lika, allt nema kon- an og börnin, en um þau veit maður þvi miöur ekkert. Loks bjargar þó konan öllu á land sem vitaö er um bónda hennar, þegar hann er dáinn úr tauga- veiki, aöeins 36 ára gamall áriö 1866. Bóndinn á Laxamýri hefur þá skotiö skjólshúsi yfir fjöl- skylduna vetrarlangt, meðan hún biður eftir fari til fyrir- heitna landsins — Brasiliu. Japcmsk fslenzkí vörubíllinn HINOIH 410 Eigum fljótlega til afgreiösju Hino KM 410 vörubifreiöar frá samsetningarverkstæöi okkar. Hino KM 410 er 8400 aö heildarþunga. Besta veröiö og bestu kjörin, semjiö strax til aö tryggja sem hagstæöast verö. Hafiö samband viö sölumenn okkar sem veita fúslega allar nánari upplýsingar. Hino Þýðir afl og öryggi. BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23, Símar: 81264 — 81299. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.