Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 24
24
Sunnudagur 18. febrúar 1979
hljóðvarp
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt,
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
„Kynni min af séra
Matthiasi”, frásögn eftir
Daviö Stefánsson frá
Fagraskógi. Sigurveig Jóns-
dóttir leikkona les.
9.20 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti . Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(frumflutningur).
11.00 Messa i Neskirkju á
biblhidegi þjóökirkjunnar
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Organleikari:
Reynir Jónasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Úr versluna rsögu
tsiendinga á siöari hluta 18.
aldar. Sigfús Haukur
Andrésson skjalavöröur
flytur þriöja hádegiserindi
sitt: Almenna bænarskráin.
14.00 Miödegistónleikar.
„Sköpunin”, óratórla eftir
Joseph Haydn, Sinfóniu-
hljómsveit Islands og söng-
sveitin Filharmónia flytja á
tónleikum 1 Háskólabiói
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir.
16.20 ,,Og hvar er þá nokkuö
sem vinnst?” Umræöuþátt-
ur um mannréttindi, áöur
útvarpaö á nýársdag.
Stjórnandi: Páll Bergþórs-
son. Þátttakendur:
Haraldur ólafsson dósent,
Magnús Kjartansson fyrr-
um ráöherra, Margrét R.
Bjarnason formaöur
Islandsdeildar Amnesty
International og Margrét
Margeirsdóttir félagsráö-
gjafi-
17.15 „Vetrarferöin”, fyrri
hluti lagaflokksins eftir
Franz Schubert. Guömund-
ur Jónsson syngur ljóöaþýö-
ingu ÞóröarKristleifssonar.
Fritz Weisshappel leikur á
pianó.
18.00 Spænski gitarleikarinn
Gonzaies Mohino leikur lög
eftir Bach, Granados,
Villa-Lobos og Turina.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Svartur markaöur”,
fram haldsleikrit eftir
Gunnar Gunnarsson og
Þráin Berteisson og er
hann jafnframt leik-
stjóri.
20.05 Hljómsveitarsvita i
f-moll op 33 eftir Albert
Roussel.
20.20 Úr þjóölifinu, siöari þátt-
ur.Umsjónarmaöur: GeirV.
Vilhjálmsson. Rætt viö
Hjörleif Guttormsson iön-
aöarráöherra og Gisla Jóns-
son prófessor um orku-.
sparnaö, orkuverö og elds-
neytisframleiöslu hérlendis.
21.05 Tónlist eftir Saint-Saens
21.25 Hugmyndasöguþáttur.
21.50 Lög eftir Sigfús
Haildórsson. Guömundur
Guöjónsson syngur viö
undirleik höfundar.
22.05 Kvöidsagan: „Klukkan
var eitt”, samtöl viö Ólaf
Friöriksson. Baldur
Jóhannsson skráöi og flytur
ásamt Þorsteini O.
Stephensen (3).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Rögnvaldur Sigurjónsson pianoleikari leikur i Sjónvarpinu i
kvöld kl. 20.30.
16.00 Iiúsiö á sléttunni. Tólfti
þáttur. Jónas tinari. Efni
ellefta þáttar: Lára eyöi-
leggur dýrindisbrúöu og til
aöbæta henni þaö upp gefur
Maria henniþvottabjarnar-
unga, sem hún hefur fundið
úti I skógi. Hann er skiröur
Jaspar. Þaö gengur brösótt
aö temja hann, og eitt
kvöldiösleppur hann úr búri
si'nu eftir aö hafa bitið bæöi
Láru og hundinn Jóa. Karl
Ingalls skýtur þvottabjörn i
hænsnahúsinu og kemst aö
þvi, aö hann hefur verið
meö hundaæöi. Þar eö hann
telur aö Jaspar hafi veriö
þarna á ferö, óttast hann
bæöi Jói og Lára hafi
smitast af honum. En svo
kemur Jaspar i' leitirnar og
Karl ræður sér ekki fyrir
gleði. Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
17.00 A óvissum timum. Ellefti
þáttur. Stórborgin. Þýöandi
Gylfi Þ. Gislason.
18.00 Stundin okkar. Sum-
sjónarmaður Svava Sigur-
jónsdóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Rögnvaldur Sigurjóns-
son. Rögnvaldur leikur
pianóverk eftir Chopin, De-
bussy og Prokofieff. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.00 Rætur. Sjöundi þáttur.
Efni sjötta þáttar: Ekill
Reynolds læknis reynir aö
strjúka og er seldur. Bell,
eldabuska læknisins, kemur
þvi til leiðar að Toby fær
ekiisstarfiö. Hann veröur
hrifinn afBell, þaueru gefin
saman og eignast dóttur,
sem hlýtur nafnið Kissý.
Toby kynnist negra, sem
hyggur á flótta, og hugleiðir
aö fara með honum, en hann
er nú orðinn fjölskyldufaöir
og hættir þvi viö þau áform.
Þýöandi Jón O. Edwald.
21.50 Raddir hafsins. bresk
íræðslumynd um sjómanna-
söngva og sjómannalif.
Þýöandi Cskar Ingimars-
son.
22.20 Aö kvöldi dags. Elin Jó-
hannsdóttir flytur hug-
vekju.
22.30 Dagskrárlok.
Lögregla og
slökkvilið
Heilsugæsla
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. ónæmisaögeröir fyrir full-
oröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiðmeðferöis ónæmiskortin.
Kvöld,- nætur- og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 16 til 22. febrúar er i
Garösapóteki og Lyfjabúöinni
Iöunn. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Tilkynningar
Félag áhugamanna
um heimspeki:
Fjórði fundur félags áhuga-
manna um heimspeki veröur
haldinn sunnudaginn 18.
febrúar, kl. 14,30 i Lögbergi.
Frummælandi veröur Stefán
Snævarr og nefnir hann erindi
sitt „Um heimspeki Karls
Poppers.”
Samtök herstöðvaandstæð-
inga halda fund i Kiwanishús-
inu á Dalvfk sunnudaginn 18.
febr. kl. 13.30. Asmundur
Asmundsson kynnir þar stefnu
samtakanna.
I O G T
Ferö til Grænlands.
Stúkan Framtiöin heldur op-
inn fund I Tmplarahöllinni
mánud. 19. febrúar kl. 8.30. —
Auk venjulegra fundar- og
dagskráratriöa á fundinum,
veröur minnst feröar stúk-
unnar til Grænlands fýrir
nokkrum árum meö myndum
þar frá. Ennfremur sýnir frú
Herdis Vigfúsdóttir kvikmynd
þaöan meö skýringum og lýs-
ingum, en hún er löngu kunn
sem kynnir feröahópa til
Kulusuk.
Ýmsir þeirra sem fóru með
Framtiöinni til aö sjá þetta
meöeigin augum, hafa minnst
á, að fara þangaö aftur. Ef tii
vil) veröur rætt um slikan
möguleika.
Allir velkomnir, kaffi á
boöstólum.
Kirkjuhvolskirkja: Sunnudag-
ur: Sunnudagaskóli i
Hábæjarkirkju kl. 11. Fjöl-
skylduguösþjónusta I Asi kl. 2.
Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu
á vegum kvenfélagsins, um-
ræöur um eflingu safnaöar-
starfsins. Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir sóknarprest-
ur.
Kvenfélag Langholtssóknar: 1
safnaöarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraða á þriöjudögum kl.
9-12.
Hársnyrting er á fimmtudög-
um kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriöur I sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Ókeypis enskukennsla á
þriöjudögum kl. 19.30-21.00 og
álaugardögum kl. 15-17. Upp-
lýsingar á Háaleitisbraut 19,
simi 86256.
Húseigendaf élag Rt.ykja-
vikur. Skrifstofa fé-
lagsins að Bergstaða-
stræti 11 er opin alla virka
daga kl. 16-18. Þar fá félags-
menn ókeypis leiöbeiningar
um lögfræðileg atriöi varöandi
fasteignir. Þar fást einnig
eyöublöö fyrir húsaleigu-
samninga og sérprentanir af
lögum og reglugeröum um
fjölbý lishús.
Viröingarfyllst,
Siguröur Guöjónsson,
framvk.stjóri
Reykjavik: Lögregian simi
11166, slökkviliöið og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglap
sinii 51166, slökkvi
liöiö simi 51100, sjúkrabifreic
simi 51100.
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. slödegis tii kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringi.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfiröi I sima 51330.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Dómkirkjan: Barnasamkoma
laugardag kl. 10:30 i Vestur-
bæjarskóla viðöldugötu. Séra
Hjalti Guömundsson.
17.—18. febrúar. Þórsmerkur-
ferð á Þorraþræl.
Lagt af staökl. 08 á laugardag
og komið til baka á sunnu-
dagskvöld. Þ.e.a.s. ef veöur og
færö leyfa. Framiöasala og
upplýsingar á skrifstofunni.
25. febr. veröur fariö aö Gull-
fossi.
Feröafélag Islands.
Sunnudagur 18.2 kl. 13.00
Iielgafell — Kaldársel
Létt og róieg ganga fyrir alla
fjölskylduna Fararstjóri:
Tómas Einarsson Gr. v/bilinn
Fariö frá Umferðarmiö-
stööinni aö austanveröu. —
Ferðafélag íslands.
Myndakvöld 21.2 á Hótel Borg
Sýnendur: Wilhelm Andersen
og Einar Halldórsson sýna lit-
skyggnur frá Gæsavatnaleiö
Kverkfjöllum, Snæfelli.Héraöi
Borgarfiröi eystra og viöar.
Aliir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir. Aðgangur ókeypis
en kaffi selt I hléi.
Feröafélag Islands.
Kvenfélagið Seltjörn: Aöal-
fundur félagsins veröur hald-
inn i Félagsheimilinu þriöju-
daginn 20. febrúar kl. 20.30.
Stjórnin.
Sunnud. 18.2
kl. 10.30: Gullfossi klakabönd-
um, sem senn fara aö losna.
Fararstj. Einar Þ. Guöjohn-
sen (sama og venjulegt rútu-
gjald að Geysi).
kl. 13: Reykjaborg Hafrahliö.
Létt fjallganga meö Haraldi
Jóhannssyni fritt f. börn m.
fullorðnum. Fariö frá BSI
bensinsölu
Arshátiö i Skiöaskálanum,
Hveradölum laugard. 24. febr.
Farseðlar á skrifstofunni. —
Ótivist
Minningarkort
'Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavik eru afgreidd hjá:
Bókabúö Braga, Lækjargötu
2. Bókabúö Snerra, Þverholti,
Mosfellssveit. Bókabúö Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfiröi. Amatörverslun-
in, Laugavegi 55, Húsgagna-
verslun Guömundar, Hag-
kaupshúsinu, Hjá Siguröi slmi
12177, Hjá Magnúsi simi 37407,
Hjá Sigurði simi 34527, Hjá
Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari
simi 82056.Hjá Páli simi 35693.
Hjá Gústaf simi 71416