Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 23
23
-PLÖTUDÓMA
Neil Diamond - You Don’t
Bring Me Flowers
Gamli góöi raularinn Neil Diamond hefur veriö
fremur mistækur hin seinni ár og engar af plötum
hans jafnast á viö hinar fyrstu sem voru óneitan-
lega einstaklega góöar á sinu sviöi. Nú hefur
Diamond gefiö át nýja plötu og heitir hiín ,,You
Don’t Bring Me Flowers” en svo heitir einnig eitt
laganna sem hann syngur á plötunni ásamt Barbra
Streisand og hefur þetta lag náö nokkrum vinsæld-
um i Bandarikjunum. Ekki finnst mér þaö þó besta
lag plötunnar.en geri ekki upp á milli nokkurra laga
sem hann raular einn og minna á gamla stfiinn,
þ.e.a.s. þau eru hugljúf og rómantisk og þó ekki til-
takanlega „ofkeyrö”, en ekki er nokkur hætta á þvf
aö þau strekki á vöövunum, svo sem okkar þunga
rokktónlist mun gera aö sögn vlsindamanna. Ég
held aö vel megi mæla meö þessari plötu viö
Diamondaödáendur en lengra nær þaö ekki.
KEJ
★ ★ ★ +
Toto - Toto
Columbia FC35625/Fálkinn
_Ar/f' D«!
/)’ i/>iy,A(( /úvm íJ
'F-l
Columbia JC 35317/Fálkinn
Ein af þeim rokkhljómsveitum sem I dag er spáö
hvaö mestum vinsældum og greiöri leiö upp á
stjörnuhiminninn er bandariska hljómsveitin Toto.
Nýútkomin plata hljómsveitarinnar, sem nefnist
einfaldlega Toto,hefur falliö mjög vel I kramiö hjá
■ rokkaödáendum, enda hefurhún flest þaö til brunns
aö bera sem nauösynlegt er til aö standast þá höröu
samkeppni sem rlkir innan hljómsveitabransans.
Hljómsveitina skipa þeir David Hungate sem
leikur á bassa, Bobby Kimball söngur, Steve
Lukuther, gitar, söngur. David Paich, hljómborö
söngur, Jeffrey Porcaro, trommur, söngur og Steve
bróöir hans Porcaro, hljómborö, söngur.
Eins og sjá má er hér ekki um þekkt nöfn aö ræöa
en þaö get ég fullyrt aö tónlistin gefur þvf besta sem
nú þekkist I hinu milliþunga bandarfska rokki ekk-
ert eftir.
Ef miöa ætti Toto viö einhverjar þær hljómsveitir
sem þekktar eru,þá myndi ég hiklaust skipa henni á
bekk einhvers staöar mitt á milli City Boy og For-
eigner hvaö stll snertir en þaö sem Toto hefur fram
yfir þessar hljómsveitir er ferskleikinn og ef þeim
tekst aö halda honum.þá þurfa þeir ekki aö kviöa
framtiöinni.
Þekktasta lag Toto I dag er vafalaust „Hold the
line” en af öörum lögum á plötunni sem gefa þvl
lltiö sem ekkert eftir má nefna lögin „Pll supply the
★ ★ ★ ★ +
love” „Rockmaker”
Anthem”.
og spilaöa lagiö „Child’s
—ESE
Elvis Costello - Armed Forces
RAD 14 / Karnabær
Þaö er varla liöiö meira en rúmlega hálft ár slöan
„Thisyear’s model”, önnur plata breska nýbylgju-
rokkarans Elvis Costello var hér til umfjöllunar I
Nútlmanum, en hún hlaut þann heiöur á árinu aö
vera valin besta plata ársins I Bretlandi af popp-
skrfbentum poppblaösins Melody Maker.
Nú er hins vegar Costello kominn á fulla ferö á
nýjan leik og aö þessu sinni aö mörgu leyti meö mun
betri og vandaöri vöru. Nýja platan hans „Armed
Forces” veröur aö teljast meö þvl allra besta sem
enn hefur veriö gert á vettvangi „new wave” tón-
listarinnar i Bretlandi og ekki viröist Costello neitt
vera á þeim buxunum aö draga úr feröinni aö svo
stöddu.
Þaö er ekki gott aö skilgreina tónlist Elvis
Costello svo aö vel sé,en þaö má geta þess aö ég tel
aö tónlist hans eöa stil hans sé vel lýst I þvl sem
einu sinni var sagt um hann.en þaö var þaö aö hann
væri undarleg blanda af Buddy Holly og Woody AU-
en og heföi hann bestu kosti beggja. Þess var einnig
getiö, aö Costello léti sér annara umtexta laga sinna
en almennt gerist um „punk/new wave” og tei ég aö
þessi umsögn komist einna næst þvl aö lýsa hvers
lags furöuhlutur er hér á feröinni.
—ESE
★ ★ ★ ★ ★
ð
i Útboð
tilboö óskast I kiæöningu, viöhald og viögeröir á stál-
skólastólum fyrir skóla Reykjavikurborgar.
Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3
Reykjavlk. Tilboðin veröa opnuö á sama staö miöviku-
daginn 7. mars n.k. kl. 14 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Frábær ★ ★ ★ ★ ★ - Mjög gðð ★ ★ ★ ★
Viðunandi ★ ★ ★ - Sæmileg ★ ★ - Léleg ★
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir
SMIÐAVIÐUR.
50x125 Kr. 661,-pr. m
25x150 Kr. 522.-pr. m
25x125 Kr.436.-pr.m
25x100 Kr. 348.- pr. m
63x125 Kr. 930,-pr. m
UNNIÐ TIMBUR
Panill 16x108 Kr. 3.845.-pr. m
>> 16x136 Kr. 3.556.-pr. m
” 20x108 Kr. 6.080.-pr. m
>> 20x136 Kr. 5.592.-pr. m
Gluggaefni Kr. 1.260.-pr. m
Glerlistar 22 m/m Kr. 121.-pr.m
Grindarefni og listar 45x115 Kr. 997.- pr. m
> > > > 45x90 Kr. 718.-pr.m
> > > > 35x80 Kr. 478.-pr.m
>> >> 30x70 Kr. 438.-pr.m
>> 30x50 Kr. 378.-pr.m
> > > > 27x40 Kr. 300.-pr.m
> > > > 27x57 Kr. 324.-pr.m
> > > > 25x60 Kr. 228.-pr.m
( 22x145 Kr. 516.-pr.m
> > > > 21x80 Kr. 398.-pr.m
> > > > 20x45 Kr. 192.-pr.m
>> >> 15x22 Kr. 121.-pr.m
Gólfborð 29x90 Kr. 528.-pr.m
Múrréttskeiöar 12x58 Kr. 108.-pr.m
> > 12x96 Kr. 156.-pr.m
Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156,-pr. m
Bílskúrshuröa-karmar Kr. 1.210,-pr. m
SPÓNAPLÖTUR
22m/m 120x260 Kr. 6.208.-
25 ”
LIONSPANSPÓNAPLÖTUR
3,2 m/m
6 ”
8 ”
120x260 Kr. 6.416.-
120x260 Kr. 1.176,-
120x260 Kr. 2.206,-
120x260 Kr. 2.996,-
AMERÍSKUR KROSSVIÐUR, DOUGLASFURA
12,5 m/m
4 m/m STRIKAÐUR KROSSV.
Rósaviöur
Land Ash
Yellow Pecan
Autumn Chestnut
SPÓNALAGÐAR VIÐARÞILJUR
CotolOm/m
Antik eik finline 12 m /m
Rósaviöur 12m/m
Fjaörir
MÓTAKROSSVIÐUR.
6,5m/m
9 ”
12 ”
15 ”
GLERULL
5x57x1056
7,5x57x700
10x57x528
Álpappi 1,25x24,0
ÞAKJARN BG 24
6 FET
7 ”
2,4 m
2,7 m
3,0 m
3,3 m
3,6m
122x244 Kr. 6.930,-
m/VIÐ ARLIKI
122x244 Kr. 3.343,-
122x244 Kr. 3.343,-
122x244 Kr. 3.343.-
122x244 Kr. 3.343,-
Kr. 4.723.-pr. m
Kr. 5.414.-pr. m
Kr. 5.800,-pr. m
Kr. 138.-pr.stk
122x274 Kr. 8.651,-
122x274 Kr. 10.038.-
122x274 Kr. 12.158,-
152x305 Kr. 19.997,-
Kr. 673.-pr.m
Kr. 1.009.-pr. m
Kr. 1.346,-pr. m
Kr. 4.495,-pr. rúllu
Kr. 1.962,-
Kr. 2.290,-
Kr. 3.394,-
Kr. 3.818.-
Kr. 4.242,-
Kr. 4.666.-
Kr. 5.090,-
Getum útvegað aörar lengdir af þakjárni, allt aö 10,0 m.
með fárra daga fyrirvara, verð pr. lm.Kr. 1.414.- auk Kr.
5.544- fyrir hverja stillingu á vél.
BARUPLAST.
6 fet Kr. 6.156.-
8 fet Kr. 8.208,-
lOfet Kr. 10.260,-
SOLUSKATTUR ER INNIFALINN 1 VERÐINU.
Söluskattur er innifalinn í verðinu
Byggingavörur
Sambandsins
Armula 29-Simi 82242