Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 18. febrúar 1979 Herdis hlæjandi: „Þegar ég smiðabi mér þessi húsgögn og sýndi vinkonu minni, sagði hún þetta er ágætt, þetta er þinn smekkur”. Veggteppið er teiknað af Herdisi. „Siminn og letiköstin fara saman”. ,/Ég er nú svona aðsjá í skottiðá leikriti mínu, sem Leikfélag Kópavogs frum- sýnir nk. miðvikudagskvöld," sagði Herdís Egilsdóttir, þegar við litum inn til hennar nú i vikunni. „Það leikrit er það fyrsta, sem ég skrifa með tvípunkt fyrir aftan nafn. Mest hef ég skrifað sögur fyrir börn á aldrinum 6-8 ára, en það er sá aldursflokkur sem ég kenni i Isaksskóla." Herdís er haldin allsherjar sköpunarlöngun. Hún semur ekki aðeins textann í leikritum sínum, heldurog löginog Ijóðin. Við spurðum hana, hvernig „Gegnum holt og hæðir" hefði orðið til. | „Músíkin stærsta Éj ástríöan” „Barnavinafélagið Sumargjöf efndi til keppni i gerð barnaleik- rits og skoraði ein vinkona min á mig að taka þátt i keppninni. Ég var þá búin aö hálfskrifa „Gegnum holt og hæðir” þrem- ur árum áður og dreif mig í aö ljúka við það. Þaö er mikil mús- ik i þessu verki 14 lög, enda er músikin stærsta ástrfðan min og hefur verið það frá upphafi. Lögin sendi ég flytjendum á bandi, því aö ekki skrifa ég neinar nótur. Lögin koma bara beint á pianóiö, efri og neðri hljómar, og ég verö nú aö segja þaö, að mér finnst þau hrein hrollvekja, þegar þau eru komin á pappirinn”. Herdis hlær. Er .það ekki nýtt fyrir þig að vinna fyrir leikhús? — Jú, Vatnsberarnir voru það fyrsta, sem ég vann fyrir leik- hús og þaö opnaðist alveg nýr heimur fyrir mér. Það á ekki við mig að sitja ein i minum kofa og vinna. Samvinnan við leikhús- fólkið hefur tekist mjög vel og á ég þeim Þórhildi Þorleifsdóttur og Margréti Helgu Jóhannsdótt- ur allt að þakka. Vinnan I leik- húsinu llktist leirmótun að þvi leyti aö öll sjónarhorn skipta máli. Eignaðist ekki hljóðfæri fyrr en 24 ára dansiog söng. Hljóöfæri var efst á óskalistanum og ég man, hvað ég undraðist heimili, þar sem pianólikyllinn hafði verið týnd- ur lengi. Heima hjá Herdisi er flest gert með hennar eigin höndum t.d. húsgögnin og veggteppin hefur hún sjálf teiknað. Við spurðum hana hvaöan hún hefði þessa sköpunarþrá. Þér hefur ekki dottið I hug að læra nótnaskrift? — 1 hreinskilni sagt, þá er allt I einu svo margt, sem ég þyrfti að fara að læra. Ég er stundum fegin að ég fékk ekki tækifæri till þess að fara i tónlistarskóla, þá hefði ég sjálfsagt lagt tónlist- ina fyrir mig og ekkert annað. Ég eignaöist ekki hljóöfæri fyrr en ég var 24 ára, en komst i pianó af og til og spilaði þá gjarnan klukkustundum saman heima á Húsavik og seinna fyrir Smiðurinn Herdís Egilsdóttir — Ég byrjaði snemma á alls konar undarlegheitum, smíðaði mér t.d. skó þegar ég var litil. Stemmningin á heimilinu var i þá átt að maður bjargaði sér. Móðir min, Sigfriður Kristins- dóttir, gafst aldrei upp við neitt og faðir minn er Egill Jónasson frá Húsavlk mikill hagyrðingur. Heima dunduðu þau sér við að smiða húsgögn og ljósakrónur jafnvel. Þetta sófasett, sem við sitjum i var ónýtt niður i spýtu, I heimsókn hjá Herdisi Egilsdóttur sem samiö hefur leik- rit og lög og smiðað sófasett svo eitthvað sé nefnt en ég bjargaöi þvl og bólstraði það upp. Fékk nokkur leyndar- mál hjá bólstrara og siðan hefur allt gengið eins og i sögu. Ég er stundum að hugsa um, af hverju fleira fólk dútli sér ekki við ýmislegt og slaki þá frekar á kröfunum um fullkomin sköpunarverk. „Má ekki sleppa ævintýrinu, þegar börn eru annars vegar” Um hvað fjalla leikrit þin? — Þegar ég samdi Vatnsber- ann kom til min fólk, sem siðar myndaði Alþýðuleikhúsið hér syðra og bað mig að semja leik- rit fyrir börn i kringum eitt- hvert þjóðfélagslegt vandamái. Fyrir valinu varð temað að vera ööru vísi. — Sumir hafa ekki skilið af hverju ég fór út i það að skapa nýjar lifverur hér á jörö i þessu leikriti. En mér fannst það gæti sært einhvern að skrifa um afbrigðilegt barn, sem kannski ætti fulltrúa sinn í saln- um. Og svo fannst mér að venjuleg börn hefðu gott af þvi að finna sig i klipunni. „Gegnum holt og hæðir” ger- ist I gömlum tima. Sviðiö sýnir bæjarhlað, álfhól og tröllahelli. Foreldrarnir i leiknum trúa enn á álfa og tröll, en börnin efast. Sjálf sagan segir frá litilli stúlku, sem er löt og nennir ekk- ert að gera. Alfkona nokkur á forfeðrum stúlkunnar greiða að gjalda og kemur henni fyrir I vist I tröllahelli. Þar er stúlkan um tíma i góðum höndum trölla, hálfgerðra lukkutrölla. Þetta er ævintýralegur timi fyrir hana og ekkert er að óttast. Leikarar eru 23 I þessu verki. Það er mik- ið dansað og ævintýrablærinn gerir allt dálitið gamaldags, en börnum þykir það ekkert siöra. Ég held, að svið rithöfunda hafi verið þrengt um of með þvi að þeir skrifi aðeins um hluti, sem gerast i daglega lifinu. Það má ekki sleppa ævintýrinu þeg- ar börn eru annars vegar, þvi að ævintýri vikka sjóndeildar- hringinn. Og þaö er gott fyrir þá, sem vansælir eru i daglega lifinu, að flýja á vit ókunnara slóða. Sjálfsagt hefur það lyft mörgum smalanum hér áður, aö þeir uröu allir kóngar. sne konaru „Ekki alvarlegt, þó að börn þurfi að bjarga sér með ýmsa dauða hluti” Hvernig ferðu að þvi að sam- eina skriftir, kennslu og hús- móðurstörf? — Ég er búin að kenna I 26 ár og á þrjú börn, 21, 16 og 14 ára, og vissulega hef ég einhvers staöar stolið mér tíma, framan af ævi af svefntimanum t.d. En þetta er auðveldara eftir þvi sem börnin stækka. Og þó að t nýja leikritinu „Gegnum holt og hæðir” '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.