Tíminn - 18.02.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. febrúar 1979
15
Þessi björtu kvöld eru svo
svöl, birta himinsins speglast
nistandi köld i öllum vatnspoll-
um, og óstýrilátur vindurinn
gerir allt svo fátæklegt og illa út
leikiö og varpar sortnandi
skuggum á speglanai pollunum.
Svona er þaö undir voriö, sigur-
hátið hlýjunnar er enn ekki
runnin upp, bara ljóssins.
Minningar minar um þessi vor-
kvöld eru flestar runnar frá
Garði. Garði, þegar rökkrið
leggur blæju sina niður i brunn-
inn i garðinum og maður hverf-
ur inn i herbergið sitt með lung-
un örafmikluköldu lofti gengur
tilnáöa kveikir á lampa ogsegir
við sjálfan sig: Vorið, já nú er
það að koma.
Það kemur fyrir stundum að
hlýjan haldi innreið sina þegar i
mars. Einn daginn drýpur af
öllum þökum, sólin er svo
undarlega áköf i að sleikja snjó-
inn. Og um kvöldið, þegar allir
snjóskaflar hafa þiðnað veru-
lega og sólin gengur til viðar,
verða menn þess varir að þeir
hafa lifað fyrsta dag vorsins.
Nyrop sem ber gleggra skyn en
aðrir á allt sem ekki er sjónrænt
segir i þann mund er við förum
út úr hliðinu og um leið og hann
andvarpar djúpt: ,,Ó, yndis-
örvandi og hvetjandi áhrifum.
Þaðer frá þessu timabili sem
ég á minar dýrustu minningar
um vorið i Kaupmannahöfn all-
ar hópast þær utan um gamla
skakka og skælda stúdenta-
garðinn.
Mér koma i hug siðustu dag-
arnir sem ég átti i herbergi á
neðstu hæö sem sneri út að
Kanúkastræti. Þar hafði ég búið
langan vetur, þar hafði ég setið I
þunglyndi og ástarhrifningu i
norðurhafa-leiðslu og ákafri
þörf að skrifa og skapa. Þangað
vandi skáldið Jens Djurhuus
komur sinar á kvöldin með fullt
fengið af flöskum og fullur af
hjartnæmri en um leið andrikri
tillitssemi og hæversku gagn-
vart þroskaleysi æsku minnar
sem þó voru bundnar góðar von-
ir við. Hann varð fyllri og and-
rikari.ég varð fyllri og fylltist
stöðugt meiri eldmóði en
Matras hinn vangarjóði lá ein-
hvers staðar á efri hæöunum og
féll i dýpri og dýpri svefn inn I
nóttina með löngum reglu-
bundnum andardrætti.
Jens Djurhuus varð föiari og
fólariþaðfóraðlíðaá nótt,hann
Þessi björtu kvöld þegar
kyrrð haföi færst yfir miðbæinn,
þegar gamall starfsmaður hafði
lokað rimlahliðinu aö Kongens
Have, þegar Kaupmangaragata
var eins og spegilsléttur og
ósnortinn flötur sem einn og
einn hjólreiðamaður gáraði i
kvölddirfsku sinni. Þau kvöld
var ég vanur aö koma mér vel
fyrir á herberginu minu á
Garði. Linditréö hafði lokiö
dagsverkinusem var iþvi fólgið
að blaka þúsundum laufasinna
mót himni i fagnandi þúsund-
radda lofsöng. Það brá enn
daufri sólarglóö á aðra hlið
Sivalaturns. Mér varð hugsað
til Færeyja og i norðvestur og
samdi ,,B rúökaupskvöld
Magnúsar”.
Að kvöldi kóngsbændadags
var dansleikuruppi ásal. Þegar
ég var búinn aðskrifa til kl. eitt
fór ég i rúmið. En ég gat ekki
sofið fyrir tónlistinni. Þó hlýt ég
að hafa blundað þvi að allt i einu
tók ég eftir þvi að þaö var orðið
bjart. Nú sló roða á hina hlið
Sfvalaturns.. (Jti i garðinum
ómuðu raddir, kvenraddir i
morgunsárinu. Það var veriðað
„Nú brýst ég um eins og ðtemja, sækist
eftir stóru stökkunum. Hér er bardaga-
og prófskapið I besta gengi.
í dag skrái ég mig til prófs”
legt”. Og þaðer ellihrum ástúð i
hreimnum. Loftiðsem frostdag-
ana hefur verið svo hreinþvegið
hefur nú fengið keim af ein-
hverju ljúfmeti. Nú rennur upp
timi óþolsins allt frá þvf að
fyrsta vesældarlega vorboða-
blómið birtist og þar til allt lauf
er útsprungið timinn þegir,
dagarnir lengjast og hlýna og
maður verður þá iöulega fyrir
Jörgen-Frantí Jacobsen.
tók um grlðarstóra ennið á sér
eins o g Júpite r áður en M inerva
fæddist og mæltist stöðugt
guðdómlegar. Smám saman
fóru um hann krampakenndir
drættir svo féll hann i mók. Nú
var það ég sem talaði. Öðru
hverju vaknaði Jens Djurhuus
af dvalanum og lét I ljós aðdáun
sina með þeim hætti að ég
gekkst upp við það i ungæðis-
hætti mlnum. Þegar skáldið
seint og um siöir staulaðist út
um dyrnar með kragann upp
fýrir eyru hvatti hann mig
venjulega mjög eindregið til
þess að leggja mig fram i þvi
ágæta starfi sem honum hafði
ekki auönast að vinna. Hann
hafði ekki uppskoriö annað en
vonbrigðin. í>annig leið þessi
einstæði vetur-, sem allt i senn
var svartur og dapurlegur, von-
um firrtur og Isvo hátíðlegur,
hátfölegur I sambandi við
draum um norrænt sumar og
valkyrjuást, hátiðleguraf anda-
gift Jens Djurhuus meö Bakkusi
yfirburðagáfum, en blaktandi
sálarþreki.
Það var þessi vetur er lauk
göngu sinni niöri i fyrrnefndum
stúdentagaröi sem ég var áðan
að tala um. Ég minnist siðustu
daganna, þegar það var eins og
farið væri að daga i þessari
kvalafullu sjálfheldu. Ég var að
semja ævintýri. Mig grunaði
ekki hvernig þaö mundi verða,
ég vissi bara aö það átti að ger-
ast iFæreyjum. A meðan ég var
aö semja það flutti ég út úr
vetrarhiöinuogupp iannað her-
bergi sem vissi að garðinum.
Það var svo nýtt að jafnvel
brauðið var öðru visi á bragðið.
Ég var önnum kafinn við aö
semja ævintýrið og mér varð
allt i einu fullljóst að allt farg
vetrarins var á braut.
Strax. i apríl fóru trén að
springa út. Þegar ég kom heim
um Landemærket gnæfði króna
linditrésins á Garði" likt og
grænt sóllýstský uppyfir þakið.
Og milli allra gamalla og
skuggalegra múrveggja, Kaup-
mannahafnar bæröist nú ungt
lauf. Yfir þvi hvildi yndisþokki
sem var þvi sem næst óháður
stund og stað.
kveðjast. Tónlistin dunaði þó
stöðugt meðan blöð linditrésins
hófu aftur aö fagna sólinni.
Þótt ég hafi alls ekki tekið
þátt i gleðskapnum stendur mér
þessi nótt fyrir hugskotssjón-
um sem ein dýrlegasta
fagnaðarnótt sem ég hef átt.
Skammvinnt myrkrið sem
hvarf,morgunsáriö yfir Garði og
kviknandi lauf borgarinnar —
allt frá linditrénu og út að
uppfullur af athafnaþrá af löng-
un til þess að leysa af hendi
verkefni”. Honum finnst hann
nú vera laus við „allt það þunga
farg” sem fram til þessa hefur
hvilt á allri hugsun hans og
starfi, „þessa byrði drauma,
þroskaleysis og skýrleika-
skorts. Nú brýst ég um eins og
ótemja, sækist eftir stóru
stökkunum. Hér er bardaga-og
prófskapiö i besta gengi. 1 dag
skrái ég mig til prófs”. Hann
gerir miklar áætlanir um fram-
tiðina. „Ég held mér sé vel i
stakk komið núna, traustur og
vinnufær. Ég geri mér vonir um
að allt blómgist sem ég vinn að,
hvort sem það nú er mannkyns-
saga, stjórnmál með þær bók-
menntirer þau varða eða aörar
bókmenntir. Það er ætlun min
að taka ærlega til hendi að fara
með staöreyndir. En þaö ætla ég
mér að gera i samræmi við hug-
myndir og —lastbut notleast —
það á að gerast með þvi aö hafa
vitsmuni, fegurð og glæsi-
mennsku aö leiðarstjörnu”.
Þessubréfi (21.11.), sem fullt
er af sjálfstrausti lýkur þó á
eftirfarandi beiskyrðum — og er
það sérkennandi fyrir Jörg-
en-Frantz Jacobsen: „Þessi orö
hafa undarlegan hljóm ef nú
kæmi i ljós,.að örlögin byggju
yfir illum áformum gagnvart
prófinu minu. Það bjó kona uppi
i sveit...”
Þvi miöur kom i ljös að örlög-
in bjuggu yfir þessu illa ráöa-
bruggi. Jörgen-Frantz Jacobsen
tókst með naumindum að ljúka
fyrsta hluta prófsins i janúar
1925. Hann skrifar um það af
Borgarspitalanum 22.1.:
„Prófinu er nú lokið. Það er
sú versta martröð sem ég hef
komisti fram til þessa. Þvi lauk
með sótthita og blóðuppgangi.
Nyrop og tveir prófdómarar
komu út i Hellerup og prófuöu
mig allan i hnipri i rúminu. Ég
fékk fyrstu einkunn og þar með
er skylduáfanganum náð. En
jafnframt hafa berklarnir i mér
blossaö upp að nýju. Ég ligg nú
aftur á spitala. Þegar ég kemst
úr rúminu ætla ég að senda þér
rækilega skýrslu. Alla hina
Vinirnir William Heinesen og Jörgen-Frantz Jacobsen árið 1919.
Sundinu. Ég fór á fætur og gekk
niður að skipi með bréfin min.
Höfnin var böðuö sólskini.gufu-
skip komu siglandi og ferskt
löðriösleikti skipsbóginn. Þegar
ég kom heim blunduðu allar
danskempurnar.
„Það herrans
ár 1924...”
Það herrans ár 1924 varð eitt
af allra hamingjurikustu og
frjósömustu skáldskaparárum
Jörgen-Frantz Jacobsens.
Sumarið átti hann ýmist I
Noregi eða i Færeyjum og stælt-
ur af sólskini og þvi sem á daga
hans hafði drifið úti I náttúr-
unni, sökkti hann sér að nýju i
októbermánuði niður i námið i
Kaupmannahöfn, fullur sjálfs-
trausts.
„Þetta er smám saman að
renna upp fyrir mér”, skrifar
hann 21.10. „Þegar peran er
þroskuð verður hún góð. Ég er
blóðugu tarascongöngu próf-
timans. Fyrst um sinn skaltu
ekki láta fjölskylduna (það á
likavið um móður mina) vita að
ég hef spýtt miklu blóði (siðast
i dag) þau mega bara vita aö
fyrst i staö hafi komiö smávegis
blóð. Ég er ekki i neinni bráöri
hættu ég er i besta skapi og
sigrihrósandi vegna prófeins og
alls umstangsins sem gert var
vegna min. Hugblærinn er
tarasconskur. Klaufabáröur féll
niður stigann en fékk þó kóngs-
dótturina! Tout est perdu fors
l’honneur, — eins og nafni minn
Francois I sagði. Ég er enn á
þeirri skoðun að leggja beri
Karþagó i eyði”.
Með tarascon-göngu höfðar
Jörgen-Frantz Jacobsen til
gamansögu Daudets um hinn
próvenska Don Quijote —
Tartarin de Tarascon — bókar
sem honum þótti vænt um og
sækir stöðugt hugmyndir i til
þess að hæðast að sjálfum sér.
Sá góði Tartarin, virðulegur og
Framhald á bls. 31
„Oftlega hef ég spýtt blóði, einkum i
heimsóknartimanum.....”