Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 4
4
Sunnudagur 11. mars 1979,
Farrah
frá
morgni
til kvölds
Flestum okkar er þaö litiö gaman aö lita i spegil fyrst á
morgnana. Sem betur fer rætist þó frekar úr þegar á dag-
inn liöur. Kvikmyndastjörnur fmyndum viö okkur aö
gangi ekki f gegnum þessa morgunskelfingu, en er þaö nú
ekki heldur óraunhæft? Hér meö fylgja myndir af
feguröardfsinni Farah Fawcett-Majors, önnur tekin aö
morgni dags, þegar hún leggur af staö til vinnu, en hin
eins og viö eigum henni aö venjast. Þaö er nú varla hægt
aö búast viö, aö hún sé fullkomlega búin aö ná sér á strik,
svona i morgunsáriö, þvi aö sagan hermir, aö hún hendist
á fætur klukkan 5 á morgnana og beint i saunabaö, enginn
dagur er nokkurs viröi, ef hann hefst ekki meö saunabaöi,
segir hún. önnur deiia, sem hún hefur, er aö þamba gul-
rótarsafa I stórum stil, og yfirleitt vandar hún mjög
fæöuval sitt. Kannski höfum viö nú uppgötvaö hinn stóra
leyndardóm, daglegt saunabaö og gulrótarsafi gefa okkur
möguleika á aö lita út eins og Farrah Fawcett-Majors,
þegar á daginn liöur, þvi aö óneitanlega líkist hún okkur
hinum í morgunskimunni
'AS\
— Liklega hafa þeir venö bunir aö
setja upp dyraumbúnaöinn, og svo
hefur byggingarfélagiö fariö á haus-
inn.
skák
Meistaramót Sovétrikjanna
1955
Spassky.
Geller.
Spassky á leik i stööunni en
hann stýrir svörtu mönnunum.
Hann finnur góöa fléttu sem gerir
út um skákina. ...DxHel
DxDel Rf3 skák
Kf2 Rxdel
HclxEel
ayfo fxe4
krossgáta dagsins
2968. Krossgáta
Lárétt
1) Tófa. 5) Stafa. 7) öfug röö. 9) Brún. 11) Siglutré. 13)
Dugleg. 14) Mas. 16) Gramm. 17)Lanir. 19) Svisa.
Lóðrétt
1) Afstýra. 2) Jökull. 3) Læsing. 4) Gljái. 6) Fljótra. 8)
Stóra. 10) Krók. 12) Hávaöi. 15) Litu. 18) Fréttastofa.
Itáöning á gátu No. 2967
I.árétt
1) Þursar. 5) Rok. 7) GF. 9) Skelm XD'Nef. 13) Slá. 14)
bridge
Spiliö aö neöan kom fyrir i sveita-
keppni hjá Asunum fyrir stuttu.
Vestur
S 4 3
H G 8 3
T 10 9 8
L 9 6 4
Norður
S D 2
H K 10 6 4
T A G
L A G 10 7 5
Austur
S A G 10 7 6
H A D 9
5 T K 3
L K 8 2
Suöur
S K 9 8 5
H 7 5 2
T D 7 6 4 2
L D 3
17) Re
V
2L — 2T —
2H — 2G —
— D passaö
út)
Vestur spilaöi út spaöa og sagnhafi
setti litiö úr blindum og drap 10 aust-
urs meö K. Austur átti næsta slag á
lauf-K og hann tók spaða-A og -G og
spilaöi spaöa áfram. Nú á sagnhafi 7
slagi (2 á spaöa, 4 á lauf og 1 á tigul) og
á um ýmsar leiðir aö velja til aö ná i
þann 8a. Hann getur spilað á hjarta-K,
svinaöfyrir tigul-K eða spilaö upp á aö
austur eigi allan styrkinn. Þá rennir
hann laufinu og kemur upp þessari
stöðu:
Noröur Austur
S — S 6
HK 10 H A D
T A G T K 3
L 5 L —
Vestur og suöur hendurnar skipta ekki
máli i þessari lokastöðu. Þaö er sama
hverju austur kastar i siðasta laufið,
Sagnhafi getur alitaf fengið tvo slagi i
viöbót (hann verður að visu að hitta i
það) Þegar spilið kom fyrir þá ákvað
sagnhafi að svina fyrir tigul-K. Hann
gerði það á þeim forsendum aö þar
sem A-V spila Vinar sagnkerfið þá á
austur grandopnun ef hann á allan
styrkinn. Fyrir bragöið fór hann tvo
niður.