Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. mars 1979. 5 5UBARU Árgerð 1979 TORFÆRUBIFREIÐIN SEM SAMEINAR KOSTI FÓLKSBÍLS OG JEPPA Ummæli nokkurra SUBARU-eigenda á síðasta ári Guðni Kristinsson, bóndi og hreppstjóri, Skarði Landssveit segir i viðtali um Subaru: ,,Það segir kannske best hvernig mér hefir likað við Subaru að ég er að kaupa 1978 árgerðina. Sá gamli hefir þjónað okkur vel, við höfum farið allt á honum sem við höfum þurft að fara og sparneytni Subaru er næsta ótrúleg.” Eyjólfur Ágústsson, bóndi, Hvammi, Landssveit, segir i viðtali um Subaru: „Ég fékk einn af fyrstu Subaru-bilunum og hefur hann reynst i alla staði vel og tel ég þá henta sérstaklega vel til allra' starfa við búskapinn. Ég hef farið á honum inn um allar óbyggðir og yfir- leitt allt, sem ég áður fór á jeppa. Subaru er góður i hálku, duglegur i vatni og sparney tinn—og nú er ég að fá mér 1978 árgerðina.” Hafið strax samband við sölumenn okkar og tryggið ykkur góðan bíl SUBARU—UMBOÐID INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.