Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 29

Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 29
Sunnudagur 4. mars 1979 29 Grósl kui mi! ki félag áKla ;sli LUS [f ;tri Félagsmálanámskeið í þriðja skipti GP — Nú um helgina siðustu var haldiö á Kirkjubæjarklaustri, félagsmálanámskeiö I aO tilhlutan u.m.f. Ármanns og félagsmálaskóla U.M.F.l. Er þetta I þriöja skiptiö sem slikt námskeiö er haldiö aö Kirkju- bæjarkiaustri, enda öflugt og gróskumikiö félagslif á Klaustri og nærsveitum. Handbók bænda HEI — Handbók bænda 29. árgangur er komin út hjá Búnaöarfélagi tslands. Aö venju er efni bókarinnar fjölbreytt. Þar er skrá yfir allar stofnan- ir landbúnaöarins og starfs- menn þeirra, itarleg grein um áburö og næringu jurta, leiöbeiningar um ræktun grænfóöurs, greinar um beit lamba og nautgripa á grænfóöur, kafli um kynbætur búfjár, grein um búfjar- sjúkdóma, greinar um vinnu- hagræöingu viö hiröingu búfjár, grein um fjölskyldutekjur eftir bústærö og garöyrkjukafli. Þá eru myndir af flestum töfl- um, sem sýndar voru i Þróunar- deild Landbúnaöarsýningarinn- ar á Selfossi s.l. sumar og skýr- ingartextar meö þeim. Margvislegt annaö efni er I bók- inni sem er tæpar 400 blaösiöur. Ritstjóri Handbókarinnar er Jónas Jónsson. Dagvist- unar- stofnun við Foss- vogs skóla? Kás — A fundi borgarráðs á þriðjudag var tekið fyrir erindi skólastjóra Fossvogsskóla um hvort ekki séu möguleikar á þvi aö sett verði á fót dagvistunar- stofnun i nágrenni við skólann. ! ^röksemdum skólastjórans segir m.a., aö óvenjumargir kvenkennarar kenni við skól- ann. Eins veröi að taka tillit til sérstöðu skólans, sem sé til- I raunaskóli og þvi sé vinnutimi I kennaranna oft iangur. Erindi skólástjóra Fossvogs- I skóla var visað til Félagsmála- A námskeiöinu var fariö m.a. I undirstööuatriði i ræöumennsku, hópvinnubrögö, samkomuhald o.fl. Leiöbein- endur á námskeiöinu voru þeir Egill H. Gislason og Gissur Pétursson en þátttakendur voru alls 16 talr.ifis. U.m.f. Armanns verður 70 ára á þessu ári ogverður afmælisins minnst með veglegum hætti seinna á árinu. Formaöur félagsins er Sigmar Helgason. Þátttakendur á námskeiöinu, talið frá vinstri leiöbeinandi, Björn, Jón, Fanney, Guöjón, Njáll, Sólborg, Agnar, Vignir, Ragnhildur, GIsli, ólafia, Unnur, Hrafnhildur (sést ekki) og Sólrún. A myndina vantar Gissur, Pétur og Salome. (Timamynd: G.P.) Miklar breytingar í utanríkisráðune^tinu: Henrik Sv. Björnsson til Bruxelles Guömundur t. Guömunósson láta af þeirri stööu aö eigin ósk. HEI — Akveöið hefur veriö aö Henrik Sv. Björnsson, ráöu- neytisstjóri I utanrikisráöuneyt- inu taki viö stööu sendiherra I Bruxelles f april n.k., en þá mun Embættinu I Bruxelles fylgir, auk sendiherrastarfa I Belgiu, Luxembourg og hjá Efnahags- bandalagi Evrópu, staöa fulltrúa tslands I fastaráöi Atlantshafsbandalagsins. Höröur Helgason, sendiherra, tekur viö starfi ráöuneytisstjóra i utanrlkisráöuneytfnu, en hann hefur gegnt stööu skrif- stofustjóra ráöuneytisins frá 1973. Viö skrifstofustjórastarfinu tekur Hannes Hafstein, sendi- fulltrúi i Bruxelles.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.