Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 20
20
Sunnudagur 11. mars 1979.
Svo kemur það ótrúlega
Verðið:
Station kr. 2.150.000.-
Sedan kr. 1.950.000.-
Dragið ekki að panta bíl
Til afgreiðslu strax
Hafið samband við sölumenn okkar
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Vonarlandi v/Sogaveg Simar 84510 84511
Byggður á grind með 65 ha. tvígengisvél (Gamla Saab-vélin)
Gormar á öllum hjólum
og billinn því dúnmjúkur
i holum og eiginleikar
bílsins i lausamöl
eru frábærir.
Komið, skoðið og kynnist þessum eftirsóttasta
bil austantjalds.
Sögulegur
fundur
— með Lauren Bacall á Flórída
Kvikmyndir gefa oft vissri
tfsku byr undir báða vængi.
Nærtækt dæmi eru leöurfötin og
hárklistrið úr „Grease”. Sú
tiska höfðar mest tii unglinga.
öðrum er ráðlagt aö sjá gamlar
myndir með parinu ódauölega
Lauren Bacall og Humphrey
Bogart frá þvi um 1950, þvi að
nú viröast frægustu tiskuhúsin
vera að endurvekja þann stil.
Pils og kjólar eiga aö vera
beinsniöin og jakkar og frakkar
sem hún rifjar upp lif sitt viö
blaöamann.
Á vatn og brauð með
Bacall
Fyrsta myndin, sem hún lék i
ásamt Bogart var „A valdi
óttans” áriö 1944, en þá var
Bacall aöeins 19 ára gömul.
Ekkert i stofunni minnir á
Bogart eöa eiginmann hennar
númer tvö, Jason Robards, og
þaö er á henni aö heyra aö hún
Bogart og Bacall fyrir þá, sem tolla vilja I tiskunni.
breiöir á axlirnar og helst meö
axlapúöum. Höfuöfötin eru koll-
ur ýmiss konar. Tiska þessi er
réttnefnd Bacall-tiskan og þykir
meö eindæmum kvenieg.
Bacall byr i New York and-
spænis Central Park. Eitthvaö
af djöflum og seiökörlum hlýtur
eiginlega aö vera I byggingunni,
frá þvi aö Polanski tók þar upp
mynd sina um „Rosmary’s
Baby”. Mjög erfitt er aö komast
aö ibúö Bacall og þarf aö fara
fram hjá mörgum dyravöröum
og mörgum rimladyrum áöur
en þvi marki er náö. Þaö er ekki
Bacall sem kemur til meö aö
opna, heldur hárgreiöslumeist-
ari frúarinnar. „Hún er alveg aö
koma”. Og svo birtist hún — hiö
ljósa man, leggur sig til hálfs I
mjúkan sófann, gælir viö hund
sinn og talar i simann milli þess
og börnin hafi þjáöst fyrir
tengslin viö þessa menn, sér i
lagi viö Bogart. „Allar konur I
heiminum dáöu hann og ég átti
aö syrgja hann ævilangt. Sjálfur
heföi hann fyrirlitiö mig fyrir
hvaö ég tók gleöi mina skjótt
eftir dauða hans”.
Næsta hlutverk „Betty” eins
og Lauren er stundum kölluð
veröur i mynd Roberts Altmans
um grænmetisætur nokkrar.
Gerist myndin á aöalfundi
náttúrulækningafélags á
Flórida og leikur Bacall fundar-
stjórann, hálfgeröa nunnu,
sem ekki hugsar um annaö en
þaö sem ofan I munn og maga
fer.
Verst ef allir fara nú á vatn og
brauð eftir náttúrulækninga-
félagsfundinn meö Lauren
Bacall. Flþýddi
Bacali er hvergi smeyk viö aö taka aö sér fundarstjórn aöalfundar-
náttúrulækningafélags Fiórida i nýrri kvikmynd Altmans. Kjöt er
sagt gera menn grimma, en sannaö þykir aö hitnað getur I kolunum
meöal grænmetisæta og um þaö fjallar einmitt myndin.
~7