Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 24
24
Sunnudagur 11. mars 1979.
Frumsýnlng á óperu
43 árum efdr dauða
höfundarins
Austurriska tónskáldiö Alban Berg samdi tvær óperur, Wozzeck, sem frum-
sýnd var 1925, og Lulu, sem hann laukekkivið,Alban Berg dó 1935, á jóladag.
Hann haföi þá lokiö við fyrstu tvo þættina, en hluti þriðja þáttar var enn í
smiðum.
Hann haföi þó samiö loka-
atriöiö. 1937 var sá hluti óper-
unnar, sem hann haföi lokiö viö,
frumsýndur. Sföan hafa tveir
fyrstu þættirnir og lokaatriöiö
veriö sýnt i mörgum óperuhús-
um. baö var vitaö, aö Alban
Berg heföi veriö búinn aö ganga
1 kvöld kl. 19.25 veröur fluttur
5. þáttur af framhaldsleikritinu
„Svartur markaöur”. Nefnist
hann „Beinagrind I þjóögaröin-
um”. 1 stærstu hlutverkum eru
Erlingur Gfsiason, Kristin
ólafsdóttir og Siguröur Skúla-
son. Leikstjóri er bráinn
Bertelsson.
frá allmiklu af þriöja þættinum
auk lokaatriöisins. Ekkja Bergs
neitaöi þó ætiö um leyfi til aö
kanna drögin aö þvi, sem á
skorti. Hún lést, 1976, og reyndi
til siöustu stundar aö hindra aö
unniö væri úr þessum drögum.
1962 var austurrfska tónskáld-
1 siöasta þætti kom fram aö
Margrét tengdamóöir Olgu
haföi náin kynni af Arnþóri
Finnssyni sem var einn þriggja
manna sem hvarf sumariö 1944.
Nú er rannsókn málsins
haldiö áfram og ýmislegt nýtt
kemur fram.
inu Friedrich Cerha faliö aö
kanna uppkast Bergs aö óper-
unni. Vann hann aö þvi til ársins
1974, en þá haföi hann lokiö viö
aö vinna úr þvi og óperan var
fullgerö.
Cerha aöhylltist tólf-tóna
músik-eins og Alban Berg. Hann
hefur nýlega lýst starfi sinu aö
þvf að ljúka verki hins látna
meistara. Hann segir, aö ólokiö
hafi veriö 64 minútum af verk-
inu. bar af haföi Berg skrifaö út
hljómsveitarkafla i 19 minútur.
17 minútur var hægt að semja
eftir uppkastinu, og 20 minútna
kafli er „f anda Bergs.” bá
koma 8 mfnútur, sem má deila
um, og 52 sekúnda kafli er sam-
inn beint af Cerha.
43 árum eftir dauöa tón-
skáldsins var svo Lulu loks
frumsýnd i Parisaróperunni,
komin i fulla lengd, og samin
upp úr drögum Bergs. Pierre
Boulez stjórnar flutningnum, og
þykir hann gera þaö af glæsileik
og meö virðingu fyrir verki
Bergs.
Utvarp I kvöld kl. 19.25:
Svartur markaður
Teresa Stratas f hlutverki Lulu og Kenneth Riegel I hlutverki Alwa.
BÍLASALA - BÍLALEIGA
Landsmenn athugið
Borgarbílasalan hefur aukið þjónustuna.
Höfum opnað bilaleigu, undir nafninu
Bílaleigan Vík s.f.
Erum meö árg. 1979 af Lada Topas 1600 og Lada Sport 4x4.
Verið velkomin að Grensásvegi 11.
Borgarbílasalan s.f.
Bílaleigan Vík s.f.
Grensásvegi 11. simar 83085 — 83150 eftir lokun 37688 — 22434.
Opiö alla daga 9-7 nema sunnudaga 1-4.
Dregið hefur úr
æðasiúkdómum i
Bandarikjunum
Dauösföllum af völdum heila-
blóöfalls fækkar jafnt og þétt f
Bandarikjunum. begar búiö er
aö leiörétta dánartölurnar meö
tilliti til breytinga á aldursam-
setningu þjóöarinnar, kemur I
ljós aö dauösföllum vegna heila-
blóöfalls hefur fækkaö um 36 af
hundraöi frá árinu 1962.
Tveir þriöju þessarar fækkun-
ar hafa oröið undanfarin átta
ár, en 1972 hófst mikil upp-
lýsingaherferð f Bandarikjun-
um þar sem frætt var um skaö-
semi hins háa blóöþrýstings.
Meginástæöan fyrir þessari
fækkun er sú, aö æ fleiri leita
læknis vegna þess aö þeir eru
meö of háan blóöþrýsting og fá
meöul viö honum. Taliö er aö 35
milljónir Bandarfkjamanna séu
meö of háan blóðþrýsting. Hár
blóöþrýstingur er langtum al-
gengari meöal negra en hvftra
manna og veit enginn ástæöuna.
Saltneysla er ein af ástæöun-
um fyrir háum blóöþrýstingi.
Eskimóar neyttu salts f tak-
mörkuöum mæli og þar er hár
blóöþrýstingur óþekktur,
þ.e.a.s. meöal þeirra sem lifa á
sama fæöi og forfeöurnir geröu.
Meðal Jaöana er hár blóö
þrýstingur mjög algengur enda
eta Japanir mjög mikiö salt.
( Verzlun fc? Pjónusta )
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
4 í
\ Eikarparkett \
4 '4
jj Panel-klæöningar
\ Vegg- og ^
! loftplötur \
i \
4 4
\ H Ú S T R É % |
4y ARMÚLA 38 — REYKJAVÍK 4
} SlMI 8 1818 ^
^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Á
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
\ TRJÁKLIPPINGAR \
4 Tek aö mér að klippa tré og runna. ^
f Guðlaugur Hermannsson. ^
4 gar&yrkjumaOur, ilmi 7187«. ^
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æzjá
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
^ ASTIK RUGGUSTÓLL^
NvMiiiftaðir Amik stólar cru lljótir að ^
auka wróyildi siit. þoir cru cl’tirsóttir *
op þvi góó \criStrypgiiii!. ^
’\v Iramlcióshi á ycrscmum gamla límans^
Klassiskur IX. aldar stóll. >
(ióóur gripur op prýói á hvcrju hcimili. y
\ crslmiin Á
VIRKA $
Hraunbæ 102 B Sími 75707 4
J/Æ/Æ/Æ/W/Æ/ÆSÆSÆSÆSÆSÆSÆSjvrsÆ/jr/J^
í Æ / ^ \ t
Kiddicraft
4T/Æ/Æ,
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Æ/J
°G/?ow |
\PR OSKALEIKFÖNG \
í Þekkt um
4 4
'i allan heim í
^V/Æ/Æ''Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JÍ
^'-'~'æsæ/æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
JBÆNDUR VESTURLANDI
!j Umboössala á notuöum bilum og búvél-^
4 um. örugg þjónusta. ^
á Opiö kl. 13-22 virka daga og einnig um ’a
^ helgar.
^ Bflasala Vesturlands, 0
4 eóróifsKötu 7. (Húsi Borgarplasls h.f.) 4.
tá Korgarnesi, Slmi 93-7577. já
^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4
\
V/Æ/Æ/Æ/æ/æsæ/æ/æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/^
Klassiskar körfuvörur r
Körfur-Borö-Stolar
Sófasett-llillur
Koffort-Loftljós
Skápar-Hengibakkar
Ostabakkar-Töskur
Mottur O.fl. Vcrstunin
Póstsendum. VIRHA
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Iraunbæ 102 B Simi 75707
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ