Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 12
12
2
Sunnudagur 11. mars 1979.
• BLAUPUNKT • BLAUPUNKT • BLAUPUNKT • BLAUPUNKT
NÚEÐA
BLAUPUNKT
Litsjónvarpstæki
Bosch framleiðsla
20" 22", og 26"skermar
• BLAUPUNKT SJÓNVÖRP ERU
EFTIRSÓTT VEGNA GÆÐA
# BLAUPUNKT SJÓNVÖRP BÚA YFIR
BESTU KOSTUM SJÓNVARPA
• BLAUPUNKT SJÓNVÖRP HAFA
ÞVÍ ALLA ÞÁ KOSTI SEM AÐRIR AUGLÝSA
Að við höfum ekki auglýst • BLAUPUNKT er einfaldlega að okkar mati
vegna þess, að við höfum ekki getað annað mikilli eftirspurn. ÚTBORGUN FRÁ
150,000
NU ER AÐ HROKKVA EÐA STOKKVA
/
^gunnai Sfygettóöon h.f
Reykjavík S.: 35200
• BLAUPUNKT • BLAUPUNKT • BLAUPUNKT • BLAUPUNKT
AKURVIK HF.
Akureyri
Þrátt fyrir glæsilegt yfirbragö var Metropoiis borg annars vegar allsnægta og frelsis en hins vegar
skorts og ánauðar.
Fritz Lang
kynna. Nosferatu er lauslega
byggð á sögu Bram Stokers um
blóðsuguna frægu Dracula. Hún
hefst á þvi að Nosferatu vaknar
til lifsins i kastala sinum I
Karpatafjöllum. Hann neyöir
ungan skrifstofumann til að flytja
sig i likkistu meö skipi til
Bremen. begar þangað kemur fer
Nosferatu frá borði ásamt alls
kyns plágum sem taka aö herja
á borgarbúa.
Friedrich Wiihelm Murnau
Kvikmynain Nosferatu hefur
ýmissa hluta vegna valdiö mikl-
um umræðum. Fyrir utan stilinn
sem áður er minnst á, þá var hún
aö verulegu leyti tekin utan
veggja kvikmyndavera sem á
þessum tima árið 1922 voru talin
óvenjuleg vinnubrögð. Einnig
hafa ýmsir velt þvi fyrir sér
hvort Murnau hafi meö þessari
kvikmynd um blóðsugu og þær
plágur sem henni fylgdu reynst
forvitri um hörmungarnar sem
nokkrum árum seinna riðu yfir
þýsku þjóöina I gervi nasismans. 1
sambandi við þetta má geta þess
að Werner Herzog var að þvi
sourður hér á, dögunum hvort
túlka bæri útgáfu hans á
Nosferatu sem ótta viö valdatöku
öfgamanna i Þýskalandi i nán-
ustu framtfð. Þessu neitaði
Herzog alfarið meö þeim orðum,
að það væru ýmsar aðrar hættur
við sjóndeildarhringinn og kvik-
mynd um blóðsugu sem boöar
Wiene og Murnau
Segja má að kvikmynd Robert
Wiene (1881-1938) Skápur dr.
Caligari (Das Kabinett des Dr.
Caligari) marki upphaf blóma-
tima þýskra kvikmynda. Hún var
gerð 1920 eftir handriti Carl
Mayer. Wiene starfaði aöallega i
Berlin eins og flestir þýsku leik-
stjórarnir á þessum árum. Skáp-
ur dr. Caligarivar eina kvikmynd
hans sem vakti verulega athygli.
Hún er um andlega vanheilan
lækni, Caligari, sem heldur und-
arlegt afstyrmi i húsi sinu. Það
sem gerir kvikmyndina athyglis-
verða er að hún er talin með
fyrstu myndunum þar sem lög-
mál expressionismans eru látin
njóta éin. Með nokkurri einföldun
felst i expressionismanum viö-
leitni til að magna áhrif ákveð-
inna hluta, hugarfars eða að-
stæðna meö sérkennilegri kvik-
myndatöku og oft ýktum leik.
býskar kvikmyndir i þessum stil
fjölluðu iðulega um átakanlega
atburði og i þeim sveif yfir vötn-
unum andi svartnættis bölsýni.
Kvikmynd Friedrich Wilhelm
Murnau (1888-1931) Nosferatu-
Eine Symphonie des Grauens.er
gott dæmi um slika bölsýni sem
er mögnuö með kvikmyndatöku
sem nýtir til hins itrasta skugga
til að gefa makt myrkranna til
Nú orðið kannast flestir við nöfn manna eins og
Fassbinder, Kluge, Slöndorff og Syberberg sem
hafa staðið i fylkingarbrjósti þeirra sem hafa
stuðlað að endurreisn þýskrar kvikmyndagerða-
listar. Þeir eru sennilega færri sem kunna skil á
þeim þýsku iistamönnum er gerðu kvikmyndir á
þriðja áratugnum,sem enn i dag vekja furðu og
aödáun. Það er þvi ekki úr vegi að verja einu
Kvikmyndahorni til kynningar á nokkrum
stærstu nöfnum gullaldartimans sem Werner
Herzog talar um og helstu verkum þeirra.
■