Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 11. mars 1979.
15
— Rætt við séra Gunnar Kristjánsson,
sem hefur samið doktorsritgerð
um skáldsöguna Heimsljós
eftir Halldór Laxness
ekki bókmenntaleg. Hefur þú þá
ekki rannsakaö mál og stil
þessa skáldverks?
— Nei, ég rannsakaöi þá þætti
ekki sérstaklega. Hins vegar
studdist ég mikiö viö bók-
menntafræöilegar rannsóknir
Peters Hallbergs á verkum
Halldórs Laxness, og þá alveg
— Þú sagöist hafa notiö leiö-
sagnar Peters Hallbergs, en
fékkst þú ekki lika ýmsar upp-
lýsingar hjá sjálfum höfundi
Heimsljóss?
— Nei, ég átti mjög litil sam-
skipti viö Laxness meöan á
verki minu stóð, og þaö var meö
ráöi gert af minni hálfu. Halldór
lauk fyrsta bindi skáldsögunnar
haustiö 1936, en fjóröa og siö-
asta bindinu lauk hann veturinn
1939-’40. Viöhorf skálda til eigin
verka breytast mjög meö tim-
þeirra er Halldór — viröast hafa
þaö fyrir reglu aö ræöa ekki eig-
in verk.
— Er ritgerö þfn unnin á Is-
landi?
— Nei, hún er öll unnin i
Þýskalandi og skrifuð á þýsku.
Undirbúningsvinnan tók þrjú
ár, og hún var lika öll unnin i
Þýskalandi, þar sem ritgeröin
var siðan lögö fram og
samþykkt á siöastliönu hausti.
— Viö höfum nú rætt hér um
þau tvö hugtök I þessu skáld-
verki, sem voru meginuppi-
staöa viöfangsefnis þins,
þ.e.a.s. þjáninguna annars veg-
ar og feguröina hins vegar. En
Tímamyndir Tryggvi.
sérstaklega rannsóknir hans á
Heimsljósi. Enn fremur fékk ég
að njóta persónulegrar leiö-
sagnar Hallbergs, og þaö var
mér ákaflega mikils viröi. Ég
naut góös af þessum rannsókn-
um Hallbergs.
Enn fremur bar ég Heimsljós
saman viö ýmis önnur stórverk
heimsbókmenntanna, þar sem
sömu eöa svipaöar hugmyndir
eru rlkjandi og i Heimsljósi. Og
aö sjálfsögöu er verkiö boriö
saman viö önnur verk höfundar-
anum, þeir vaxa frá verkinu og
verkið frá þeim. Heimsljós er
löngu oröiö hluti af heims-
bókmenntunum og hluti þeirrar
menningar, sem þaö er vaxiö úr
og hefur slöan átt sinn þátt I aö
móta. Yfirleitt gefa bókmennta-
fræðingar litiö fyrir túlkun rit-
höfunda á eigin verkum og
margir rithöfundar — meðal
eru ekki einhverjir sérstakir
kaflar I Heimsljósi, sem hafa
oröið þér minnisstæöari en aör-
ir, eöa höföaö stcrkara til þin?
— Þessu er ákaflega erfitt aö
Séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum i Kjós hefur nú nýveriö lokiö viö doktorsritgerö um skáldsögu Halldórs Kiljans
Laxness, Heimsljós. Séra Gunnar hlaut doktorsnafnbót fyrir. Ritgeröina skrifaöi hann f Þýskalandi.
svara. Nefna mætti fyrsta og
siöasta kafla fjóröa hlutans, þar
sem fjallaö er um jökulinn og
viöskipti Ólafs viö gömlu hjónin
sem búa viö rætur hans, einnig
eru margir góöir kaflar, sem
fjalla um þjáningar þeirra Ólafs
og Jarþrúöar, nefna mætti sam-
skipti Ólafs og séra Jóhanns I
fangelsinu og ekki má gleyma
hinum skemmtilega kafla um
fundinn i sálarrannsóknarfélag-
Skáldið skynjar hlutina
næmar en aðrir menn
— Þú hefur kynnt þér, hvern-
ig þjáning sem stafar af örbirgö
og sjúkdómum er túlkuö i
Heimsljósi, en viö eigum eftir
aö minnast á enn eina tegund
þjáningar, sem ekki sneiddi hjá
garöi ólafs Kárasonar Ljósvik-
ings, og þaö er þjáning þess
manns, sem er fæddur skáld. Þú
hefur auövitaö kynnt þér þann
þátt iika?
— Já, athuganir á persónu
Ljósvikingsins ganga gegnum
alla ritgeröina meira eöa
minna. Sem skáld þjáist hann
vissulega á sérstakan hátt, og
þó kannski ekki I raun og veru
öðruvisi en aörir menn. Mis-
munurinn er kannski fyrst og
fremst sá, aö hann skynjar
hlutina næmar og betur en aörir
— bæöi fegurö jaröarinnar og
fegurö himinsins.og einnig
þjáninguna. Hann er kallaður
tilfinning heimsins. ólafur
Kárason hefur skynjaö hina
æöstu fegurö, en jafnframt veit
hann, aö hann getur aldrei
handsamaö hana. Þess vegna
verður þaö eitt aö vera til hon-
um miklu þungbærara en öörum
mönnum, — þeim sem hafa
aldrei öölast sömu reynslu og
hann.
En hiutverk skáldsins er ekki
aðeins aö skynja hina æöstu feg-
urö, heldur einnig að miöla
henni til mannanna, aö veita
birtu og fegurö inn I lif þeirra —
jafnvel þótt vitundin um fegurö-
ina merki einnig ákveöinn trega
eöa sorg eins og þaö er kallaö I
sögunni. Þannig á skáldiö erindi
til mannanna. Og hér má minn-
ast oröa séra Jóns Prímusar I
Kristnihaldi undir Jökli: ,,Sá
sem ekki lifir í skáldskap íifir
ekki af hér á jöröinni”.
—VS.