Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 27

Tíminn - 11.03.1979, Blaðsíða 27
Sunnudagur 11. mars 1979. 27 sakamálasagan... Aöur en ég tók aö mér ritstjórnina var ég fjári góöur sakamálafréttaritari. Ég var sannleikanum trúr og trúöi sjálfur á öll slagoröin. Þar til mál Englers rak á fjörur mlnar. Þaö hendir mig enn um miöjar nætur þegar tungl- skiniö leikur um svefnherbergisgluggann minn aö ég vakna upp og hugsa um hann. En núna er of seint aö segja sögu hans. Darrin Engler er dauöur. Hann var tekinn af llfi fyrir moröiö á Bernard Pattan logreglu- stjóra. Af þvi getiö þiö ráöiö hversu langt er um liöiö. Hér hefur enginn veriö tekinn af Hfi I ótal ár. Engler var raunar sá slöasti sem tekinn var af lifi I þessu riki. Hann haföi langa granna fingur sem hann kreppti I sifellu eins og söngvarar stundum gera. En þrátt fyrir taugaveiklunina voru þessir fingur glæsilegir — fingur pianista eöa skurölæknis. Eöa moröingja. Hjá Engler gat það farið á hvern veginn sem var. 1 læknaskóla vann hann fyrir sér meö pianóleik á bar I Skuggasundi. Ég hlustaöi nokkrum sinnum á hann leika og hann var mjög góöur, allt of góöur til aö leika á þessum staö. Hann virtist lifa i draumi þegar hann lék á planóiö, i einhverri rómantiskri fjarlægö sem ég skynjaöi ekki. Ég fann aöeins hvernig tónlistin barst langt aö úr hans innri heimum. Hann var meira en boölegur sem konsertpianisti en hann sneri sér aö læknislistinni. Þaö gat fariö á hvorn veginn sem var hjá honum en þaö fór I raun illa. Hver veit hvers vegna maður meö tónlistar hæfileika sem hans og sem auk þess átti mikla framtiö fyrir sér sem skurölæknir veröur aö moröingja? Ég vildi fá svör. Réttarhöldin yfir honum var fyrsta sakamálið mitt hjá blaöinu og mörgum árum seinna skrifaöiég lika um aftöku hans. Þetta var góöur blaöa- matur — tilfinningavella um ungan mann meö framtfö sem fer i hundana — en þó var sagan ekki eins góð og hún gat verið. Ég skrifaöi aldrei aö sama rómantiska hvötin sem geröi tólist hans minnisstæöa haföi gert hann aö moröingja. Ég haföi lengi verið aö reyna aö fá aö tala viö Engl- er. Loksins, daginn fyrir aftökuna, hringdi dómskip- aöur verjandi hans i mig. Engler ætlaöi aö tala viö mig. Verjandinn vonaöi aö Engler segöi mér sannleikann, eitthvað sem hann gæti notað á siöustu stundu til aö fá Engler náöaöan. Hann trúöi ekki fremur en ég aö Engler, sem meö fingrum slnum framkallaöi sllka tónlist, gæti notað þá til að fremja morö. Ég hitti Engler I litlum heimsóknarklefa I fangels- inu. Hann kreppti i sifellu og ósjálfrátt hendur sinar. „Þetta er þitt siðasta tækifæri til aö segja hvaö raun- verulega geröist”, sagöi ég viö hann. Hann virtist ekki heyra til min. Mér var brugðiö viö aö sjá hvaö hann hafði elst. Mér var enn i fersku minni ljósrautt hár hans i daufu kast- araskininu á barnum. Viö réttarhöldin haföi ég aöeins séö hnakkasvip hans og i mesta lagi vangasvipinn þegar hann ekki huldi andlitiö i höndum sér. Aöeins þegar hann var leiddur á brott eftir dómsuppkvaöning- una haföi ég séð brjálæöislegt glott leika um varir hans og mér fannst eins og hann væri aö hlæja aö okkur öll- um. En núna, i fangelsinu, var þetta glott meö öllu horfiö og einnig bjarminn af hári hans. Þrjú ár I greip- um dauöans er langur timi. „Ætlarðu virkilega aö láta minnast þin þannig?” sagöi ég viö hann. „Segöu mér heldur sögu þina — sanhleikann, ekki þá sögu'sem verjandi þinn sagði”. En hann kreppti aöeins fingurna I sifellu. Mér lá viö aö æpa — fá hann til aö hætta aö kreppa fingurna þannig i sifellu en horfa á mig. „Ég hef hlustaö á þig leika á pianóiö. Þú lékst „Lorelei” og fleiri lög sem ég þekkti ekki. Ég haföi alltaf á tilfinningunni aö þú heföir samiö þau sjálfur.” Þá leit hann á mig. Augu hans höföu jafnvel elst meira en aörir hlutar andlitsins. „Já, það voru lögin mín, flest þeirra. Lög án oröa, lög án nafna.” Hann brosti fánalega. „Láttu þaö veröa sögumina. Höfundur laga án oröa sem gengur til móts viö dauöa sinn án skýringa”. „Voru þau öll oröalaus?” „Til aö byrja meö. En svo kom hún inn á barinn og ljóðin uröu öll um hana.” „Hana?” „Hún var i ljósbláum kjól. Ég sá hana aldrei I ööru. Hún sagöi mér aö blátt væri uppáhaldsliturinn hennar. Hann var I sláandi ósamræmi viö kolsvart hár hennar. Hún sat alltaf viö litiö borö nálægt barnum. Pantaöi drykki sem hún snerti ekki. Þaö var sem hún væri aö- eins aö borga fyrir stólinn sinn. Hún fékk sér aldrei sopa. Ég vissi ekki þá aö hún gat þaö ekki.” Engler var alls ekki aö tala viö mig. Hann tók ekki einu sinni eftir þvi aö ég skrifaöi hjá mér þaö sem hann varaö segja. Hann var á valdi minninga sinna og rugl- uö augu hans sáu mig ekki lengur. „Flestar stúlkur koma inn á bari til aö tala viö einhvern. Hún talaöi aldrei viö neinn. Ég fann aö hún vildi aöeins vera þar sem fólk var, eins og hún væri einmana,en vissi ekki hvaö skyldi gera. Mér var óskiljanlegt að svo fögur stúlka gæti verið einmana.en sjálfur vissi ég hvernig þaö er aö geta aldrei án erfiðleika talaö viö fólk. Þannig var ég lika - þangaö til ég kynntist henni.” Þegar ég hlustaði á hann fann ég aö hún hlaut aö hafa verið mjög sérstök. I rödd hans fólst eins konar lotning sem sagöi meira en þúsund orö. Eitt laugardagskvöld er hann haföi lokiö vinnu beiö hún fyrir utan barinn. „Ekki eftir mér”, sagöi hann. „Ég rakst bara út um þetta leyti og þar stóö hún eins og hún vissi ekki hvert hún ætti aö fara”. Hann bauöst til aö kaupa handa henni kaffibolla.en hún haföi svaraö aö hún kysi fremur aö ganga. I daufu mánaskininu virtist kjóll hennar hér um bil vera hvitur og göngulag hennar var svo létt aö hún virtist næstum svífa. Henni brá er Engler spuröi hana aö nafni. „Hún hló og sagðist heita Katrln. Hún var hissa á þvi aö ég vissi ekki hvað hún héti. Hún var fræg. Hún haföi einu sinni veriö I öllum blööunum.’’ Hann þagnaöi og þaö var eins og hann hlustaði eftir einhverju. Þau höföu gengið i vestur I áttina aö Hrafnalundi og HENDUR skininu eins og þaö heföi veriö púöraö meö silfri. Hún haföi veriö dáin I fimm ár.” Engler leit á mig og andlit hans bar greinileg merki þjáningar. „Pattan sat I gæsluvaröhaldi I 30 daga. Byssuglaður lögreglumaöur drepur einstaklega fallega og fjöruga stúlku og situr inni i þrjátiu daga. Hún var ekki heldur fyrsti unglingurinn sem hann haföi skotiö. Nokkrum árum fyrr haföi hann skotiö á dreng en hann liföi skotiö af.” Engler tók ekki eftir þvi aö ég var hættur aö skrifa niöur. Ég gat ekki notaö neitt af þessu. Og þó, ef ég heföi gert þaö, heföi verjandinn kannski getaö fengiö hann náðaöan? Kannski væri hann á lifi enn I dag ef ég heföi skrifaö sannleikann eins og hann sagöi hann. En hvernig heföi lif hans oröiö? Læknisframi hans I rúst. Og kannski mundi hann hafa heyrt sannleikann um ástina sina. Sjálfur vissi ég ýmislegt um Katrinu Kirbie sem hann vissi ekki. Kærulaus var betri lýsing á henni held- ur en fjörug. Astæðan fyrir þvi aö hún reyndi aö hlaupa kvöldið sem slysiö varö var einfaldlega sú aö öku- skírteini hennar haföi veriö tekið af henni fyrir fjöl- mörg tilfelli of hraös aksturs. Hún var sjálfselsk og spillt en bjó þó yfir miklum þokka. Foreldrar hennar dýrkuöu hana. Systir hennar, Karól, komst aldrei yfir áfallið sem hún varö fyrir er Katrin dó. Kærasti Katrinar úr skóla lagöi enn blómsveig á leiði hennar á hverjum afmælisdegi hennar. Karól, systir hennar tók upp sönvu siöi er hún varö eldri. Aö veröa ástfanginn af annarri Kirbiesysturinni var aö veröa ástfanginn fyrir lifstiö. „Þaö var morö”, hrópaöi Engler. „Pattan komst upp með morö af þvi hann var lögga”. Hann var aftur farinn aö kreppa fingurna. „Stundum grét hún og þaö kvaldi mig. Ég þoldi ekki tilhugsunina um hana 1 þess- um stað, svo köldum og óttalegum og hún svo óhamingjusöm.” Hann stóö á fætur og fór aö ganga um gólfin. Svo sneri hann sér aö mér. „Hvað mundir þú hafa gert?” Mig langaöi til aö segja honum aö hann væri bölv- aöur kjáni, aö þessar hendur ætti ekki aö nota til aö fremja morö meö. En sjálfur vissi ég ekki hvaö ég heföi gert ef hún hefði valiö mig sem verkfæri til hefnda. „Hvaö mundir þú hafa gert?” spuröi hann aftur. Ég gat ekki svaraö. Sjálfur haföi ég oröiö ástfanginn af yngri dóttur Kirbie á meöan á réttarhöldunum yfir Engler stóö. Hún haföi setið aftarlega I áheyrnarstúk- unni meö stóran hatt og flekkótt hár eftir litun og faldi mestan hluta andlits sins. Þaö er stundum erfitt aö vita hvaö er réttast. Þegar Karól Kirbie var aö þvi spurö i brúökaupi hennar, hvaö henni fyndist um Darrin Engler máliö, hafði hún svarað aö réttlætinu heföi veriö fullnægt. Hvort hún meinti Engler eða Pattan vissi enginn fyrii MORÐINGJANS sneru síöan i noröur. Hann þráspuröi hana um eft- irnafn hennar en hún svaraði ekki og talaöi um fjöl- skyldu sina. Hversu sorgbitin faðir hennar og moöir höföu oröiö eftir aö þaö geröist... og hversu hún sakn- aði yngri systur sinnar. Nálægt kirkjugaröinum nam hún staöar og þakkaöi honum fyrir aö fylgja sér heim. Síöan opnaöi hún ryögaö járnhliöiö og hvarf inn i myrkviöi kirkjugarösins. Hann beiö um stund, hélt aö þetta ætti aö vera einhvers konar brandari, en hún köm ekki aftur. Um hverja helgi kom hún á barinn en hún leyföi hon- um ekki framar aö fylgja sér heim. Hún sagöist búa á svo óttalegum staö og hún vildi fremur aö hann fylgdi henni aðeins að járnbrautarstööinni. Það væri betra fyrir hana að fara ein heim. „Hún spuröi einu sinni hvort ég heföi ekki lesiö um hana og þaö særöi hana er ég svaraöi neitandi”, sagöi Engler. „En hún hélt áfram aö koma á barinn. Staröi á mig meö sinum fögru augum á meöan ég lék. Hún vissi aö ég lék aöeins fyrir hana, um hana. Einhvern veginn skildum viö og uppfylltum einsemd hvors annars. Og eitt kvöldiö sagöist hún eiga afmæli, 27. júni. Fyrir nákvæmlega fimm árum haföi hún veriö I öllum blöö- unum”. Hann haföi flett upp blööunum I háskólabókasafninu. Tveggja dálka mynd var af henni á forsiöum blaöanna. Katrin Kirbie. Nitján ára gömul. Drepin af lögreglu- manni. Lögreglumaöurinn Pattan haföi stöövaö hana fyrir of hraðan akstur. Hún reyndi aö flýja og skot hljóp úr byssu hans er hann greip til stúlkunnar. Kúlan úr byssunni endurkastaðist af byggingu þar hjá og hitti Katrinu i höfuöiö. „Ég elskaöi hana og hún var draugur”, sagöi Engl- er. „Þaö rann upp fyrir mér hvers vegna rödd hennar var stundum svo veik og andadrátturinn varla merkjanlegur eba hvernig andlit hennar lýsti i tungl- vlst. Ekki veit ég hvort Engler sá fréttina I blaöinu en myndin af henni var óskýr. Ég velti því fyrir mér hvers vegna Engler haföi ekki sagt neinum öörum sannleikann um Katrinu. „Heföi ég sagt aö ég hefði drepið hann vegna einhvers draugs heföu þeir álitiö mig ruglaöan. Frekar vil ég deyja en vera lokaður inni á geöveikrahæli allt mitt lif. Ég geröi það sem varð að gera. Núna langar einnig mig aö fá friö. Kannski hjá henni”. Og þá skildi ég hvaö fólst I brosi hans við dómsuppkvaöninguna. Dyrunum var lokiö upp og fangavöröur sagöi aö timi okkar væri liöinn. Ég óttaðist aö Engler mundi rétta mér hönd sina I kveðjuskyni. t staö þess greip hann saman fingrunum og kreppti þá og sneri sér undan. 1 dyragættinni nam hann staöar. „Ég á nokkrar upptökur — ekki af Lorelei, en önnur lög sem ég lék oft og svo nokkur lög eftir sjálfan mig. Ég skal biöja vörðinn aö fá þér þær.” Ég held hann hafi vitað aö ég mundi ekki skrifa um drauginn hans. Þess i staö skrifaöi ég á þá leiö sem hann haföi sjálfur lagt til — um manninn sem samdi lög án oröa og dó án þess aö upplýsa hvaö haföi rekiö hann til aö fremja hefndarmorö. Hvernig gat ég líka skrifaö annan sannleika? Ég gat ekki skrifað aö kona min — svo ótrúlega lik eldri systur sinni á myndum fyrir utan hárlitinn — heföi komið manni til aö fremja morö. Ég þykist aö minnsta kosti viss um aö þaö hefur ver- iö Karól I ljósbláa kjólnum meö silfurfaröann I andlit- inu. En ég hef aldrei spurt hana. Ég hef heldur aldrei þoraö aö leika upptökurnar hans Englers þegar hún hefur veriö heima. Þaö er þægilegra aö trúa þvi aö andi Katrinar Kirbie hafi krafist réttlætisins. En stundum, um miðjar nætur, minnist ég handa Englers og get ekki sofnaö aftur. Og i huganum skrifa ég þá hina raunverulegu sögu — þessa sögu. Þýtt/KEJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.