Tíminn - 25.03.1979, Page 3

Tíminn - 25.03.1979, Page 3
Sunnudagur 25. mars 1979. 3 „Sjálfstætt fólk” sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar 16 leikendur * Fl — Leikfélag Akureyrar hefur hú hafið sýningar á Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness í endurskoðaðri leikgerð Baldvins Halldórssonar, en leikritið var frum- flutt í Þjóðleikhúsinu 1972 í tilefni af sjötugsafmæli skáldsins. Leikstjóri er sem fyrr segir Baldvin Halldórs- son, en leikmynd gerir Gunnar Bjarnason. Hlutverk eru 20 og leikendur 16. Þráinn Karlsson (Bjartur), Svanhildur Jóhannesdóttir (Ásta Sólliija) og Hildigunnur Þráins- dóttir (Björt) i hlutverkum sln- um I Sjálfstæöu fólki. Meö hlutverk Bjarts I Sumar- húsum fer Þráinn Karlsson. Svanhildur Jóhannesdóttir leikur Astu Sóllilju, Jóhann Ogmunds- son leikur séra Guömund og Sigurveig Jónsdóttir Hallberu i Uröarseli. Hrepþsstjórahjónin á Úti-Rauösmýri leika Heimir Ingi- marsson og Þuriöur Schiöth. Aörir leikendur eru Aöalsteinn Bergdal, Gestur E. Jónasson, Viöar Eggertsson og Theodór Júliusson, sem allir fara meö tvö hlutverk I sýningunni, Þórey Áöalsteinsdóttir, Nanna I. Jóns- dóttir og Kristjana Jónsdóttir. Auk þess koma fram þrjú börn. Þetta er fjóröa verkefni L.A. á leikárinu, en starfsemi félagsins hefur staöið meö miklum blóma i vetur og aösókn aö sýningum ver- ið óvenju mikil. Innan skamms hefjast æfingar á síöasta verkefni vetrarins, nýj- um kabarett, sem væntanlega veröur frumsýndur upp úr pásk- um. Flugfreyjufélag íslands Aðalfundur verður haldinn að Hótel Loft- leiðum Kristalssal, mánudaginn 2. april kl. 20.00.Fundarefni samkvæmt félagslög- um. Stjórnin. Útboð meÖGOÐA Servelatpylsu Biðjið um GOÐA-vörur og þér fáið gaðavörur. Uppskriftnblað nr. 13 í lausblaðabókim » Ráð og rétti' erkomíð út. Nú kynnum við Eggjaköku og notum aðsjálfsögðu GOÐA-SERVELATPYLSU sem aðaleftii í þenmn óvenjulega rétt.Einnigerkynntur »Indiánabiximatur(< en úr GOÐAPYLSU er auðvelt að matreiða ódýra úrvalsmáltíð. Afuröasala Kjötiðnaðarstöð Kirkjusandi sínú:86366 Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar eftir tilboðum i eftirfarandi verk- þætti i 15 parhús i Hólahverfi Breiðholti. 1. Skápar, sólbekkir. 2. Eldhúsinnréttingar. 3. Innihurðir. Útboðsgögn verða afhent þriðjudaginn 27. mars á skrifstofu F.B. Mávahlið 4, gegn 20 þús kr. skilatryggingu. Hitaveitustjóri Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir að ráða hitaveitustjóra. Starfssvið: Verklegt eftirlit og umsjón með daglegum rekstri. Upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til undirritaðs fyrir 31. mars n.k. Sveitarstjóri ölfushrepps Selvogsbraut 2 Þorlákshöfn. | Útboð Tilboö óskast I gatnagerö og lagnir, ásamt lögn dreifi- kerfis hitaveitu I Selás 3 3. áfanga, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3 R gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 5. april n.k. kl. 11 f.h. INNKAIPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 III \v Útboð Tilboö óskast I lagningu holræsis I Elliöavogsræsi 1. áfanga og jarövinnu viö Holtabakka. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 R, gegn 25 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 10. aprfl n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 71/ suðurs með Surmu Sunna býður beslu Jaanlegu hótelin og íbúðirnar. Þjónustuskrifstofur með íslensku starfsfólki SUMARÁÆTLUNIN ER KOMIN Pantið snemma, mörg hundruð manns hafa þegar bókað. Beint flug til allra eftirsóttustu sólarlandastaðanna: Costa del Sol, Mallorcaf Costa Brava og Grikklands. Bestu hótel og íbúðir, sem völ er á. Þjónustuskrifstofur með íslensku starfsfólki. Leiguflug með stærstu þotum Islendinga DC 8 (250 sæti) og Boeing 720 (150 sæti) ásamt langtímasamningum um gististaði er það sem lækkar ferðaKostnaðinn og gerir öllum kleyft að komast til sólarlanda. Kynnið ykkur ótrúiegn hagstœð verð ó sólarlandaferðum REYKJAVÍK: BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 29322.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.