Tíminn - 25.03.1979, Page 9

Tíminn - 25.03.1979, Page 9
Sunnudagur 25. mars 1979. 9 Datsun aftur og aftur DATSUN bflamir hafa fengið orð fyrir smekklegt útlit og frábæran frágang bæði utan sem innan, auk góðra aksturshæfileika, mikils krafts og sparneytni. En lengi má gott bæta og er þessi nýi DATSUN 120 Y og 140 Y gott dæmi um það. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN SEM VEITA ALLAR UPPLÝSINGAR UM BÍLINN, VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR. Vonarlandi v Frá Búnaðarþingi: Nauösyn á lögfest- ingu aðhaldsaðgerða 1. Byggö veröi viöhaldiö i öllum meginatriöum. 2. Búvöruframleiösla fullnægi jafnan innanlandsþörf, leggi til iönaöarhráefhi og beinist aö út- flutningi, þegar viöunandi verölag næst erlendis. 3. Tekjur og félagsleg aöstaöa sveitafólks sé sambærilegt viö þaö sem aörir landsmenn njóta. Til aö ná þessum markmiöum þarf aö leggja áherslu á eftirfar- andi: aö endurbæta lög um Fram- leiösluráö landbúnaöarins o.fl. meðtilliti til framleiöslustjórn- ar og samræma framkvæmd þeirra laga og hagstjórnaraö- geröir hins opinbera (s.s. niöurgreiöshir, verötryggingu, byggöastuöning o.fl.) til aö laga framleiösluna aö markaöi hverju sinni, aömiöa mjólkurframleiöslu sem mest viö innanlandsneyslu og leitast viö aö jafna hana eftir árstiöum, aö koma á framleiöslu- og sölu- skipulagi, sem nái til allrar kjötframleiöslu i landinu, svo aö unnt veröi aö hafa áhrif á hlutfalliö milli framleiðslu- greina, aö auka hagfræöileiöbeiningar til bænda og vinna aö auknu bú- reikningahaldi. aöstuðla aö bættri heyverkun h já bændum og efla innlendan fóöuriönaö, aöefla rannsóknarstarfsemi sem stuölar aö hagkvæmari búskap, aö styöja fjölbreyttari atvinnu- möguleika i dreifbýli, bæöi nýj- Námskeið BSRB og MFA A sunnudag lauk fjölsóttu leiöbeinendanámskeiöi sem haldiö var á vegum BSRB og MFA, en um 60 manns viös vegar aö af iandinu sóttu námskeiöiö sem stóö I 4 daga. Námskeiöiö var haldið f húsakynnum BSRB aö Grettisgötu 89 og sést hér hluti þátttakendanna á nám- skeiöinu. Timamynd. Róbert — gegn offramleiðslu búvara HEI — Búnaöarþing harmar hve treglega gengur aö fá lögfestar heimildirtil aöhaldsaögeröa gegn offramleiðslu búvara, þrátt fyrir margltrekaöar óskir bændasam- takannaá undanförnum árum.en ástand þaösem nú hefur skapast i framleiöslu og sölumálum sanni enn nauösyn þess aö hafa slfkar heimildir I lögum. Ofanritaö var m.a. sagt f ályktun siöasta Bún- aðarþings. Þá var i ályktuninni lögö áhersla á hvert ætti aö vera markmiö samræmdrar fram- leiöslustefnuogbyggöarstefnu en þau voru talin vera: ar og eldri aukabúgreinar, nýt- ingu hlunninda og iönfyrirtæki. Þá var bent i ályktuninni á aö tryggja þyrfti bændum fullt verö fyrir þær umfram birgöir af búvörum, sem nú eru i landinu svo og framleiðslu þess tfmabils, sem liður þar til stjórnunaraö- geröir hafa skapaö jafnvægi i framleiöslunni. Bent var á, aö stefna i fjárfestinga og lánamál- um landbúnaöarins ætti aömark- ast skýrt af hagkvæmnissjónar- miöum, en fremur lagöar hömlur á þær framkvæmdir, sem stefaa beint að auknum umsvifum og framleiösluaukningu. t lok ályktunarinnarerbentá aö ávallt sé leitast við aö auka valkosti neytenda bæöi á innlendum oger- lendum mörkuöum meö sem mestri fjölbreytni i vinnslu og af- hendingu vörunnar. IEIÐFAXI MÁNAÐARBLAD UMHESTA OG HESTAMENNSKU FRÉTTIROG FRÁSAGNIR í MÁLI OGMYNDUM ÁSKRIFT ÍSÍMA 85111

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.