Tíminn - 25.03.1979, Page 10

Tíminn - 25.03.1979, Page 10
10 Sunnudagur 25. mars 1979. Hvað var Þorgeir Liós- vetningagoði að hugsa undir feldinum forðum? Eins og þeir vita, sem fylgjast meöalmennum fréttum, þá hefur Jón Hnefill Aöalsteinsson nýlega variö doktorsritgerö viö Uppsala- háskóla f Svfþjóö. Niðvisurnar eru sér- stæðar og traustar heimildir. Leitaði hann goðsvars samkvæmt gamalli hefð? Höfund þessa greinarkorns grunar aövlsu, aö efni ritgeröar- innar sé næsta merkilegt, en samt ermlbestaö byrjaáþvl aöspyrja eins og sá sem veit alveg ekki neitt: — Um hvaö fjallar þessi rit- gerö þto.Jón Hnefill? — Ritgeröin heitir Undir feld- mum og undirtitill hennar er Kristnitaka á tslandi frá trúar- sögulegu sjónarmiöi. Þess ber aö geta, aö ritgeröin er skrifuö á ensku, en hér er nafn hennar aö sjálfsögöu islenskaö. Ritgeröin er sem sagt um kristnitökuna á Islandi, og sérstök áhersla lögö á aö skýra þann þátt kristnitökunn- ar, þar sem Arifróöi segir frá þvi aö Þorgeir Ljósvetningagoöi hafi legiö undir feldi si'num á Þingvöilum. — Ritgerö þín fjallar þá kannski aö verulegu leyti um þann merkismann Þorgeir Ljósvetaingagoöa, þar sem hann liggur undir feldi sinum? — Já, þaö má alveg takasvo til oröa. Ritgeröin skiptist i allmarga kafla. Éf ég má rekja efai hennar hér I örstuttu máli, þá er fyrst gerö grein fyrir viöfangs- efninu, en þar næst rakin trilar- saga Islendinga fram aö kristni- töku, eftir þvi sem föng eru á, en heimildir eru mjög stopular um landsnámsöldina, — og tiundu öldina yfirleitt. Þessu næst er fjallaöum þær heimildir, sem til eru, bæöi um trúboö og kristini- ♦í4t.. og reynt aö meta þær og á um, hversu mikiö mark sé á þeim takandi. I hópi þessara heimilda hefur Islendingabók Ara fróöa sérstööu. Hún er langelst af sögulegu heimildunum, skrifuö á árunum 1122—1133, eöa rúmum hundraö árum eftir kristinitöku. En heimildarmenn sem Ari tilgremir, ná miklu lengra aftur, og sá elsti þeirra, Hallur Þór- arinsson í Haukadal, fóstri Ara, var fæddur fyrir kristnitöku, sagt er aö hann hafi munaö, þegar Þangbrandur skiröi hann þrevetran, áriö áöur en kristni var lögtekin. Þetta er sem sagt þaö sem Ari kemst næst kristni- tökunni, en margir af heimildar- mönnum hans eru fæddir um — og fyrir miöja elleftu öld, standa þvi ekki mjög fjarri þessum at- buröum Svo ég haldi áfram aö rekja efni ritgeröar minnar, þá er fjallaö þar um trúboöiö eftir til- tækum heimildum. Þessar heimildir eru m.a. frásagnir af átökum á milli trúboöanna og heiöinna manna, og svo er annar heimildabálkur, sérstæöur og mjög traustur, en þaö eru níövls- ur frá þessum tima, sem taliö er aö séu óbrenglaöar. Gegn trú- boöunum beittu heiönu skáldin hinu slgilda Islenska vopni, níöinu. En um þetta efni hefur áöur veriö f jallaö af manni, sem er sérfræöingur I niöi. Hannheitir Bo Almquist og er prófessor i Dublin á Irlandi núna. Fyrir nokkrum árum sendi hann frá sér bók sem heitir Nlö gegn trúboöum, en áöur haföi hann skrifaö bók sem heitir Niö gegn þjóöhöföingjum. I bókinni Níö gegn trúboöum eru allir þessir hlutir teknir til gagngerörar rannsóknar, og ég studdist viö þær niöurstööur sem þar er aö finna. Átti atferli Þorgeirs sér rætur i ævagamalli trú? I ritgerö minni er enn fremur sagt frá atvikum á Þingvöllum kristnitökuáriö, eins og Ari fróöi lýsir þeim. Þaö er langur bálkur um þetta í Isiendingabók, en þar eru ýmis atriöi, sem ekki eru eins ljós og æskilegt væri. Þau tek ég til sérstakrar meöferöar og fjalla um þau liö fyrir liö. Sú umf jöllun er I siöari hluta bókar minnar. — Er langt siöan þú fórst aö huga aö þessu verkefni? — Já, þaö eru vist oröin ein fimmtán ár slöan. Ég fór til framhaldsnáms I Sviþjóö áriö 1964, gagngert I þvi skyni aö vinna aö þessu verki undir hand- leiöslumanns, sem égvissiaö var sérfróöur á þessu sviöi. Hann hét Dag Strömback og var lengi prófessor i Uppsölum, en er nú látinn fyrir skömmu. Hann skrif- aöi reyndar tók um kristnitökuna á tslandi, en tók þar til meöferöar aöra þætti hennar en þá sem ég tek einkum fyrir. Ég leitaöi til Strömbacks vegna þess, aö ég taldi hann i hópi fremstu sér- fræöinga um þetta efni. — Var ekki gaman aö fást viö þetta? Jú, þaö var mjög skemmti- legt. Ég horföi á verkefaiö frá dá- lltiö nýjum sjóqgrhófi. Athygli mto beindist frá upphafi alveg sérstaklega aö dvöl Þorgeirs und- ir feldinum, en þar eru heimildir hljóöar, og þaö svo mjög, aö 1 raun réttri er ekki viö neitt aö styöjast utan eina setningu i Is- lendingabók. Aörar heimildir er ekki aö hafa. En hvernig á aö túlka hana? Og hvernig á aö bera hana saman viö aöra hluti? Hér varö aö gæta ýtrustu var- kárni, og þess vegna var mér svo mikiö I mun aö vinna verk mitt I samvinnu viö og undir hand- leiöslu færustu fræöimanna. Auk Dag Strömbacks, sem ég nefndi áöan, naut ég einnig handleiöslu Bo Almquist, sem var dósent i Uppsölum á slnum tima. En hér heima á Islandi hef ég einkum notiö góös af þekkingu próf. Magnúsar Más Lárussonar, sem er allra Islendinga fróöastur á þessu sviöi. Hann gaf mér mörg góö ráö og veitti mér ómetanlega uppörvun á meöan á vinnu minni stóö, þvi aö hann haföi óbilandi trú á þvi aö mér myndi takast aö leysa þetta verk af höndum. — Menn vita þá næsta litiö, — utan þaö sem ráöa má af hinni ytri atburöarás, — hvaö Þor- geir karlton hefur veriö aö hugsa á meöan lá undir feldinum? — Þaö er rétt, um þaö vitum viö fátt. Ari fróöi er þögull um þetta atriöi, og þaö á sér skiljan- legar orsakir. Hann skrifar bók stoa undir handarjaöri tveggja biskupa, og þaö hefur trúlega veriö hæpiö fyrir hann aö vera aö bollalegga um forneskju. Ef sú niöurstaöa er rétt, sem ég reyni aö leiöa rök aö i ritgerö minni, aö Þorgeir hafi leitaö goösvars, þar sem hann lá undir feldinum, þá var mjög eölilegt aö biskuparnir væru ekkert hrifnir af þvl aö þaö væri rakiö ýtarlega. Þaö gat komiöhálfgeröu óoröi á hinnnýja siö, jafnvel þótt hægt heföi veriö aö túlka niöurstööuna á þá leiö, aö þaö heföi veriö almáttugur Guö, en ekki heiöin goð, sem veittu Þorgeiri svariö. En auk þess kemur annaö til greina: Þetta at- ferli, sem Þorgeir viöhefur þarna, viröTst Kafa veriö hlutur af hjátrú þessara tima, og þá senni- lega eitt af þvi sem biskupar reyndu að uppræta á dögum Ara fróöa. Þessu bregöur fyrir I Is- lendingasögum sem eru yngri, aö menn hafi lagst niöur og brátt feld yfir höfuö sér til þess aö senda hugann út úr likamanum, eins ogt.d. kemur fyrir I Hávarö- arsögu tsfirðings. Þannig er ekki hægt á dögum Ara fróöa aö skrifa um þetta sem lögmæta heiöna siöi, eins og til aö mynda blót heiöinna manna. Það var ekki neitt viö þaö aö athuga aö lýsa blótum heiöingja eöa öörum, lög- mætur siöum þeirra og venjum, en þegar kemur aö hlutum, sem eru bannfæröir I hjátrú samtim- ans, gegnir allt ööru máli. Samtiðarmenn Þorgeirs Ljósvetningagoða beygðu sig fremur undir goðsvar en nokkuð ann- að Jón Hnefill Aðalsteinsson Timamyndir Tryggvi. — Þú hefur ekki gert því skóna, hvort hugsanlegt sé aö Þorgeir hafi alls ekki hugsaö neitt undir feldinum, heldur hafi hann aöeins veriö aö blöa á meöan reiöin sjatnaöi I báöum aöilum, svo auö- veldara yröi aö sætta sjónar- miöin? — Nei, þetta ræöi ég ekki, — vegna þess aö um þetta veit ég ekki neitt. Ég veit aöeins, aö það sem Þorgeir geröi, haföi áhrif á marga menn á Þingvöllum. Þess vegna leita ég eftir dæmum um þaö, hvaö hafi verið liklegt til aö hafa áhrif á menn á þessum tlma. Þá kemur i ljós, aö samtíöar- menn Þorgeirs Ljósvetningagoða beygöu sig fremur undir goösvar en nokkuö annaö. Menn hafa oft lagt áherslu á þaö aö Þorgeir hafi flutt afburöagóða ræöu á Þing- völlum þennan sögulega dag, — aö ræöan hafi verið svo góö, aö menn hafi látið skipast viö hana. Og rétt er það:_þetta er ágæt ræöa, etos og Ari birtir hana. En ég dreg dálltið úr áhrifamætti ræöunnar sem sllkrar vegna þess aö hversu góöa ræðu sem menn flytja, þá hefur hún ekki áhrif, nema einhver sé sem hlustar. Menn þurfa meira að segja helst að vera undir þaö búnir aö taka boöskapnum sem ræöan flytur, aö öðrum kosti er hætt viö aö ræöu- maöurinn tali fyrir daufum eyr- um, hversumjög sem hann vand- ar verk sitt, þegar hann semur og flytur ræöu staa. — Þú telur þá, aö þeir menn, sem voru staddir á Þingvöllum þessasögulegu daga,hafi hlustað betur á mál Þorgeirs Ljósvetn- ingagoða vegna þess aö þeir vissu, aö hann haffii legið undir feldi, áöur en hann flutti þeim boöskap sinn? — Já, mér finnst þetta koma heim og saman. Ari fróöi lýsir á- standinuá Þingvöilum daginn áö- ur býsna ýtarlega. Auöséð er, aö þá hefur allt logaö þar i illindum, og daginn þar áöur er ástandiö enn verra, þvi aö þá liggur viö aö allur þingheimur berjist. Þaö veröa þvl mjög sterkar sveiflur þarna, og ef til vill er okkur nú- tlmamönnum óhægt um vik aö gera okkur fullkomna grein fyrir þvi hvaö hefar I raun og veru gerst, en mérfinnst dæmiö ganga nokkuö vel upp meö þessari skýr- ingu sem ég hef sett fram. Ég byggi fyrst og fremst á frásögn- um Ara fróöa og vik hvergi frá þeim. Ég reyni aö fá skiljanlegt samhengi i hlutina með þvi aö byggja eingönguá Islendingabók, þótt hún svari aö visu ekki nærri öllum spurningum. Mér finnst eðlilegast aö leggja hana til grundvallar fyrst, áöur en fariö er aö kanna aörar heimildir, sem eru yngri og óáreiðanlegri. Þingvellir. Viö sjáum aö vfsu ekki bú ailir, sem komnir eru til vits og ára, vægustu ákvaröanir i fornöld, sem sui skuli gilda I landinu og aö hér skuli mer Ágætar viðtökur and- mælanda og dómnefnd- ar — Kannski við vlkjum þá frá þeim gömlu mönnunum, Ara fróöa og Þorgeiri Ljósvetninga- goöa. Má égvera svo nærgöngull aö spyrja, hvernig viðtökur rit- gerð þin hafi fengið? — Þetta er ekkert nærgöngul spurntag. Vörn doktorsritgeröar er opinbert mál, ogandmælin viö henni sömuleiðis. I Svlþjóö er núna einn andmælandi, sem kall- aður er háskóla-andmælandi. Það er Peter Foote, kunnur maður á sviöi norrænna fræöa og hefur margoft veriö hér á tslandi. Hann gagnrýndi ýmis atriöi i ritgerð minni, sem betur máttu fara, — eins og alltaf er, — en hann var mjög sáttur viö aðferö mlna og niðurstöður i öllum meginatrið- um. Ég lagöi ritgeröina fram i þjóðfræöadeild Uppsalaháskóla, og um hana var f jallaö af þriggja manna dómnefnd, auk aöal-and- mælans, og prófessor þjóöfræöa- deildar var formaður dómnefnd- ar. Ég mátti vel viö una, þar sem dómendur voru m.a. forstööu- maöur norrænudeildar Uppsala- háskóla, prófessor i trúarbragöa- söguogsvo prófessoríþjóöfræöa- deild. En þetta helgast af því, aö ritgerð min snertir fleiri sviö en eitt.Hana þurfti I raun og veru aö dæma frá sjónarmiöi norrænna fræöa, þjóöfræöa og trúarbragöa- sögu. Hún fékk hina bestu um- sögn allra, sem um hana fjölluðu, svo ég þarf ekki aö kvarta yfir viötökunum sem hún hlaut. — Þú sagðir I upphafi spjalls okkar aö ritgerö þfn væri skrifuö á ensku. Er ekki I ráöi aö þýöa hana á íslensku, — þvl aö ekki er enn svo komiö aö allir Islendingar séu fluglæsir á ensku, þótt þeim fari vitaskuld fjölg- andi? — Ég veit ekki, þaö hefur ekk- ert veriö um það talað, en min væri ánægjan, ef einhver heföi á- huga á þvi' að gefa bókina út á islensku. — Viö höfum nú spjailaö drjúga stund um bók þína, en þó munum við tæplega hafa gert skil öllum Rætt viö Jón Hi variö doktorsri

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.