Tíminn - 25.03.1979, Page 13

Tíminn - 25.03.1979, Page 13
Sunnudagur 25. mars 1979. 13 um flest er snertir gró&ur og skóga á Jslandi, stöðu þeirra i dag og framtiöarhorfur. Meðal annarra skrifar Hauk- ur Ragnarsson, fyrrv. tilrauna- stjóri, greinina „Skógræktar- skilyröi á Islandi”. Telur hann þar upp 12 svæöi þar sem geröar hafa veriö til- raunir meö barrviöi. Raöar þeim eftir veöur- og vaxtaþátt- um á hverjum staö og birtir töflu er sýnir meðalhæöarvöxt i cm á ári. Gef ég nú Hauki oröiö um tvö llklegustu svæöin til nytjaskóg- ræktar: I. A eftirfarandi svæðum er sumarhitinn alls staðar meiri en 9 gráöur og júlihiti yfir 11 gráð- ur. Janúarhiti undir -í- 1 gráðu. 1.1 Fljótsdalshérað innan Egils- staða. Úrkoma 500-700 mm. Vaxtartimi 105-115 dagar. 1.2 Litið svæöi í kringum Akureyri. Úrkoma 400-500 mm. Vaxtar- timi 110-115dagar. 1.3 Suðurdal- ir Borgarfjaröar og innanverð- ur Hvalfjörður. Úrkoma 1400-1700 mm. Vaxtartimi 110-120 dagar. 1.4 Uppsveitir Arnessýslu. Úrkoma 1000-1600 mm. Vaxtartimi 110-120 d. 1.5 Efri hluti landssveitar og Rangárvalla, Þórsmörk. Um veðurskilyrði sjá 1.4. Hvað hitaskilyröi snertir, ættu þessi svæði að vera með þeim hagstæðustu hér á landi. Sumarhiti alls staðar nægur og vetrarhiti lægri en svo, að veru- leg hætta sé á sköðum vegna umhleypinga. Þar sem vindskil- yrði og jarðvegur leyfa, mætti hér búast við góðum vexti. 2. A eftirfarandi svæðum er sumar- hiti viðast yfir 10 gráður, júlihiti meiri en 11 gráður en janúar hlýrri en -^l gráöu. úrkoma er 1000 mm-2000 mm. Vaxtartimi 120-130 dagar. 2.1 Hliðar i utanverðum Hval- firði og við sunnanveröan Faxa- flóa. 2.2 Hálendisbrún ölfuss og hliðar i niðursveitum Arnes- og Rangárvallna austur að Fljóts- hlið. 2.3 Fljótshlið og hálendis- brúnin allt austur á Siðu. 2.4 Hliðar frá Kirkjubæjar- klaustri austur að Hornafirði. A svæði þessu er sumarhiti nægur en ærið vindasamt. Koma þvi varla aðrar en vind- þolnar tegundir til greina nema á allra skýlustu stöðum. Þaö, sem öðru fremur stendur trjá- gróðri fyrir þrifum, er um- hleypingasöm vetrarveðrátta og vorhret. Skemmst er að minnast april hretsins 1963, sem olli gifurlegu tjóni (10) einmitt á þessum svæðum”. 1 þessu sama riti hefur núver- andi skógræktarstjóri, Sigurður Blöndal, skrifað athyglisverða grein.er han nefnir Innflutning- ur trjátegunda til Islands. Skóg- ræktarstjóri rekur í grein þess- ari sögu þessa innflutnings og fyrstu tilrauna. Hann segir frá vexti og þrifum þessara inn- flytjenda oghverjir þeirra hafi öðlast þegnrétt I hinni islensku Flóru með þvi að hafa borið þroskuðfræ.Eruþaðalls 20 teg- undir, 13 barrviöir og 7 laufvið- ir. Meðal þessara nýju þegna hins islenska gróðurrikis eru þeir þrir barrviöir sem bestum þroska og vexti hafa náö hér á landi á undanförnum árum, en það eru: rússalerki, stafafura og sitkagreni. Einn kaflinn i grein Sigurðar nefnist „Vöxtur mældur í viðar- framleiðslu”.Verður hér á eftir gripið niöur á nokkrum stöðum i þessum kafla þar sem komið er inn á það mál sem hér er sér- staklega til umræðu. „Eitt af helstu markmiðum skógræktar á íslandi hefur um aldarfjórð- ungsskeið veriö viðarfram- leiðsla til nytja... Þar eð barátt- an fýrir skógrækt til viðarfram- leiðslu hefur ekki staöið nema einn aldarfjórðung er timinn of skammur til þess aö fella dóm um árangur, en hann er mældur i teningsmetrum viðar á ári á hvern hektara lands... Hér skuiu tilgreindar nokkrar ten- ingsmetratölur frá Hallorms- stað Rússalerki, Arkangelsk 36 ára 6,7 rúmm/ha/ári. Rússalerki, Raivol 19 ára 3,5 rúmm/ha/ári. Siberiuierkí, Hakaskoja 24 ára 3,0 rúmm/ha/ári. Siberiulerki, Altai 19 ára 3,7 rúmm/ha/ári. .Sitkagreni, Cordova 27 ára 2,1 rúmm/ha/ári. Stafafura. Snithers 34 ára 3.2 rúmm/ha/ári. Douglasgreni, Seattle? 35 ára 2,1 rúmm/ha/ári. Hér verður aö geta þess, að vaxtartalan yfir sitkagrenið á aðeins við um þau tré, sem þar standa nú, en allmikið hefur ver ið grisjað úr þeim lundi á und- anförnum 15 árum. Ef viðar- magn felldra trjáa hefði verið með I tölunni, hefði hún hækkaö verulega. Hins vegar er sitka- greniteigurinn sá eini af þess- um, sem notið hefur áburöar- gjafar. Til samanburðar var mældur viðarvöxtur í sjálfsán- um islenskum birkiskógi, sem talinn er 36 ára og btiið að grisja tvisvar en er nti af eðlilegum þéttleika miðað við aldur. Þar er meðalársvöxtur 0,8 rúmm/ha/ári, Að þvi er varðar almenna tölu til viímiðunar um vöxt lerkisins i heimkynnum sinum i Sovét- rikjunum má geta þess, að V.P.TSEPLYAJEV (1965) segir svo um hina nátttirlegu lerki- skóga þar, að „...meðalársvöxt- ur er um það bil 1-1,5 rúmm/ha”....Þáverðurað taka skýrt fram, að vaxtartölur þær sem birtar eru hér að ofan, eru allar fundnar i teigum, þar sem jarðvegsskilyröi eru góð (birki- Efri myndir: — Gróðursetning hefs á fyrsta skipulega bændaskóginum á tsiandi 25. júni 1970. Bændurnir á Viðivöllum i Fljótsdal Rögn valdur Erlingsson (t.v.) og Hallgrimur Þórarinsson (t.h.) setja niður fyrstu lerkiplönturnar (Ljósm. Halldór Sigurðsson) Neðri myndin. — Ungur lerkiskógur á Vfðivöllum i Fijótsdal, vaxinn upp af plöntunum, sem gróðursettar voru 25. júni 1970. Myndin er tekin I október 1978. (Ljósm. Sig. Blöndal) Frekari vitni. Þeim ófáu Islendingum sem enn eru vantrúaöir á skýrslur og ályktanirfclenskra skógræktar- manna skal nti bent á skýrslu sem tæplega veröur vefengd eða talin samin af óskhyggju eða með eigin hagsmuni i huga. Að beiðni islensku rikisstjórn- arinnar og Sfeógræktar rikisins sendi Matvæla- og landbúnaðar- stofnun sameinuðu þjóðanna, jafnan kölluð FAO, skógræktar- sérfræðing sinn, R.L. William, að nafni hingaö til Islands haustið 1971, til þess aö gefa skýrslu um núverandi ástand skógræktar á Islandi og jafn- framt til að gefa leiðbeiningar um framvindu skógræktar þar. Skýrsla þessi, sem er all itar- leg , komtit næsta ár, eöa 1972. Höfundur segir i upphafi skýrslu sinnar að hinn takmark- aðitimi hafikomiði veg fyrir aö unnt hafi verið að ferðast um alla landshluta. Skoðuð hafi verið ýmis svæði á Suðvestur- landi og mestur hluti skógrækt- arinnar á Hallormsstað. Verða hérá eftir rakin nokkur atriði úr skýrslu þessari sem koma sérstaklega inn á það mál sem hér er til umræðu, nytja- skógrækt á tslandi.Tilvitnanirn ar eru orðréttar en merkt með ... ef sleppt er úr. „Notagildi birkiviðar er takmarkað. Hann var áður notaöur til eldiviðar, en eftirspurn eftir honum er úr sögunni, en er nti notaður til NÝ BPGREIN, — NYTJASKÓGRÆKT skógur var þar fyrir). Nýmerk- ur á venjulegri islenskri útjörð, sem þrautpfnd er af margra alda ofbeit, mundu þurfa langt- -um lengri tima til þess að ná fullum vexti. Þar veröur timinn að vinna með. Undantekning frá þessu virðist þó ætla að verða lerki, sem plantað er i magra útjörð eða örfoka land með lúp- inu. Svo er að sjá sem þaö vaxi svo fljótt frá upphafi að með ólikindum er”. Fleira verður ekki tilfært úr Skógarmálum, þótt ástæða væri til, svo fuU sem bók þessi er af upplýsingum um gróður og skóga á Islandi. Lerkiskógur á Haliormsstað. Myndin er tekin 1977 þegar trén voru 37 ára gömul. Nokkrum árum fyrr eöa 1971, var sagaöur fyrsti boröviöurinn á Hallormsstaö. „Fullvist má telja,” segir Siguröur Blöndal, skógræktarstjóri, ,,aö ungu lerkiskógarnir 1 Fljótsdal og á Hafursá veröi svipaöir þvi sem mynd þessi sýnir i byrjun næstu aldar”. (Ljósm. Sig Blöndal) girðingastaura og renni-smiði. Mestur hluti viðarnotkunar er barrviður, og öU ræktun inn- lends barrviðar mun verða verðmætt framlag til þjóðar- framleiðslunnar og spara erlendan gjaldeyri. A Hallorms- stað hafa hinar fyrstu 30 ára grisjanir af lerki og furu verið sagaðar i borðvið. Þetta svæði lofar nú mestu um samfeUda nytjaskógrækt i framtlðinni. ...Lerkið hefurvaxið að meðal- tali 6,9 rtimm/ha á ári þau 33 ár, sem liðin eru frá gróðursetningu þess á HaUormsstað; en sá stað- ur sem það vex á, er talinn i betra meðallagi. 1 samanburði við vaxtartöflur frá Norrlandi og Dalarna i Sviþjóö (Edlund 1966) sést að hæðarvöxtur Hallormsstaðarsvæðisins er jafn vaxtarflokknum 18 (hæð 18 m við 50 ára aldur) I Svíþjóð sem er mjög nálægt meðaltali fyrir sænska tUraunafleti norö- an 64. breiddargráðu... Það er gild ástæða til að reikna með meðalársvexti, sem svari til 4 rúmm fyrir öll svæði á HaUormsstað, og aö minnsta kosti 6 rúmm á bestu svæðun- um... Vaxtartölur fyrir stafa- furu, eru ekki eins ýtarlegar, en mesta hæð og meðalþvermál um 30 ára aldur eru mjög ná- lægt vaxtarflokki 4 i Stóra-Bret- landi (Bradley et. al., 1971), þar sem vænta má i mesta lagi um 4m meðalársvaxtar á 70 árum. Skógar til timburfram- leiðslu-áætlanir til fárra ára. Sem stendur er Hallormsstað- ur og nágrenni þaö svæði, þar sem auka má plöntun nú þegar i þessum tilgangi með öruggri vissu um góðan árangur. Að áætlaðri plöntun i einka- Sjá næstu síðu ►

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.