Tíminn - 25.03.1979, Síða 15
Sunnudagur 25. mars 1979.
15
Vörubifreiðastjórar
m í
ÆiÍ'ifM
Sendið okkur
hjóibarða
og látið setja
VUL-CAP
kaldsólningar-
munstrið á
barðann.
t'LLLULlLr
Smiðjuvegi 32-34 — Símar 4-39-88 8- 4-48-80 — Kópavogi
sem þrifst viö islenskar lofts-
lagsaðstæöur vaktí sérstakan
áhuga leiöangursmanna. En
þar mættu visindamennirnir
vissum erfiöleikum. Viö hinar
ytri aöstæöur á íslandi, rakt og
kalt loftslag, þroskast grasfræiö
aöeins þriöja hvert ár og þess
vegna þarf sérstakan kunnug-
leika til þess aö safna þvi. Viö
þaö nutu sovésku sérfræðing-
arnir mikillar aöstoöar is-
lenskra starfsbræðra sinna og
ibúanna.
Niðurstöður leiöangurs so-
vésku liffræðinganna til íslands
hafa ekki aöeins mikiö visinda-
legt gildi, heldur geta þær og
komiö aö vitækum notum i so-
véskum landbúnaöi.
t Sovétrikjunum eru mörg
héruð þar sem loftslagsskilyröi
eru áþekk og á Islandi. Þau eru i
fyrsta lagi á Kamtsjatkaskaga
á Kyrrahafsströndinni, Kola-
skaga i norövestanveröum So-
vétrikjunum og á belti þvi, þar
sem verið er aö leggja
Baikal-Amur járnbrautina. Viö-
tæk nýting þessara héraöa
krefet þess, að þar verði lagöur
grundvöllur aö eigin fóöurrækt i
þágu vaxandi nautgriparæktar.
Reynslan frá Islandi mun
hjálpa til aö leysa þaö vanda-
mál.. Tegundirnar, sem komiö
var meö frá tslandi eru mikils-
veröar. Sem stendur eru fræin i
sóttkvi, en þegar sá timi er liö-
inn veröa þau send tíl tílrauna-
stöðva Gróöurrannsóknar-
stofnunarinnar á Kolaskaga og
á beltinumeðfram Baikal-Amur
járnbrautinni, þar sem þau
verða reynd.
t hinn bóginn munu islenskir
landbúnaðarsérfræðingar tvi-
mælalaust hafa áhuga á rækt-
unarrannsóknum, sem geröar
hafa verið i noröur- og
austurhéruöum Sovétrikjanna.
Þannig hafa sovéskir sérfræö-
ingar ræktaö tiu afbrigði af
kartöflum á Kolaskaga og
ýmsar fóöurtegundir fyrir
noröurhéruöin. Auk þess geta
sóvéskir visindamenn hjálpaö
Framhald á bls 31
inga Rannsóknarstofnunar
landbúnaðarins og land-
búnaðarráöuneytisins og funda
meö fulltrúum Sambands is-
lenskra samvinnufélaga og
Búnaöarfélags Islands.
Gróöurræktarstofnunina er
Victor Sjtsjerbakov starfar viö,
stofnaöi grasafræöingurinn
Nikolai Vavilov, kunnur so-
véskur visindamaöur. Sérfræö-
ingar stofnunarinnar fengu þaö
mikilvæga hlutverk aö saifna
saman og varðveita eins
margar tegundir plantna og
unnt var og draga þannig
saman á einn staö öll erföa-
fræöileg afbrigöi ræktaöra og
villtra planta. Meö öðrum orö-
um, nauösynlegt var aö koma á
fóterfðavisabanka og nota hann
i þjónustu nútima landbúnaðar-
visinda.
Gróöurræktarstofnunin, sem
ber nafn Nikolai Vavilov, á nú i
fórum sinum stærsta safn heims
af erföavisum ræktaöra plantna
og villtra „ættingja” þeirra.
011 plöntusýninshornin veröur
aö varöveita lifandi. 1 þessu
skyni starfrækir stofnunin sér-
staka frægeymslu skammt frá
borginni Krasnodar í sunnan-
veröum Evrópuhluta Sovétrikj-
anna. Sumar plöntur endumýja
sig þó ekki meö fræjum sinum,
einsogt.d. eplatréöog vinviöur-
inn, og þess vegna eru þær
ræktaöar i sérstökum tilrauna-
stöövum. Gróöurræktarstofnun-
in starfrækir einnig sérstakar
gróöurstöövar, þar sem hinar
ýmsu jurtir eru rídctaðar. 1
grennd viö Leningrad eru sér-
stök gróöurhús fyrir tómata, en
i grennd viðTasjcent I Miö-Asiu
eru gróöurhús með hinum ýmsu
afbrigöum bómullarplöntunnar
svo og fyrir vinberjarækt.
Allt hjálpar þetta til aö leysa
þúsundir, og miðar aö þvi aö
þróa vissa eiginleika plantn-
anna, t.d. aukna uppskeru eöa
frostþol, hefur plantan glataö
ýmsum dýrmætum eiginleik-
um, sem eru mikilvægir nú á
tímum, t.d. mótstöðuafli gegn
vissum sjúkdómum.
Nikolai Vavilov, stofnandi
Gróöurræktunarstofnunar So-
vétrikianna, hafði komist aö
raun um þaö, þegar á fjóröa
áratug þessarar aldar, aö mestu
möguleikarnir til þess aö finna
fyrirrennara nútima land-
búnaðarjurta væru á þeim slóö-
um, þar sem þessar plöntur
voru upprunjiar, þ.e. i þeim
héruöum þar sem landbúnaður-
inn varö til. I reynd er land-
búnaöurinn upprunninn I fjalla-
héruöum, svo sem i Kákasus og
Pyreneafjöllum i Evrópu, i
Tibet, Himalajaog Pamir I Asíu
og i Andesfjöllum i Ameriku.
Leiðangrar stofnunarinnar hafa
einkum farið tíl þessara staöa.
Visindamenn stofnunarinnar
hafa lengi haft augastað á ís-
landi vegna fjölbreytilegs jurta-
rikis, sem er einstætt I sinni röö
i mörgu tilliti. Liffræðingar
kalla landið „noröurmörk land-
búnaðar”. Aðeins kartöflur,
rófur og fóðurgresi sprettur þar
vel á viðavangi vegna loftslags
eyjarinnar.
„Viö höfum lengi haft áhuga á
vandamálum landbúnaöar á
noröurslóðum viö hin sérstöku
skilyrði mikils raka og lágs
hitastigs, sem er rikjandi á ís-
landi árið um kring”, segir
Viktor Sjtsjerbakov, „þess
vegna þágum viö með þökkum
tækifæriö tíl þess aö heimsækja
tsland, sem okkur bauöst að
frumkvæöi Björns Sigurbjörns-
sonar, forstjóra Rannsókna-
stofnunnar landbúnaöarins”.
Sovésklr erföafræðing-
ar heimsækja ísland
Leiðangur sovéskra visinda-
manna, sérfræðinga i jurta-
radctun, heimsótti Island i fýrsta
sinn i ágúst 1978. Leiðangurs-
menn fóru til margra héraða
landsins og ræddu viö islenska
sérfræöinga, visindamenn og
bændur.
Leiðangursmönnum fannst
mikiö til um gæöi þeirrar land-
búnaöarmenntunar, sem veitt
er i sérskólum, svo og um færni
leiöbeinenda og nemenda og
þann ágæta tæknigrundvöll,
sem þessar fræöslustofnanir
byggja á. Sovésku sérfræö-
ingarnir töldu mikils viröi þau
hagstæðu skilyröi, sem fyrir
hendi eru til þess að útbreiöa
landbúnaöarþekkingu meö
samvinnu, til þess aö reka eina
heildarstefnu i landbúnaðar-
málum svo og hina miklu vél-
væðingu i landbúnaöinum.
Erfðavisabanki
Victor Sjtsjerbakov, liffræð-
ingur, yfirmaður leiöangursins,
sem er forstööumaöur erföa-
fræöideildar Moskvudeildar
Gróöurræktunarstofnunar So-
vétrikjanna, sem kennd er við
Vavilov, minnist meö ánægju
viöræðna viö islenska sérfræö-
það vandamál aö varöveita
erfðavisas jóöinn. Þaö sýnir, hve
þetta starf er mikilvægt og
brýnt, aö söfnunin, rann-
sóknirnar og varöveisla erföa-
visasafnsins fer fram undir
vernd Sameinuðu þjóöanna.
Mannkyniö hefur æ meiri
áhrif á umhverfið ogafleiöingin
er sú, að margar tegundir dýra
ogplantna liöa undir lok. Þaö er
af þessum sökum, sem varö-
veisla erföavisabanka gróöur-
lífs jaröar, en að henni vinna
starfsmenn Vavilov gróöur-
ræktunarstofnunarinnar, er
ekki aðeins mál, sem tengt er
eflingu landbúnaöar, heldur
varðar þaö einnig stööugleika
Ufrikisins, sem er i nánum
tengslum viö það verkefni aö
varðveita umhverfið.
Mörk landbúnaðar-
svæða
Arlega fara starfsmenn
stofnunarinnar I leiðangra til
hinna ýmsu hluta_heims. Þeir
safna plöntum og hafa mikinn
áhuga á staöbundnum afbrigö-
um, einkanlega hinum gleymdu
fyrirrennurum nútima
ræktaðra plantna. Vegna val-
ræktunar, sem staöiö hefur i ár-
SBMI 2 88 66
GISTIÐ HJÁ OKKUR
Baðherbergi, útvarp og simi með öllum herbergjum
íslenskt gras á beltið
meðfram Baikal-Amur
járnbrautinni og kart-
öflur frá Kolaskaga til
íslands.
Verkefni leiöangursins var
meöal annars aö safna fræteg-
undum, kynna sér einkenni
gróðurfársins, val og fræfram-
leiöslu ræktaöra plantna og aö
stofna til samskipta við helstu
stofnanir á sviði gróöurræktar i
þvi skyni aö koma á reglulegum
skiptum á frætegundum og vis-
indaritum.
Mikil fjölbreytni fóðurgresis,
V