Tíminn - 25.03.1979, Side 18

Tíminn - 25.03.1979, Side 18
18 Sunnudagur 25. mars 1979. Þær stöllur Halldóra Mathiesen, Margrét Theodórsdóotir og Hrund Eö mönnum til mikillar ánægju. Voru þær klappaöar upp fyrir vikiö. Þær Sannkallað Myndir frá verðlaunaafhendingu á árshátíð Haukanna fyrir skömmu Háfieygir Haukar - ánægjuleg kvöld- stund á árshátíð Hauka í Hafnarfirði „Litli bróðir" hafa Haukarnir iðuleqa verið kallaðir í sam- ræðum manna í millum um Hafnarfjararliðin. Vissulega er nokkuð til í þessari nafngift því lengst af hafa Haukarnir staðið FH-ingunum nokkuð að baki, en undanfarin ár og einkanlega a.l. ár hefur leiðin legið mjög svo uppá við. Áárinu 1978 unnu Haukarnir Islandsmeistaratitilinn í hand- knattleik utanhúss og ennfremur tókst knattspyrnuliði félags- ins að vinna sér sæti i 1 deild í fyrsta sinn Var það merkilegur áfangi í sögur félagsins og ekki spillti það fyrir að erkif jend- urnir, FH, féllu niður í 2. deild. á sama tíma. Það var því tvö- faldur sigur i raun. Haukarnir heldu árshátíð sína þann 9. mars og var íþrótta- fréttaritara Tímans boðið að vera á meðal gesta. Um 120 manns voru saman komin í veitingasaI GafIs-ins og greinilegt var á mannsakpnum að þar fóru sannir Haukar — hresst og skemmtilegt fólk, sem kann að skemmta sér. Hér aö neöan getur aö llta myndir af þeim köppum, sem verölaunaöir voru á árshátiöinni. Haukarnir hafa — líkt og svo mörg önnur félög — fariö út i þaö aö verðlauna á hverju ári þá i- þróttamenn, sem að mati manna hafa skaraö fram úr i sinni i- þróttagrein. Með þessum verðlaunaafhend- ingum skapast viss keppni milli leikmanna en slikt er aðeins heil- brigt. Með slikum verðlaunum er ekki verið aö verðlauna menn fyrir einn einstakan toppleik heldur fyrir stöðugleika samhliða hæfileikunum. Þaö er hverju fé- lagi nauðsyn að eiga sina afreks- menn jafnframt þvi að eiga sterka liðsheild. Haukarnir hafa átt þvi láni að fagna að eiga hvort tveggja — einkanlega i hand- knattleiknum. Knattspyrnan og körfuknatt- leikurinn hafa nú siðustu ár verið i miklum vexti hjá félaginu — Viö höfum alltaf átt á bratt- ann að sækja, sagði Hermann Þórðarson formaður Hauka, i samtali við undirritaðan árshátiðarkvöldið. Hermann ásamt öðrum vinnusömum for- ráðamönnum Haukanna mörg undanfarináreiga ekki litinn þátt i uppgangi félagsins og það eru störf slikra manna, sem iðulega falla i skuggan af afrekum i- þróttamannanna. Með jafnfriöan hóp keppenda og eljusama for- ráðamenn og raun ber vitni þurfa Haukarnir svo sannarlega ekki aö kviöa framtiðinni. Til hamingju. Andrés Kristjánsson tekur viö verölaunum sinum sem handknattleiksmaöur árs- ins. Björn Svavarsson, knattspyrnumaöur ársins, brosir sinu bllöasta er Hermann formaöur afhendir honum bikarinn. Pálmar Sigurösson var kjörinn körfuknattleiksmaöur ársins og tekur hér viö verölaunum sinum. Er hann eitthvaö skrýtinn aö vera aö taka mynd af okkur? Frá vinstri Sturia Haraldsson, kona hans Anna ólafsdóttir og fyrir innan hana er Rannveig Jónsdóttir og innst er eiginkona Þóröar ,,á Aski”. Þráinn Hauksson er heldur betur ánægöur á svip eftir aö honum haföi veriö veittur styrkur til frek ara þjáifaranáms.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.