Tíminn - 25.03.1979, Qupperneq 19
Sunnudagur 25. mars 1979.
19
oooooo@h
■ — Já, viö erum sannir Haukar, gæti Gunnlaugur Ingason veriö aö segja
á þessari mynd Vinsta megin viö hann er Stefán Rafn og til hægri er
Björn ólafsson.
varösdóttir tóku lagiö á árshátiöinni og sungu hressileg iög viö haglega orta texta
■sjást hér f miöjum kllöum.
Fótboltamaður ársins:
Guömundur Sigmarsson 1973
Loftur Eyjólfsson 1974
Steingrímur Hálfdánarson 1975
Ólaf ur Jóhannesson 1976
ólafur Torfason 1977
Guðmundur Sigmarsson 1978
Björn Svavarsson
þrumustuð!
Kátt á hjalla viö boröiö hjá Þóröi „á Aski”. Frá vinstri Þóröur
„á Aski” Sigurösson, Sigurjón Gunnarsson, Stefán „tætari”
Jónsson, þá GIsli Guömundsson og kona hans og Ioks Edda, kona
Stefáns.
Aldrei gleymist mér
stillinn þinn og skotin lág
Aö þú veröir hér
er min von og þrá.
Var atriöi stelpnanna vel
heppnaö aö öllu leyti enda voru
þær klappaöar upp fyrir vikiö.
Ómar Ragnarsson rak smiös-
höggiö á skemmtiatriöi kvöldsins
og veltust menn um af hlátri viö
brandara hans, enda er Ómar
engum likur.
Aö þvi loknu var stiginn dans af
miklu kappi. Mátti vart á milli sjá
Arshátiöin hófst upp ár kl. 20.
Haukarnir viröast vera meö af-
brigöum stundvist fólk, þvf þegar
undirritaöur loksins mætti i sal-
inn rétt fyrir kl 20.30 var hann
þéttsetinn kátum og hressum
Haukum. Greinilegt var á öllu aö
stemming var f fólkinu. Sumir
voru þó dulitiö alvarlegir og
ræddu um lifsins gagn og nauö
synjar. Aörir reyndu ákaft aö
komast fyrir hvaö heföi vaidiö
hinum slaka árangri Haukanna I
handboltanum ( vetur. Enn aörir
létu allar áhyggjur lönd og leiö —
slógu öllu upp i kæruleysi og
sögöu brandara allt hvaö af tók.
Þannig á þaö lika aö vera á
árshátiöum.
Hermann Þóröarson, formaöur
Hauka, baö menn aö biöa rólega
eftir matnum og lagöi til aö sung-
iö yröi undir boröum. Var vel tek-
iö í þá tillögu og tóku menn
hressilega undir. — Þar kemur
súpan, varö einhverjum aö oröi
og haföi sá lög aö mæla.
Körfuboltamaður ársins:
Albert Eymundsson................1973
Ingvar Jónsson...................1974
Jóhannes Eövaldsson..............1975
Ingvar Jónsson...................1976
Kristján Arason..................1977
Sveinn Sigurbergsson........... 1978
Pálmar Sigurðsson................1979
Haukaliöinu. Fer hér á eftir
hluti eins þeirra:
Höröur minn, Höröur minn
vertu hjá mér lengur
Þú ert hér, þú ert hér
okkur mikill fengur.
Þaö var svo yfir súpunni, aö
Hermann formaöur spuröi undir-
ritaöan hvort hann væri ekki meö
einhvern litinn ræöustúf. Ræöu!
Viö þessi orö var sem allt færi úr
sambandi. — Hvur fjandinn.á ég
aö halda ræöu! hugsaöi undirrit-
aöur. Bragöiö af hinni frábæru
súpu hvarf eins og dögg fyrir sólu.
Svitinn spratt allstaöar út og
hjartaö tók aö slá 300 slög á min-
útu. Siöan tók skynsemin viö aö
nýju ( — Hvaö er þetta meö þig
maöur, slappaöu af.) — Nei ég
haföi nú ekki veriö beöinn um aö
halda neina ræöu. Eftir stutt
samtal varö þó aö samkomulagi
aö undirritaöur segöi örfá orö aö
máltiö lokinni. Súpan fékk aftur
sitt upprunalega bragö.
1 kjölfariö á súpunni fylgdi ein-
hver sú besta máltiö, sem smakk-
ast hefur um ævina. Kepptust
menn óspart um aö lofa kjötiö i
hástert— enda enginn venjulegur
réttur.
Eftir matinn slöppuöu menn af i
smástund og röbbuöu saman yfir
glasi. Fljótlega var þó tekiö til viö
aö afhenda afreksmönnum ársins
1978 sin verölaun. Andrés
Kristjánsson var kjörinn hand-
knattleiksmaöur ársins, Björn
Svavarsson knattspyrnumaöur
ársins, Pálmar Sigurösson körfu-
knattleiksmaöur ársins og Þráinn
Haukson fékk sérstök peninga-
verölaun, sem sérdeilis efnilegur
þjálfari og er upphæöinni ætlaö aö
kosta hann aö einhverju leyti til
frekara þjálfaranáms. Hver
maöur fékk mikiö klapp og húrra-
hróp fyrir vikiö enda er samstaöa
innan félagsins meö ólikindum.
Sföan rak hvert atriöiö annaö.
Margrét Theodórsdottir.Halldóra
Mathiesen og Hrund Eövarös-
dóttir fluttu sérdeilis haglega orta
bragi um velflesta strákana i
■ Lifi Haukar! Ferfalt húrra! hróþaöi blaöasnápurinn og allir tóku
undir af miklum krafti.
■ Gunnlaugur Ingason flytur hér ávarp, en hann og kona hans gáfu
Haukunum fjárupphæö til styrktar félagsins.
hver væri hæfasti dansarinn. Til
aö bæta úr þvi fór fram mikil
danskeppni og varö Stefán „tæt-
ari” Jónsson sigurvegarinn i
henni meö miklum glæsibrag.
Stefán tók svo létt rokkspor I lokin
og sýndi þar ómælda snilli og
meöhöndlaöi dansfélaga sinn af
mikilli lipurö. Fékk Stefán aö
vonum mikiö klapp fyrir — enda
ekki nefndur „tætarinn” aö
ástæöulausu.
Og dansinn dunaöi áfram á
fullri ferö. Eldra fólkiö fór aö
tygja sig heim en þeir yngri létu
engan bilbug á sér finna og
dansaöi áfram af eldmóöi. Þaö
var svo ekki fyrr en undir þrjú um
nóttina aö los fór aö koma á hóp-
inn. Hélt þá hver til sins heima
eöa þá aö menn fóru saman til
kunningja.
Undirritaöur vill I lokin þakka
öllum viöstöddum fyrir sérdeilis
ánægjulegt kvöld á allan hátt.
Sérstakar þakkir eru til Her-
manns Þóröarsonar og konu hans
og eru þeim hér meö færöar
þakkir fyrir góöa viökynningu og
ómældan rausnarskap.
- SSv -
Handboltamaður ársins:
Ólafur ólafsson.............................1973
Helga Siguröardóttir........................1974
Höröur Sigmarsson...........................1075
Gunnar Einarsson............................1976
Margrét Theodórsdóttir.................... 1977
Þorgeir Haraldsson..........................1978
Andrés Kristjánsson.........................1979