Tíminn - 25.03.1979, Blaðsíða 22
22
Sunnudagur 25. mars 1979.
Umsjón:
Eiríkur S. Eiríksson
UTIMIN/ST
ELVIS COSTELLO
EÐA IAN DURY
TIL ÍSLANDS?
Kemur nýjasta
súperstjarna rokktón-
listarinnar, Elvis
Costello, hingað til
lands i sumar til hljóm-
leikahalds, eða verður
það kollegi hans, Ian
Dury, sem það afrek-
ar?
Aö sögn Jónatans Garöars-
sonar hjá Steinum h.f. hafa
báöir þessir aöilar margsinnis
lýstyfir áhuga sinum á aökoma
hingaö og halda hljómleika en
vera má aö nýtilkomin heims-
frægö kunni aö setja þar strik i
reikninginn.
Elvis Costello er önnum kaf-
inn maöur þessa dagana og
hann og hljómsveit hans The
Attractions hafa sett sér þaö
markmiöaö leggja Bandarikja-
markaöinn aö fótum sér. Ef
honum tekst þaö ekki nú eftir
útkomu þriöju plötu sinnar
„Armed Forces”, má búast viö
þvi aö róöurinn veröi þungur
fyrir hann þar vestra i framtiö-
inni, likt og hjá hljómsveitinni
Stranglers sem mistókst aö
hasla sér vöil þariendis meö
plötunni „Black and White”,
sem þó var beinlfnis stiiuö upp á
aö vinna þar mikia sigra.
En eins manns dauöi er
annars brauö og ef Elvis
Costello mistekst aö ná fótfestu
á Bandarikjamarkaöinum, sem
er,,stóri vinningurinn” iaugum
allra breskra listamanna, þá
aukast likurnar fyrir þvi aö
sama skapi aö kappinn komi
hingaö til lands.
Ian Dury og hljómsveit hans
The Blockheads hafa mikinn
áhuga á aö koma hingaö og um-
boösaöilar Dury hafa beinlinis
hvatt hann til þess, en þaö er
þaö sama sem gildir um hann og
Eivis Costello, nýfengin frægö
gæti sett þar stórt strik I
reikninginn.
Þaö er þó vitaö aö Dury
veröur i Stokkhóimi 19. júni og
hann hefur lýst yfir áhuga á aö
koma hingaö beint eftir þá
hljómleika, en sá böggull fylgir
skammrifi aö hann hefur meö-
feröis hljóöfærisem vega 4 tonn
og gifurlega stórt ljósa„show”
sem inniheldur um 30 þúsund
Ný hljómsveit í Borgarnesi:
Chaplin
anum en segulböndin eru tvö og
af Teac gerö.
Halldór Hauksson tromm-\
ur, Kári Waage söngvari,
Ævar Rafnsson bassaleik-
ari, Höröur Óttarsson
hljómborö, og Gunnar
Ringsted (tónlistarkennari
I Borgarnesi) gitarleikari
og hljómborö. A myndina,
sem tekin er i æfingaplássi
þeirra Chaplin manna,
vantar Birgi Guömundsson
gitarleikara en hann lék
áöur meö hljómsveitinni
Celsfus. Fyrir innan gleriö
sem sést á myndinni er
upptökuklefinni
Eplið og eikin
Sjaldan fellur epliö langt frá til hann var látinn laus úr fang-
eikinni segir máltækiö, en I ljósi elsi gegn tryggingu. Eftir aö
nýjustu frétta væri allt eins dauöa hans bar aö höndum fór
hægt aö segja, aö eikin stæöi hún aftur til Bretlands til Kent
ekki eplinu að baki.
Þaö sem veldur þessum
vangaveltum um máltæki er
þaö aö i ljós hefur komiö aö
móöir punk-stjörnunnar Sid
Vicious, sem lést af ofneyslu
herófns fyrir skömmu, var
skömmu eftir dauöa sonar sins
handtekin i London meö hvorki
meira né minna en 12.5 kQó af
kannabis i fórum sinum. Frú
Anna Beverly, einsoghún heitir
réttu nafni er 46 ára gömul og
þótti hún sýna máli sonar si'ns
mikinn áhuga á sinum tima er
hann var handtekinn, grunaöur
um aö hafa myrt vinstúlku sina
Nancy Spungen. Fór frú
Beverly til New York þegar eft-
ir aö Vicious var handtekinn og
dvaldi hún þar I borg alveg þar
þar sem hún er búsett, og var
hún eins og áöur segir nýlega
handtekin fyrir aö hafa þessi
fikniefni undir höndum.
„Gamla konan” ásamt syni sinum, poppstjörnunni Sid Vicious
Mike
Patto
látinn
Söngvarinn Mike Patto, sem
geröi garðinn frægan fyrir
nokkrum árum meö hljómsveit-
inni Spooky Tooth og Boxer, lést
fyrir skömmu, eftir langvinna
baráttu viö sjúkdóm þann sem
hrjáö hafi hann, en banamein
hans var krabbamein í hálsi.
Mike Patto náöi aldrei alveg á
tindinn eins og svo margir
kunningja hans, s.s. meölimir
Foreigner, Bad Company,
Kokomo og söngvarinn Joe
Sjóaðir og
ósjóaðir
spilarar
saman
1 Borgarnesi hefur jafnan
veriö öfiugt tónlistarlif og .
margar popphljómsveitir séö
þar dagsins Ijós. Þegar blaöa-
maöur átti þar Veiö um fyrir
skömmubarst honum til eyrna,
aö I bænum væri nú starfrækt
hljómsveit Chaplin aö nafni og
væri hún búin aö koma sér upp
öfundsverðu æfingarplássi svo
ekki sé meira sagt. Innréttaö
þar bQskúr ogkomiö fyrir i hon-
um upptökuklefa meö mjög full-
komnum upptökutækjum.
Hljómsveitin Chaplin hefur
spilaö i vetur á ýmsum stööum I
Borgarfirði viö mjög góöar
undirtektir og hafa þeir kapp-
kostað aö flytja spilverk sin vel
og spða þaö sem er vinsælt
hverjusinni, auk þess sem þeir
iæöa frumsömdu efni inn á
milli. Eftir aö hafa hlýtt á þá fé-
laga sér Nútiminn enga ástæöu
til annars en aö óska þeim vel-
farnaöar i bransanum og óska
þeim til hamingju meö aöstöö-
una.
—GP
Mike Patto
Cocker, en söngstill hans,
sem oft var likt viö stil Cockers,
skapaöihonum þó umtalsveröar
vinsældir.
Patto, sem var 36 ára gamall
skildieftir sig konu og þrjú börn
og eru nú sumir fyrrnenfndra
kunningja hans aö hugsa um aö
efna til hljómleika til styrktar
fjölskyldunni og hefur veriö tal-
aö um aö þeir veröi haldnir i
London innan skamms.
perur ogeinnig mun söngkerfiö
ekki vera neitt smásmiöi.
Taliö er aö flutnings-
kostnaöurinn einn á þessum
tækjum sé ekki undir 7 milljón-
um króna og þá er ótalinn
kostnaöurinn af komu kappans
sjálfs hljómsveitar hans og tiu
manna fylgdarliös.
Vera má þó aö veröi hægt aö á
samningum viö Dury um aö
hann noti tæki sem fengin veröi
hér aö láni s.s. söngkerfi og
hluta ljósa,,shows ” en ekkert
liggur fyrirí þeim efnum ennþá.
Nú, og ef Costello og Dury
bregöast báöir þá hafa Steinar
h.f. hijómsveitina DrFeelgood i
bakhöndinni sem einnig hefur
lýst sig fúsa til aö koma til is-
lands.