Tíminn - 25.03.1979, Page 31
Sunnudagur 25. mars 1979.
31
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA
við Barnaspitala Hringsins eru
lausar til umsóknar. Stöðurnar
veitast i 6 mánuði frá 1. mai n.k.
önnur staðan er laus nú þegar.
Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 23. april.
Upplýsingar veitir yfirlæknir
Barnaspitalans.
SÉRFRÆÐINGUR i handlækning-
um óskast til afleysingastarfa við
handlækningadeild vegna sumar-
leyfa og vaktafria til lengri eða
skemmri tima. Fullt starf eða
hlutastarf. Umsóknir er greini
aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 23. april.
Upplýsingar veita yfirlæknar
handlækningadeildar.
Staða SÉRFRÆÐINGS i geð-
lækningum við Geðdeild Land-
spitalans er laus til umsóknar.
Umsóknir er greini frá aldri,
menntun og fyrri störfum sendist
Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 23.
april. Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri i sima 29000
Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA
við Geðdeild Landspitalans eru
lausar til umsóknar. Umsóknir er
greini frá aldri menntun og fyrri
störfum sendist Skrifstofu rikis-
spitalanna fyrir 23. april. Upp-
lýsingar gefur starfsmannastjóri i
sima 29000.
H JÚKRUN ARDEILD ARST JÓ RI
óskast til starfa við Geðdeild Land-
spitalans. Einnig óskast GEÐ-
H JÚKRUN ARFRÆÐIN GAR til
starfa við Geðdeild Landspitalans.
Upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri i sima 29000.
LÆKNARITARAR óskast til starfa
við Geðdeild Landspitalans.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
áskilin ásamt góðri vélritunar-
kunnáttu.
Umsóknir berist til Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 23. april. Upp-
lýsingar gefur starfsmannastjóri i
sima 29000
Reykjavik, 25. mars, 1979.
SKRIFSTAFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Bifreiðaeigendur
Ath. að við höfum varahluti í hemla, ( allar
gerðir amerískra bifreiða á mjög hagstæðu
verði, vegna sérsamninga við amerískar
verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemla-
hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburð.
STILLING HF.
Sendum gegn pistkröfu 31340-82740.
Ný búgrein O
kynni að verða, mætti vissulega
lita á hana sem eins konar for-
vextiaf þvi gulli sem veriðer að
leggja i lófa framtiðarinnar
með þessari ráöabreytni hins
isLenks bónda. í framhaldi af
þvi sem hér hefur verið sagt má
benda á þótt auösætt sé, að bæöi
stofnkostnaður og siðari úr-
vinnsla skógarafuröa verður þvi
hagkvæmari þvi samfelldari
sem svæðin eru sem tekin eru til
trjáræktarinnar.
Lokaorð
Þótt allt þetta mál sér orðið
lengra en i upphafi var ætlað,
verður tæplega hjá þvi komist
að draga af þvi nokkrar álykt-
anir, væntanlegum lesendum til
glöggvunar og umhugsunar.
Yrði að þvi ráði horfið að
stofna til nytjaskógræktar i svo
stórum stil sem við mætti koma,
myndi margt vinnast og skal
nokkuð af þvi nefnt.
Dregið yröi úr offramleiðslu
núv. búsafurða, án þess að
nokkur þyrfti að bera sinn kross
til aftökustaðarins, svo notuð
séu orð búnaðarmálastjóra, áð-
ur vitnað til. í staö nokkurs
hluta þeirrar offramleiðslu sem
vanda landbúnaðarins veldur i
dag, kæmi framleiösla á vöru,
sem þjóðina vanhagar stóriega
um og hefur þurft að gjalda þús-
undir milljóna fyrir á undan-
förnum árum. Vöru sem sivax-
andi eftirspurn verður eftir
vegna minnkandi framleiöslu i
heiminum. Stækkun byggðar-
innar ryður burt skógunum. Af
skýrslu FAO-sérfræðingsins má
sjá að þjóðin getur fullnægt
trjáviðarþörf sinni I framtiðinni
og vel það. Af sömu skýrslu sjá-
um við einnig að það eru aðeins
50% af hverjum trjástofni sem
nýtist til timburframleiðslunn-
ar, hin 50%-in falla til sem hrá-
efni til hvers konar trjávöruiðn-
aðar.
Fá úrræði tryggðu betur
viðhald byggðarinnar, a.m.k. i
skógræktarsveitunum. Atvinnu-
möguleikar myndu aukast þar,
bæði við sjálfa skóggræðsluna
og siðar hirðingu nýmarkarinn-
ar og við trjávöruiðnaðinn.
Þannig sköpuðust skilyrði fyrir
fólksfjölgun í þessum sveitum i
stað stöðugrar mannfækkunar
að undanförnu.
Þannig mætti lengi telja og
blandast undirrituðum ekki
hugur um það að ef ráðamenn
þjóðarinnar tækju upp stefnu i
þá átt, sem hér er lagt til, muni
þeim ogþeirrikynslóð, sem þeir
eru fulltrúar fyrir, verða margt
fyrirgefið af mistökum, sem
næsta, já jafnvel næstu, kyn-
slóðir þurfa að gjalda fyrir.
Sovéskir 0
Islendingum verulega við skóg-
rækt á eynni.
Við störf sin stofnuðu leið-
angursmenn til víðtækra
tengsla við starfsbræður si'na á
Islandi. Þessi samskipti munu
vafalaust brátt breytast I við-
skiptasamvinnu. Innan skamms
t.d. mun böggull með fræ, sem
Islenskir erföafræðingar hafa
áhuga á, verða sendur frá So-
vétríkjunum til Rannsókna-
stofnunar landbúnaðarins.
Þetta á að vera framlag so-
véskra visindamanna til mynd-
unar íslensks erföavisabanka.
Sergei Ts jugajev, APN
\Simi 86-300\
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
í aprílmánuði 1979
Mánudagur 2. april R-16201 til R-16700
Þriðjudagur 3. april R-16701 til R-17200
Miðvikudagur 4. april R-17201 til R-17700
Fimmtudagur 5. april R-17701 til R-18200
Föstudagur 6. april R-18201 til R-18700
Mánudagur 9. april R-18701 til R-19200
Þriðjudagur 10. april R-19201 til R-19700
Miðvikudagur 11. april R-19701 til R-20200
Þriðjudagur 17. aprfl ■ R-20201 til R-20700
Miðvikudagur 18. april R-20701 til R-21200
Föstudagur 20. april R-21201 til R-21700
Mánudagur 23. april R-21701 til R-22200
Þriðjudagur 24. april R-22201 til R-22700
Miðvikudagur 25. april R-22701 til R-23200
Fimmtudagur 26. april R-23201 til R-23700
Föstudagur 27. april R-23701 til R-24200
Mánudagur 30. april R-24201 til R-24700
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins,
Bildshöfða 8 og verður skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til
16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé
greiddur og vátrygging fyrir hverja bif-
reið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningar-
númer skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera
gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt
ökugjald á hverjum tima. A leigubif-
reiðum til mannflutninga, allt að 8 far-
þega, skal vera sérstakt merki með bók-
stafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
iögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn i Reykjavik
22. mars 1979.
Sigurjón Sigurðsson.
Útboð
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i
lagningu dreifikerfis i Glerárhverfi aust-
an Hörgárbrautar (13. áfangi).
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri að Hafnarstræti 88 b, gegn 50 þúsund
króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð i fundarsal bæjarráðs
að Geislagötu 9, föstudaginn 6. apríl 1979
kl. 11.
Hitaveita Akureyrar.
Aðalfundur,
Landvara
verður haldinn að Hótel Esju laugardaginn 31.
mars og hefst kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt
félagslögum. Stjórn Landvara.
17860 Bergstaðastræti 14
Stefán Pálsson