Tíminn - 25.03.1979, Blaðsíða 32

Tíminn - 25.03.1979, Blaðsíða 32
Sýrð eik er sígild eign TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 ’ Gagnkvæmt tryggingafé/ag Sunnudagur 25. mars 1979 71. tölublað —63. árgangur. Verzlið búðin'* sérverzlun með skiphoiti 19. r.' —' litasjónvörp simi 29800, (5 linur) Qg hljÓmtækÍ AM—„Mér hefur liðið vel hérna að Laugarbóli, allt frá því ég kom hingað fyrst með fósturforeldrum minum ársgamall, árið 19v19. Foreldrar mínir höfðu dáið f spönsku veikinni og fósturforeldrarnir Ari og Magnea, sem tóku mig að sér, höfðu hér nokkurs konar sumarbústað. Þau bjuggu á Lindargötunni með bústofn sinn á vetrum og fósturfaðir minn leigði hestana i kolin hjá Koli & Salt, þar sem hann var verkstjóri". Gunnar Júllussonrekur fyrir okkur I fáum orðum aödrag- anda þess að hann keypti Laugaból. Eftir skilnað þeirra Ara og Magneu áriö 1931, bjó hann ásamt fósturmóður sinni aftur á móti I kjallaranum. Þessi bústofn var misstór, ég man að við vorum með þrjár kýr 1920. Sjálfur hef ég hér nú 6 kýr I fjósi og 2 kvigur en ég slátraði f- ] I Gunnar Júliusson fyrir framan bæjarhúsin að Laugarbóli.Skógar garðyrkjustjóra færast æ nær, eins og þegar Birnanskógur steöjaði f átt að Macbeth til forna. Garðyrkjustlóri víll flytja síðustu reyk- vísku bænduma á Árbæjarsafn Gunnar Júlíusson bóndi á Laugarbóli sóttur heira „Fósturforeldrar minir höfðu búskapinn hér á sumrum, en fluttu allt saman niður á Lindargötu á veturna ”, segir Gunnar. (TimamyndirGE) að Laugarbóli til ársins 1946, þegar hún lést. Þá keypti Ari en seldi Gunnari svo jöröina 1952. Sjálfur lést Ari 1956. Féð var í kjallaranum á Lindargötunni „Viö fluttum bústofninn hingað inn eftir á sumrin, en niður á Lindargötu aftur á veturna . Þar höföum við fjós og hesthús en kindurnar voru tveim kúm og nauti I fyrra. Auð- vitað verð ég að kaupa talsvert hey, þvl túniö gefur ekki mikið hey af sér, eftir að þeir spilltu jörðinni 1967. Féð tekið og túnið rist niður í þökur „Jú.síðustu árin hefur þetta veriö erfitt og ég hef orðið að sæta alls konar valdnlðslu. Þeir komu hér árið 1968 i október og tóku af mér um það bil tug kinda og einu sinni var sendur hingað flokkur sem risti stærðar spildu af túninu niöur I þökur, sem voru seldar og veit ég ekki hver hefur hirt arðinn af þvl — en ekki var það ég. Annaö hefur veriö eftir þessu slðari árin. 1967 kom hér flokkur I lögreglufylgd, sem reif niður allar mlnar girðingar, svo ég réð ekkert við kindurnar. Hér hefur verið lagður vegur I tún- inu hjá mér án þess að láta sem ég væri til og fleira hefur verið eftir þessu”. Þrengir að Hægt og hægt hefur Reykja- vikurborg þanist út og kröfur hennar og þarfir, hvort sem menn vilja llta á þær sem raun- hæfar eða tilbúnar kreppt fastar að högum „einbúans I Laugar- dalnum”, eins og Gunnar er oft nefndur, þegar fjallað er um mál hans á prenti. Um jörðina gilti erfðafestusamningur frá 1937, en hluti hennar tekinn úr erföafestu 1956 og árið 1964 allt Gunnar með hundinn Trygg. Þvi verr fékkst Tryggur ekki til 'að stansa nógu lengi hjá kisu til þess að nást mætti mynd af þeim saman.en með Trygg og kisu er mjög bróöurlegt sam- band, þótt Gunnar segi að stundum fljúgist þau á i góðu. Kýrnar á Laugarbóli urðu gestkomunni fegnar enda sparaði bóndinn hvorki klapp né klór. Hvftu strikin til hægri og vinstri á myndinni eru auðvitað halaböndin. landiö. Voru Gunnari boðnar bætur fyrir, sem hann vildi ekki þiggja. Flutningur að Árbæ? Um þessar mundir má segja að mikill skriður hafi komist á umræðu um Laugarból, þar sem borgaryfirvöld gáfu Gunnari frest áriö 1967 með þvl fororði, aö hann heföi látið af búskap 1. janúar 1979. Stendur honum til boöa fyrir jöröina lóð undir stórt einbýlishús I Laugarásnum án gatnagerðargjalda en einnig bætur fyrir jörðina og húsakost hennar. Ekki hefur Gunnar getaö fallist á að neinn réttur búi að baki þessari kröfu yfir- valda né þykir lögfræðingi hans nóg boðið. Það er einkum garðyrkju- stjóri sem knýr á um flutning Gunnars úr Laugardalnum, vegna nábýlis hans við Ræktunarstöðina og hefur hann lagt til að þeir Gunnar og Stefnir Ólafsson, bóndi I Laugardal verði fluttir að Arbæ meö bú- stofn sinn, þar sem þeim skuli heimilt að búa og heyja eftir þörfum, meðan kraftar og vilji endast. Hefur hann ritað borgarritara bréf þess efnis I janúar sl. og segist telja sér vænlega lausn á þessum vanda, sem búskapur I Laugardalnum er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.